Morgunblaðið - 09.02.2002, Page 5

Morgunblaðið - 09.02.2002, Page 5
Á hinum kröfuharða þýska markaði var Ford Focus valinn sá besti í könnun hinnar virtu vottunarstofu TÜV á áreiðanleika bíla. Samanburður á 107 bíla- tegundum leiddi í ljós að Focus hafði lægstu bilanatíðni þeirra allra. Það gerist ekki betra. Nákvæmlega 92.7 prósent eins til þriggja ára Focus- bifreiða reyndust algerlega gallalausar. Í fyrsta sinn í 14 ár hreppir þýskur bíll fyrsta sætið í samanburði TÜV á áreiðanleika en japanskir bílar hafa hingað til haft vinninginn. Focus valinn sá besti í Þýskalandi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.