Morgunblaðið - 09.02.2002, Side 46

Morgunblaðið - 09.02.2002, Side 46
MESSUR 46 LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Kaffisala Safnaðarfélagsins eftir messu. Kirkjubíll- inn ekur. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Stoppleikhópurinn kemur með sýn- inguna: Ævintýri Kuggs og Málfríðar. For- eldrar hvattir til þátttöku með börnum sín- um. Organisti Pálmi Sigurhjartarson. Guðsþjónusta kl. 14:00. Heimsókn frá Akraneskirkju: Kirkjukór, organisti og sóknarprestur, sr. Eðvarð Ingólfsson, sem prédikar í messunni. Kirkjukórar beggja kirkna taka þátt í athöfninni. Pálmi Matth- íasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. Barnastund í umsjá Þorvaldar Víð- issonar fer fram á kirkjuloftinu á sama tíma. María Ellingsen leikkona sér um leik- þátt og margt skemmtilegt er á dagskrá. Fundur í safnaðarfélaginu eftir messu í safnaðarheimilinu. Sr. Toshiki Toma flytur erindi um kynþáttafordóma. Léttur hádeg- isverður. Allir velkomnir. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 11:00. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Hreinn S. Hákonarson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Fjölskyldumynstur Íslendinga: Sig- rún Júlíusdóttir, prófessor. Messa og barnastarf kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr Mótettukór syngja. Organisti Lára Bryndís Eggertsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir og Guðrún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14:00. Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANDSPÍTALI Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Bragi Skúlason. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Harpa Harðardóttir syngur einsöng ásamt valinkunnum söngvurum. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safn- aðarheimilið með Gunnari og Bryndísi. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Myndlistarsýning með verkum Ásgerðar Búadóttur og Kristjáns Davíðssonar stendur nú yfir í kirkjunni. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Hrund Þórarinsdóttir, djákni stýr- ir sunnudagaskólanum með sínu fólki. Eygló Bjarnadóttir meðhjálpari þjónar ásamt sr. Bjarna Karlssyni, hópi ferming- arbarna og fulltrúum úr lesarahópi kirkj- unnar. Messukaffið er í umsjá Sigríðar Finnbogadóttur, kirkjuvarðar, en meðan á því stendur bjóða starfskonur Leikskólans að Hofi upp á kökubasar. Kvöldmessa febrúarmánaðar kl. 20:00. Óskar Ein- arsson leikur á flyglilinn, Tómas R. Ein- arsson á bassa og Matthías MD Hem- stock á trommur. Kór Laugarneskirkju syngur, Eygló Bjarnadóttir er meðhjálpari og prestshjónin Jóna Hrönn Bolladóttir og Bjarni Karlsson þjóna við altarið, en Guð- rún Margrét Pálsdóttir frá ABC hjálp- arstarfi tekur þátt í prédikun kvöldins og segir frá hinu merka starfi samtakanna. (Sjá síðu 650 í Textavarpi). NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Gideon- félagar koma í heimsókn. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Organisti Elías Dav- íðsson. Kór Neskirkju syngur. Molasopi eftir messu. Sunnudagaskólinn kl. 11:00. 8–9 ára starf á sama tíma. Tónleikar Sin- fóníuhljómsveitar áhugamanna kl. 17:00. Einleikari Daði Kolbeinsson. Hljómsveit- arstjóri Ingvar Jónasson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Organisti mgr. Pavel Manasek. Kamm- erkór Seltjarnarneskirkju syngur. Prestur sr. María Ágústsdóttir. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Guðsþjónusta kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Kristni- boðskynning. Ragnar Gunnarsson, kristni- boði, prédikar. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: barna- og fjöl- skyldusamvera í Fríkirkjunni klukkan 11:00. Fermingarfræðsla eftir sam- veruna. Skráning í Bjöllukórinn stendur yf- ir. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Fríkirkj- unnar í Reykjavík ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00. Fjallað verður um kærleik- ann. Trúður kemur í heimsókn. Börnin komi með sér uppáhalds bangsann sinn og eða dúkkuna og sýna okkur. Ávaxta- safi, kaffi og súkkulaðikex á eftir. Drengir í 4. flokki Fylkis í knattspyrnu verða með kökubasar í anddyri kirkjunnar. Afrakstur basarsins rennur í ferðasjóð. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta á sama tíma. Org- anisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Léttar veit- ingar í safnaðarheimilinu eftir messu. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjart- an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B. hópur. Sunnudagaskóli í kapellu. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Hreinn Hjartarson. Organisti: Lenka Mátéová. Kirkjukórinn syngur. Barnaguðsþjónusta í safn- aðarheimilinu á sama tíma í umsjón Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Jögvan Purkhus Gideonfélagi prédikar. Félagar úr Gideonfélaginu lesa ritningarlestra. Kór Grafarvogskirkju syng- ur. Organisti: Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Vikt- orsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00 í Engjaskóla. Sr. Bjarni Þór Bjarnason. Um- sjón: Ása, Bryndís, Hlín og Jóhanna Ýr. Organisti: Guðlaugur Viktorsson. Létt- messa sunnudagskvöld kl. 20:00. Heilög stund í léttri alvöru með Þorvaldi Halldórs- syni sem flytur m.a. sitt eigið frumsamið lag og texta. Sr. Bjarni Þór Bjarnason pré- dikar. Veitingar að athöfn lokinni. HJALLAKIRKJA: Tónlistarmessa kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Í messunni verða sungnir og leiknir sálmar eftir Pálm- ar Þ. Eyjólfsson, fyrrum organista. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safn- aðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurðs- son. Barnaguðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í Hjallakirkju kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudögum kl. 18 og Opið hús á miðvikudögum kl. 12– 14. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 11.00. Messa kl. 11:00. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewl- ett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Lifandi fræðsla og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14.00. Sr. Ágúst Ein- arsson prédikar. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun- guðsþjónusta kl. 11:00. Olaf Engsbraten kennir um „Verk Heilags anda“. Fræðsla fyrir mismunandi aldurshópa barna. Sam- koma kl. 20:00. Starfsfólk Alfa- námskeiðanna tekur til máls. Mikil lof- gjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predik- ar. Ræðuefni: „Bestu aðferðirnar til að sigrast á áhyggjum“. Allir hjartanlega vel- komnir. Heimasíða: www.kristur.is KROSSINN: Krossinn verður með sam- komu í félagsheimilinu Klifi Í Ólafsvík föstudaginn 8 febrúar kl. 20.30. Söng- hópur Krorssins og einsöngvarar flytja tón- list og Gunnar Þorsteinsson predikar. KLETTURINN: Almenn samkoma fyrir alla fjölskylduna sunnudag kl. 11. Mikil lof- gjörð og tilbeiðsla. Alfa-námskeið fimmtu- dag kl. 19. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30, lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng. Ræðumaður Heiðar Guðnason for- stöðumaður Samhjálpar. Allir hjartanlega velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 16.30. Ræðumaður Ármann J. Pálsson. Bænastund fyrir samkomu kl. 16.00. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir vel- komnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Náttúrufræðisamkoma í umsjá dr. Bjarna Guðleifssonar, náttúrufræð- ings, en hann er sérfræðingur á til- raunastöð rannsóknarstofu landbúnaðar- ins á Möðruvöllum. Bjarni mun halda fyrirlestur um fyrirbrigði í náttúrunni í máli og myndum og enda samkomuna með hugleiðingu út frá texta í Biblíunni. Jón Hjartarson mun hefja samkomuna með stuttu ávarpi og bæn. Barnastarf á meðan samkoman stendur yfir. Listasmiðjan hef- ur störf. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Vaka 20:30. Yfirskrift: Þolgott hjarta. Ræðumaður: Hrönn Sigurðardóttir. Einsöngur: Ragnheiður Hafstein. Mikil lof- gjörð. Fyrirbæn í lokin. Allir velkomnir KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti: Sunnudaga: Messa kl. 10.30 (hámessa). Messa á ensku kl. 18.00. Virka daga (mánud.–föstud.): Messa kl. 18.00. Einn- ig kl. 8.00 suma virka daga (sjá nánar á til- kynningarblaði á sunnudögum). Laug- ardaga kl. 14.00: Barnamessa að trúfræðslunni lokinni. Miðvikudaginn 13. febrúar: Öskudagur – upphaf föstu. Messa kl. 18.00. Þá eru kirkjugestir signdir með vígðri ösku sem merki iðrunar. Föstudaga í lönguföstu: kl. 17.30 Kross- ferilsbæn. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 17.00. Miðvikudaga: Messa kl. 20.00. Hafnarfjörður – St. Jósefskirkja: Sunnu- daginn 10. febrúar: Messa kl. 14.00. Að henni lokinni er hið árlega Bollukaffi í safnaðarheimilinu. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30 (13. febrúar: Öskudagur). St. Barbörukapella, Keflavík: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Akranes: Sunnudaginn 17. febrúar: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- daga: Messa kl. 10.00. Miðvikudaginn, 13. febrúar: Öskudagur – upphaf föstu. Messa kl. 18.30. Ísafjörður: Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri: Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnud: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa kl. 18.00. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00. Barnaguðsþjónusta með miklum söng og lofgjörð. Kl. 14:00. Guðsþjónusta á föstuinngangi. Kór Landakirkju. Ferming- arbörn lesa úr Ritningunni. Kaffi á eftir. Kl. 20:30. Kaffihúsamessa Tónsmíðafélags Vestmannaeyja í Safnaðarheimilinu. Nota- leg kvöldstund við kertaljós, kaffi og tón- listarflutning skapandi listamanna. Ritn- ingarvers, útlegging á Orði Guðs, bæn og blessun. Fundur í Æskulýðsfélagi KFUM&K-Landakirkju rennur inn í þessa dagskrá. Húsið opnað kl. 20:00. Góður undirbúningur fyrir bolludaginn. Sr. Krist- ján Björnsson.. LÁGAFELLSKIRKJA: Tai-ze guðsþjónusta kl. 20. Einsöngur: Gyða Björgvinsdóttir. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jón- as Þórir. Barnaguðsþjónusta í Lágafells- kirkju kl. 13. Jón Þorsteinssn. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.11.00. Prestur: Sr. Þórhildur Ólafs. Org- anisti: Natalía Chow. Félagar úr Kór Hafn- arfjaarðarkirkju leiða söng. Opið hús í Strandbergi eftir Guðsþjónustuna. Sunnu- dagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Kvöldmessa kl.20:30. Prestar sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Ingason. Kvennahljómsveit leik- ur létta tónlist og lofgjörðarlög. Opið hús í Strandbegi eftri messu. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Skemmtileg stund fyrir alla fjöl- skylduna. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. 5 ára börn (fædd ́97) í Víðistaðasókn eru sérstaklega boðin velkomin ásamt fjöl- skyldum sínum. Fá þau að gjöf bókina „Kata og Óli fara í kirkju Barna- og ung- lingakórinn syngur undir stjórn Áslaugar Bergsteinsdóttur. Allir velkomnir FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barna- samkoma kl.11. Umsjón Örn, Sigriður Kristín, Edda og Hera. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.13. (ath. breyttan messutíma í vetur) Prestar Fríkirkjunnar Einar Eyjólfsson og Sigríður Kristín Helgadóttir flytja samtalspredikun. Ræðuefni: Boðar kirkjan hindurvitni? Kór Átthagafélags Strandamanna syngur ásamt kór Fríkirkjunnar. Stjórnandi beggja kóra er Þóra Vigdís Guðmundsdóttir. Kaffi í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskólinn laug- ardaginn 9. febrúar kl. 11:00, í Stóru- Vogaskóla. Guðsþjónusta í Kálfatjarn- arkirkju sunnudaginn 10. febrúar kl. 14:00. Kór kirkjunnar leiðir almennan Guðspjall dagsins: Skírn Krists. (Matt 3.). Morgunblaðið/Ómar Eyrarbakkakirkja KIRKJUSTARF KIRKJUKÓR Akraneskirkju ásamt sóknarpresti, sr. Eðvarði Ingólfs- syni, organista, Hannesi Bald- urssyni, og sóknarnefndarfólki Akraneskirkju kemur í heimsókn í Bústaðakirkju á sunnudag. Gestirnir taka þátt í guðsþjónustu kl. 14.00 ásamt kór, organista og sóknarpresti Bústaðakirkju. Þessi heimsókn er liður í sam- starfi þessara tveggja kirkna, sem hafa komið á vinasambandi milli sóknanna. Í því samstarfi felst að miðla þekkingu og upplýsingum um safnaðarstarfið í þeim tilgangi að auðga starf beggja kirkna. Enda þótt margt sé ólíkt hvað varðar ald- ur og sögu þessara tveggja safnaða, þá er ljóst að með auknu samstarfi má miðla mörgu, þar sem löng saga og reynsla er til lærdóms og þekk- ingar. Kirkjuhúsin á Akranesi og í Bústaðasókn eru ólík í aldri og um- gjörð og margt sem þessi ólíka um- gjörð gefur í fjölbreytni starfsins. Skagamenn hafa þegar tekið með myndarskap á móti gestum úr Bú- staðasókn og miðlað ríkulega af reynslu og þekkingu. Allir er hjartanlega velkomnir að taka þátt í þessari sameiginlegu guðsþjónustu safnaðanna. Sr. Pálmi Matthíasson. Stoppleikhópurinn í Bústaðakirkju Í BARNAMESSU á sunnudaginn, 10. febrúar, kl. 11.00 koma góðir gestir í heimsókn í Bústaðakirkju. Stoppleikhópurinn kemur með sýn- inguna Ævintýri Kuggs og Mál- fríðar, sem er byggt á bók eftir Sig- rún Eldjárn. Þetta er hlý og falleg saga um vináttuna, sem segir frá því hvernig má brúa kynslóðabilið. Leikendur eru Katrín Þorkelsdóttir og Eggert Kaaber. Allir eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Stoppleikhópurinn með Eggert Kaaber í forystu hefur á und- anförnum árum sett upp leikrit sem hæfa vel barnastarfi í kirkjum. Þau hafa áður heimsótt Bústaða- kirkju við góðar undirtektir. Léttmessa í Grafarvogskirkju LÉTTMESSA verður sunnudags- kvöldið 10. febrúar kl. 20 (heilög stund í léttri alvöru). Þorvaldur Halldórsson flytur m.a. sitt eigið frumsamið lag og texta. Sr. Bjarni Þór Bjarnason prédikar. Veitingar að athöfn lokinni. Minnt er á fjöl- þætta dagskrá sunnudagsins í Graf- arvogskirkju en kl. 11 er almenn guðsþjónusta með þátttöku Gídeon- manna. Jógvan Purkus prédikar og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar. Sunnudagaskóli á sama tíma í kjall- ara kirkjunnar. Kl. 13 verður sunnudagaskóli í Engjaskóla. Kvennahljómsveit í poppmessu í Hafn- arfjarðarkirkju Á MORGUN, sunnudag, verður haldin poppmessa í Hafnarfjarð- arkirkju. Hefst messan kl. 20.30. Poppmessa er haldin einu sinni í mánuði yfir vetrartímann á vegum Hafnarfjarðarkirkju. Mikið fjöl- menni sækir poppmessurnar og hafa margir tónlistarmenn komið að þeim í gegnum tíðina. Að þessu sinni mun hljómsveit skipuð ein- göngu konum leiða sönginn og ann- ast um tónlistina. Björg Pálsdóttir stjórnar hljómsveitinni en með henni syngja og leika Lovísa E. Sig- rúnardóttir, Guðrún Hlín Braga- dóttir og Steinunn Steinþórsdóttir. Sr. Þórhallur Heimisson leiðir mess- una og annast altarisþjónustu en sr. Gunnþór Ingason predikar. Mætum öll og hlýðum á kröftuga lofgjörð- artónlist og eigum góða stund í húsi Drottins. Hafnarfjarðarkirkja – þjóðkirkja í þína þágu. Barnastundir Dómkirkjunnar BARNASTUNDIR Dómkirkjunnar á sunnudögum fara vel af stað. Stundirnar hefjast með messunni kl. 11:00 en halda síðan áfram á kirkju- loftinu. Við syngjum, heyrum sögur og eigum góða stund saman. Börnin fá afhenta kirkjubókina mína. María Ellingsen leikkona kemur fram í dag. Ungir sem aldnir velkomnir. Dómkirkjan. Fjölskyldumynstur Íslendinga NÝLEG frétt um að hin hefðbundna kjarnafjölskylda væri komin í minnihluta á Íslandi vakti ekki mikla athygli er hún birtist sl. haust. Sú spurning hlýtur þó að vakna: Hvað hefur komið í staðinn? Fræðslumorgnar í Hallgrímskirkju í febrúarmánuði eru helgaðir mál- efnum fjölskyldunnar. Á fræðslu- morgni nk. sunnudag kl. 10.00 mun Sigrún Júlíusdóttir prófessor, sem stundað hefur rannsóknir á fjöl- skyldumynstri Íslendinga, flytja er- indi um þetta efni og svara fyr- irspurnum að því loknu. Messa í umsjá séra Sigurðar Páls- sonar með þátttöku fermingarbarna og barnastarf í umsjá Magneu Sverrisdóttur hefjast síðan í kirkj- unni kl. 11.00. Fjölskylduguðsþjón- usta og kökubasar í Árbæjarkirkju FJÖLSKYLDUGUÐSÞJÓNUSTA – kærleiksguðsþjónusta verður í Ár- bæjarkirkju sunnudag kl. 11. Í guðs- þjónustunni verður fjallað um birt- ingarmynd kærleikans. Trúður kemur í heimsókn. Viljum við biðja börn um að koma með uppáhalds- bangsann sinn eða -dúkkuna og sýna okkur í kirkjunni. Eftir guðs- þjónustuna verður boðið upp á ávaxtasafa, kaffi og góðgæti með. Knattspyrnudeild 4. fl. karla í Fylki verður með kökubasar. Viljum við hvetja foreldra, afa og ömmur að fjölmenna í kirkjuna og um leið að styrkja gott og uppbyggjandi starf íþróttafélagsins Fylkis. Bústaðakirkja Skagamenn í Bústaðakirkju Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 14. Stutt kynnisferð. Veður ræður för. Allir vel- komnir. Umsjón sr. Frank M. Halldórsson. Hvammstangakirkja. Barnamessa kl. 11. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópa- vogi. Samkoma í dag kl. 11–12.30. Lof- gjörð, barnasaga, prédikun og biblíu- fræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Létt hressing eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Safnaðarstarf

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.