Morgunblaðið - 09.02.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. FEBRÚAR 2002 55
ÍSLENDINGAR halda þorrann hátíðlegan
víða um heim og er sendiráðið í Wash-
ington engin undantekning þar á. Sviða-
kjammar og brennivínið góða á borðum
en einnig fluttu þeir Árni Sighvatsson
barítónsöngvari og Jón Sigurðsson kons-
ertpíanisti tónlist eftir Sigvalda Kalda-
lóns.
Rómantísk sönglög Sigvalda toguðu í
hjartastrengi Íslendingsins sem og Banda-
ríkjamannsins og var söngvurunum gert
að taka aukalög, slíkar voru viðtökurnar. Sendiherrahjónin ásamt hljómlistarmönnunum.
Íslensk alþýðutónlist á þorranum
í Washington
Hasarstuð frá
byrjun til enda
Sýnd kl. 10.10. Vit 340
Sýnd kl. 6 og 8
Vit 332
DV
Rás 2
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 338
Sýnd kl. 4, 8 og 10. Enskt tal. Vit 294
Sýnd kl. 2.
Ísl tal Vit 320
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
1/2 Mbl
ÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 10. B. i. 14.
Riddarinn hugrakki
og fíflið félagi hans
lenda óvart í tíma-
flakki og þú missir
þig af hlátri. Jean
Reno fer á kostum í
geggjaðri gaman-
mynd.
Endurgerð hinnar
óborganlegu
Les Visiteurs!
i
l
i i
Sýnd kl. 6 og 8.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
FRUMSÝNING
Sjóðheitar syndir
Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood
stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Syndir, svik og
stjórnlaust kynlíf. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta?
i i i f j it t t j t t ll
tj í . f t f l . i , i
tj l t líf. i til i f i li J li t ?
Sýnd kl. 2. Ísl tal Vit 320Sýnd kl. 8 og 10. B.i 14.
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 4, 6 og 10.
1/2
Kvikmyndir.is
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
1/2
RadioX
Sýnd kl. 8 og 10.10.
Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag.
Sýnd kl. 5.30.
FRUMSÝNING
Spennutryllir
ársins
Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða?
Spennutryllir ársins með Michael Douglas.
„Besta mynd ársins“SV Mbl
„Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl
Sýnd kl. 2.Sýnd kl. 2 og 4.
HJ MBLÓHT Rás 2
DV
Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10.
www.laugarasbio.is
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
HK. DV
ÓHT Rás 2
Kvikmyndir.com
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
i ir.
HJ. MBL.
Sýnd kl. 2, 4 og 8. B.i 12 áraSýnd kl. 5.30, 8 og 10.15.
Frumsýning
Spennutryllir
ársins
Dóttur hans er rænt!
Hvað er til ráða? Spennutryllir
ársins með Michael Douglas.
Rick og félagar kunna bara eitt og það er að skemmta sér. Um leið og reynt er
að eyðileggja það fyrir þeim taka þeir til sinna ráða... Frábær grínmynd með
svakalegum snjóbrettaatriðum og geggjaðri tónlist!
SVAL
ASTA
GAM
ANM
YND
ÁRSI
NSI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Miðnæturforsýning kl. 12.15.
MIÐNÆTUR-
FORSÝNING
TÓNLEIKAR með fjórum íslenskum og ís-
lensk-dönskum hljómsveitum, Weed, Park the
Bench, Hekkenfeld og Four point Zero, auk
Halla Reynis trúbadors, verða haldnir í kvöld á
600 manna tónleikastað sem heitir Stenladen og
er í Ballerup, skammt frá Kaupmannahöfn.
Skipuleggjandi tónleikanna er Aðalsteinn
Bjarnþórsson, gítarleikari Four Point Zero. Að-
alsteinn, sem hefur búið í Danmörku í fimm og
hálft ár, segir að ástæðan fyrir tónleikunum sé
sú að hann hafi haft áhuga á því að smala saman
hljómsveitum í Danmörku sem hafa Íslendinga
innan sinna vébanda. Stenladen er helsti tón-
leikastaðurinn í Ballerup og er vel búinn tækj-
um og með stóru sviði. Fjallað hefur verið um
tónleikana í staðarblöðum í Ballerup. Til stóð að
hljómsveitin Drep yrði á tónleikunum en af óvið-
ráðanlegum orsökum verður ekki af því. Í henn-
ar stað kemur hljómsveitin Hekkenfeld.
Hljómsveitirnar sem fram koma eru frekar
nýjar af nálinni. Weed hefur nýlega gefið út
geisladisk og einnig hefur Halli Reynis, sem nú
er búsettur í Danmörku, gefið út geisladiska.
„Ein ástæðan fyrir því að halda þessa tón-
leika er að koma sjálfum mér og Four Point
Zero á framfæri.“ Aðalsteinn er eini Íslending-
urinn í Four Point Zero. Á tónleikunum koma
fram tíu Íslendingar og níu Danir. Hljómsveit-
irnar flytja rokktónlist, alveg frá léttu rokki upp
í þungt.
Tíu Íslending-
ar, níu Danir
Dansk-íslenska
sveitin Four Po
int Zero.
„Íslenskir“ tónleikar í Danmörku
TENGLAR
..................................................................
www.four-point-zero.com.
DAVÍÐ Stefánsson var 100 þúsundasti bíó-
gesturinn í Smárabíó um síðustu helgi en
bíóið hefur verið starfandi um þriggja mán-
aða skeið.
Af þessu tilefni fékk Davíð frítt inn á
myndina ásamt ókeypis poppi og kóki. Einn-
ig fékk hann árskort fyrir sig og gest í
Smárabíó, Regnbogann og Stjörnubíó frá
kvikmyndadeild Norðurljósa, 100.000 kr.
inneign á MasterCard-kort og tíu gjafabréf
fyrir pítsuveislur fyrir tíu manns frá Dom-
inos-pítsum. Samtals er verðmæti vinning-
anna á bilinu 150.000 til 200.000 kr.
100.000 gest-
ir í Smárabíó
Guðmundur Breiðfjörð afhendir Davíð
Stefánssyni verðlaunin fyrir að vera 100
þúsundasti gesturinn í Smárabíói.