Morgunblaðið - 15.02.2002, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 15.02.2002, Qupperneq 55
Næsta haust er eins gott að verða sér úti um gullkjól til að verða ekki að athlægi. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2002 55 Sýnd kl. 10.Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8. Enskt tal. Vit 294 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum , Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 5.50, 8, 10.15. og 12.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Powersýning KL.12.30.Eftir miðnætti . . .i i tti MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sjóðheitar syndirj i i Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besta leikkona.  Empire  DV  Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl Sýnd kl. 6. Ísl tal Vit 320Sýnd kl. 6 og 8. Ísl. tal. Vit 338 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Íslandsvinurinn og töffarinn Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanu m, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 Frumsýning 1/2 Kvikmyndir.is Nýr og glæsilegur salur 1/2 RadioX Sýnd kl. 5.40. B.i.14 ára. Spennutryllir ársins Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12. B.i.14 ára. FRUMSÝNING betra en nýtt www.laugarasbio.is HK. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com i ir. HJ. MBL. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 6 og 8. Forsýnd kl. 12 á miðnætti. B. i. 16. Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu FORSÝNING Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl r i l Sýnd kl.6, 8, 10 og 12 á miðnætti. FRUMSÝNING Sýnd kl. 4.45, 8 og 10. B.i. 12 ára Powersýning kl. 12 á m iðnætti. Á stærsta THX tjaldi lan dsins Drepfyndin mynd sem gerir miskunnarlaust grín af öllum uppáhalds unglingamyndunum þínum! Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það! Nú er búið að tilkynna um Óskarinn og því ekki úr vegi að líta til bresku BAFTA verðlaunanna, svona til samanburðar. Þar fá Moulin Rouge og Hringadróttinssaga hvor um sig tólf tilnefningar en báðum þessum myndum leikstýra Ástralar. Gosford Park og Amélie fengu svo níu tilnefningar en Harry Potter og viskusteinninn átta. A Beautiful Mind, sem fékk flest verðlaun á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Hollywood, fékk þá fimm tilnefningar, þar á meðal sem besta myndin, ásamt Moulin Rouge, Hringadrótt- inssögu, Amélie og teikni- myndinni Shrek. Úrslitin verða tilkynnt 24. febrúar. Tilnefndir sem bestu karlleikarar eru Russell Crowe, Ian McKellen, Kevin Spacey, Tom Wilkin- son og Jim Broadbent. Í flokknum besta leikkonan eru tilnefndar Judi Dench, Nicole Kidman, Sissy Spacek, Audrey Tautou og Renee Zellweger. BAFTA – Bresku kvikmyndaverðlaunin Harry Potter ríður ekkifeitum hesti hvað Ósk- arstilnefningar varðar en getur verið sáttur með BAFTA-menn og -konur.Ástralar eiga kvikmyndaárið TÍSKUÁHUGAFÓLK í New York borg ræður sér ekki fyrir gleði þessa dag- ana enda vegleg tískuvika þar á boðstólum. Að þessu sinni er verið að kynna hausttískuna 2002, sum sé hvernig flíkum ber að klæðast að tæpu ári. Mörgum fannst nóg um dapurleikann og þung- lyndislegt yfirbragð sýninganna, sem þykir að sumra mati afturför þar sem bjartari litir voru farnir að fá að njóta sín í haust- og vetrartísku undanfar- inna ára. Aðrir taka litleysinu fagnandi og finnst tískan bera yf- irbragð galdra- og ævintýramynda á borð við Hringa- dróttinssögu og Harry Potter, sér- staklega hvað kven- fatnaðinn varðar. Svart- klæddar skuggaverur, í síðum og víðum flíkum, sveipaðar hálfgegnsæjum dulum, nánast liðu um sviðið. Enn er hins vegar verið að reyna að troða karlmönnum í gular eða jafnvel bleik- ar skyrtur, þessir tískukóngar ætla greinilega að fylgja eftir sinni sann- færingu í þeim efnum. Töfrabrögð tískukónganna Draugalegra gerist það ekki í tísku- heiminum... Silfurkjólar eru ekki síður nauð- synjavara næsta haust en gullkjól- arnir. R eu te rs

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.