Morgunblaðið - 27.02.2002, Side 9

Morgunblaðið - 27.02.2002, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2002 9 Lagersala á Fiskislóð 73 (úti á Granda), 101 Reykjavík. Miðvikudaga kl. 14:00 til 18:00 Fimmtudaga kl. 14:00 til 18:00 Föstudaga kl. 14:00 til 18:00 Laugardaga kl. 12:00 til 16:00 Outlet Mikið úrval af skóm á ótrúlegu verði !!! Opnunartími: 2. mars Laugardagur Viva Latino, frumsýning Lúdó sextett og Stefán leika fyrir dansi í Ásbyrgi. 9. mars Laugardagur Viva Latino, uppselt 16. mars Laugardagur Karlakórinn HEIMIR 30. mars Laugardagur Viva Latino 1. mars Föstudagur Gleðigjafinn André Bachmann og hljómsveit skemmta í Ásbyrgi. 18. apríl Fimmtudagur Ungfrú Reykjavík Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. ...framundan Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 16 13 Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is frum- sýning 2. mars Nýtt! Söngvarar: Bjarni Arason Hjördís Elín Lárusdóttir Guðrún Árný Karlsdóttir Kristján Gíslason Dansleikur á eftir með suðrænni latin-stemmningu fram á rauða nótt! Miðasala er hafin ! HEIMIR KARLAKÓRINN Frábær söngskemmtun og dansleikur me› hljómsveit Geirmundar Valt‡ssonar Mi›asalan er hafin! Laugardagur 16. mars Hafið samband við Guðrúnu, Jönu eða Ingólf Árshátí›ir, rá›stefnur, fundir, vörukynningar og starfsmannapart‡ Fjölbreytt úrval matse›la. Stórir og litlir veislusalir. 12. apríl Föstudagur Viva Latino 19. apríl Föstudagur Eurovisionkvöld Húnvetninga 27. apríl Föstudagur Viva Latino 3. maí Föstudagur Færeyingakvöld 4. maí Laugardagur Viva Latino 11. maí Laugardagur Viva Latino 24. maí Föstudagur Fegurðarsamkeppni Íslands Föstudagur 1. mars í Ásbyrgi: Gle›igjafinn André Bachmann og hljómsveit Húsi› opnar kl. 22:00. Rifjum upp gömlu kokkteiltónlistina ! Sigurstjarnan, Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin), sími 588 4545. Rýmum fyrir vörum - allt á að seljast 20-50% afsláttur Sigurstjarnan - Stórútsala Opið virka daga frá kl. 11-18, laugard. 11-15 15 ára ábyrgð og 15% afsláttur Í tilefni þess að við veitum nú framvegis 15 ára ábyrgð á endurhúðun, veitum við 15% afslátt frá 15. febrúar til loka mars. Notaðu tækifærið og gerðu gömlu munina þína fallega á ný. Álfhólsvegi 67 Sími 554 5820 Opið 16.30-18.00 þri.-mið.-fim.síðan 1969 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 INGA Jóna Þórðardóttir, oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn, segir að sjálfstæðismenn hafi óskað eftir skýringum á því – frá forstjóra Fasteignamats ríkisins – með hvaða hætti staðið var að endurmati á mannvirkjum Áburðarverksmiðj- unnar í Gufunesi. Í Morgunblaðinu á sunnudag kom fram í máli Hauks Ingibergssonar, forstjóra Fasteignamats ríkisins, að fasteignamat Áburðarverksmiðj- unnar hefði verið 829,8 milljónir kr. árið 2000 og að þar af hafi lóðarmatið verið 110 milljónir kr. Við endurmat haustið 2001 hafi fasteignamat verk- smiðjunnar hins vegar orðið 1.365,2 milljónir kr. en þar af hafi lóðarmatið áfram verið 110 milljónir. Í Morgunblaðinu hefur einnig komið fram að samkomulag um kaup Reykjavíkurborgar á fasteignum og aðstöðu af hluthöfum Áburðarverk- smiðjunnar í Gufunesi hafi verið samþykkt með átta atkvæðum meiri- hluta Reykjavíkurlistans í borgar- stjórn í síðustu viku. Umsamið kaup- verð er 1.280 milljónir króna. Lóðin í eigu Reykjavíkurhafnar Þess má geta að Reykjavíkurhöfn á lóðina sem Áburðarverksmiðjan notar. Inga Jóna segir að samkvæmt áð- urnefndum tölum sem Haukur hafi gefið upp í Morgunblaðinu og því að lóðarmatið hafi ekki breyst milli ár- anna 2000 og 2001 megi sjá að fast- eignamat mannvirkja Áburðarverk- smiðjunnar hafi hækkað um 74% milli ára. Sú hækkun gefi enn frekar ástæðu til þess að óska eftir hald- bærum skýringum á því hvaða þætt- ir hafi verið lagðir til grundvallar nýju fasteignamati Áburðarverk- smiðjunnar. „Bíðum eftir skýringum“ „Við bíðum eftir þessum skýring- um,“ segir Inga Jóna og bætir því við að þetta sé fyrsta dæmið sem hún viti um, þar sem fasteign hækki í kjölfar sprengingar. Vísar hún til þess að öflug sprengin hafi orðið í verksmiðju Áburðarverksmiðjunnar í byrjun október sl. Oddviti sjálfstæðismanna í borgarstjórn Áburðarverksmiðjan hækkar um 74% milli ára ♦ ♦ ♦ HALLDÓR Ásgrímsson utanríkis- ráðherra telur ekki koma til greina að Íslendingar loki sendiráðum í sparnaðarskyni líkt og dönsk stjórn- völd hafa ákveðið að gera. Ísland sé með sendiráð á mun færri stöðum í heiminum en flest önnur ríki heims. Halldór segir Dani reka yfir 100 sendiskrifstofur og 40 viðskipta- skrifstofur víða um heim. Um 2.600 manns vinni í dönsku utanríkisþjón- ustunni en til samanburðar vinni samtals um 210 manns í íslensku ut- anríkisþjónustunni. „Við erum með sendiráð á mun færri stöðum í heim- inum en flest önnur ríki og ég sé ekki í fljótu bragði hvar við gætum lagt niður skrifstofur,“ segir hann. Sendiráðsskrifstofur Íslendinga eru að sögn Halldórs á öllum Norð- urlöndunum, nokkrum Evrópuríkj- um, Bandaríkjunum, Kanada, Kína og í Japan. Í nokkrum tilfellum hafa Íslendingar samvinnu við hin Norð- urlöndin um skrifstofur. „Þannig að mér finnst ekki neinu saman að jafna hjá okkur og Dönum. Við höfum stig- ið fram með mjög varkárum hætti í því að efla utanríkisþjónustuna smátt og smátt og það hefur ríkt ágæt samstaða um það á Alþingi.“ Aðspurður segist hann því ekki telja koma til greina að Íslendingar leggi niður sendiráð í sparnaðar- skyni. „Við höfum verið að spara eins og önnur ráðuneyti en þetta er liður í víðtækum niðurskurði á dönsku fjár- lögunum. Þeir skera niður 94 millj- ónir danskra króna í utanríkisþjón- ustunni en sem dæmi má taka að þeir eyða á þessum sömu fjárlögum 70 milljónum danskra krónu í kynn- ingarstarfsemi í Evrópumálum.“ Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra Íslendingar loki ekki sendiráðum VEFSÍÐUNNI www.sekt.8m.com, sem geymdi upplýsingar um saka- menn, einkum síbrotamenn og þá sem hafa verið dæmdir fyrir alvar- lega glæpi, hefur verið lokað tíma- bundið á meðan ábyrgðaraðili síð- unnar kannar lögmæti hennar. Síðunni var lokað eftir að lögreglan ráðlagði ábyrgðarmanninum að loka henni, en embættið komst að þeirri niðurstöðu að vinnsla persónuupp- lýsinga með þeim hætti sem væri að finna á vefsíðunni væri óheimil. Ábyrgðaraðili síðunnar segir á henni að hann bíði eftir svari frá lög- fræðingum og Hæstarétti og ef nið- urstaðan reynist sú að athæfið sé ólöglegt muni hann loka síðunni til frambúðar. Vefsíðu um sakamenn lokað

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.