Morgunblaðið - 27.02.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.02.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2002 47 Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12. Vit 341. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338 SCHWARZENEGGER MAGNAÐ BÍÓ Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Sjóðheitar syndirj i i Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í dag. Þær hafa ekkert að fela. Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta? 8 tilnefningar til Óskarsverðlauna M.a. besta mynd og besta leikkona.  EmpireDV  Rás 2 Kvikmyndir.com SV Mbl Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! Síðustu sýningar í stóran sal. Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16.Sýnd kl. 8 og 10. Spennutryllir ársins 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 6 og 8. B.i.14. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14. Sýnd kl. 10. B.i.16. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4.45 og 8. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikstjórnina Gullmoli sem enginn ætti að missa af Nýjasta meistarastykki Robert Altmans sem hlaut nýverið Golden Globe verðlaunin fyrir bestu leikstjórn. Hér fer einvalalið leikara á kostum í morðsögu í anda Agöthu Christie. BESTA MYND BESTA LEIKSTJÓRN BESTA HANDRIT BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI: Maggie Smith BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI: Helen Mirren BESTU BÚNINGAR BESTA LISTRÆNA LEIKSTJÓRN Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.I.14. Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Kvikmyndir.comi ir. HK. DV  SG. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl EKKI verður annað sagt en að Filmundur hafi unnið ötullega að framgangi íslenskrar kvikmynda- gerðar á þeim tæpu tveimur árum sem hann hefur starfað. Filmund- ur hefur frumsýnt fimm myndir í fullri lengd; Lalla Johns eftir Þor- finn Guðnason, Lúðrasveit og brú og Gæsapartí eftir Böðvar Bjarka Pétursson, Braggabúa eftir Ólaf Sveinsson og Ham:Lifandi dauðir eftir Þorgeir Guðmundsson. Einn- ig hefur Filmundur staðið fyrir tveimur stuttmyndahátíðum með íslensku efni; Íslenska kvik- myndahaustinu þar sem sýndar voru þrjár stuttmyndir og nú síð- ast Kvenlegri kvikmyndaveislu sem tileinkuð var stuttmyndum eftir íslenskar konur. Og enn á ný sýnir Filmundur nýja, íslenska mynd, Í faðmi hafsins eftir Jóa- kim Reynisson og Lýð Árnason, sem einnig gera handritið ásamt Hildi Jóhannesdóttur. Í faðmi hafsins fjallar um lífið í litlu sjávarþorpi, en þar ríkir mikil eftirvænting þar sem mikið brúðkaup er í væntum. Valdimar, ungur skipstjóri, ætlar að ganga að eiga Unni, konu, sem bæj- arbúar dá og elska án þess að þekkja þó mikið til. Mikil gleði og eftirvænting ríkir í bænum fyrir hönd ungu hjónanna, þar til brúð- urin hverfur sporlaust úr brúð- arsænginni á brúðkaupsnóttina. Við tekur hröð atburðarás þar sem örlög Valdimars ráðast með óvæntum hætti. Með aðalhlutverk fara Hinrik Ólafsson, Margrét Vilhjálms- dóttir, Sóley Elíasdóttir, Hilmar Jónsson, Sigrún Gerða Gísladóttir og Sigurður Hallmarsson. Í faðmi hafsins verður sýnd í Háskólabíói miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:00, fimmtudaginn 28. febrúar kl. 22:30, sunnudag- inn 3. mars kl. 18:00 og mánudag- inn 4. mars kl. 22:30. Filmundur sýnir Í faðmi hafsins Brúðkaup í vændum SKRÍMSLIN í skápnum eru enn helsta aðdráttaraflið í bíóhúsum landsins, þriðju helgina í röð og þeir Sulli og Mikki hafa greinilega unnið hug og hjörtu íslenskrar æsku. Alls voru frumsýndar fimm mynd- ir á föstudaginn og gera þær allar vart við sig á afkomulista helgarinn- ar. Mest þeirra halaði inn stríðs- myndin Behind Enemy Lines en tekjurnar af sýningunum skiluðu henni í þriðja sæti listans. Gosford Park er um margt at- hyglisverð mynd. Maðurinn á bak við hana er Robert Altman. Gamall jálkur sem á að baki nokkrar myndir sem teljast jafnan í hópi merkileg- legustu mynda bandarískrar kvik- myndasögu. Nægir þar að nefna, MASH, Nashville, The Player og Short Cuts. Það er skemmst frá því að segja að Gosford Park hefur hlot- ið einróma lof gagnrýnenda og sóp- að að sér verðlaunum. Einkum hafa verðlaunin fallið í skaut Altmans en hann fékk leikstjórnarverðlaun á Golden Globe, hjá Landssamtökum bandarískra kvikmyndagagnrýn- enda, gagnrýnendum í New York, auk þess sem myndin hlaut tvenn BAFTA verðlaun. Nýjasta útgáfan af sögu Dumas um Greifann af Monte Cristo með Guy Pierce í aðalhlutverki kemur inn næst á eftir mynd Altmans en sú mynd hefur hlotið prýðis dóma er- lendra gagnrýnenda. Made er nýjasta gamanmynd fé- laganna sem stóðu að baki hinni of- ursvölu Swingers og Torrente 2 þarf síðan vart að kynna fyrir unnendum þessarar ógeðfelldustu löggu í heimi. Þess má síðan að lokum geta að aðsóknin að Hringadróttinssögu er komin í 84 þúsund manns, sem skip- ar henni í flokk meðal aðsóknar- mestu mynda íslenskrar bíósögu. . / 0  +, 1 ,, 2    3   4   ( +-                                     !"       #  #$  % &             '  ( )# *+", -, .(  /0                   ! " #$ !"%  & ! " &&'(& ) && *&     &  ( , " &  && -&-              1 2  3   4 5 6 7 8 9 1:   13 12 19 11 18 "  3 2  2   8 3 7 2: 6 5 11   8 13 3 15 18  -, ; 0""<   < ! < !0 -"< &" < *+", -,  +-,< = <  +-,< ' -, &" < >?-, !0   +-,< = < ' -, &"   -, ; 0""<   < &" < *+", -,  +-, ! -,  +-,<  +-,< ' -,<  @  +-,< >?-, !0 -"< 0>A  *+", -,< '-,BA < ! -,< ' -, &"   >A -,  +-,< = < C > *+", -,< '-,BA < '-,BA  &"<    -, *+", -,  -, ; 0"" *+", -,  -, ; 0""< ! < !0 -"  -, ; 0""< "  >A -, *+", -, *+", -, Stríð og skrímsli Margrét Vilhjálms- dóttir og Hinrik Ólafsson í hlut- verkum brúð- hjónanna en klerk- urinn er enginn annar en bjarg- vætturinn Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.