Morgunblaðið - 27.02.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 27.02.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2002 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Heimilistækjaverslun óskar að ráða sölumann til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að vera heiðarlegur, glaðlynd- ur og viljugur til samstarfs með góðu fólki. Upplýsingar um fyrri störf, kröfur um laun og meðmæli frá fyrri vinnuveitendum óskast send- ar á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 4. mars nk. merktar: „Ég legg mig fram — 12039“. Heiðarskóli Skrifstofustarf Skrifstofustarf við Heiðarskóla í Leirársveit er laust til umsóknar. Bókhalds- og tölvukunnátta nauðsynleg. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og í síðasta lagi 1. apríl nk. Upplýsingar veita skólastjóri og rekstrar- stjóri í síma 433 8920 á skólatíma og eftir kl. 17.00 í síma 433 8967 eða 895 2395. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Heiðarskóla í síðasta lagi 4. mars nk.       Ferskar kjötvörur hf. óska eftir að ráða nokkra aðila vana úrbein- ingu til starfa. Góðir tekjumögu- leikar fyrir duglegt fólk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins í Síðu- múla 34, Reykjavík. Nánari upplýsingar veitir Hilmar framleiðslustjóri í síma 588 7580 eða 821 8563 frá kl. 8:00 til 17:00 virka daga. R A Ð A U G L Ý S I N G A R NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Aðalstræti 27, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Hvesta ehf., gerðarbeiðendur Vátryggingafélag Íslands hf. og Vesturbyggð, mánu- daginn 4. mars 2002 kl. 10.00. Aðalstræti 77A, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Jóhann Valur Jóhannsson, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, mánudaginn 4. mars 2002 kl. 10.30. Bjarmaland, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga, mánudaginn 4. mars 2002 kl. 17.00. Langahlíð 29, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Sigurbjörn Hall- dórsson, gerðarbeiðandi Vesturbyggð, mánudaginn 4. mars 2002 kl. 18.00. Þórsgata 4, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Erlingur S. Haraldsson, gerðarbeiðendur Landssími Íslands hf., innheimta, Spari- sjóður Vestfirð. Patreksf. og Vesturbyggð, mánudaginn 4. mars 2002 kl. 11.30. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 26. febrúar 2002. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bogabraut 9, Skagaströnd, þingl. eig. Börn Ingi Óskarsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf., mánu- daginn 4. mars 2002 kl. 10.00. Strandgata 4, Skagaströnd, þingl. eig. Hallbjörn Hjartarson, gerðar- beiðendur Höfðahreppur og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudag- inn 4. mars 2002 kl. 10.30. Skagavegur 2, 45% hluti, Skagaströnd, þingl. eig. Agi ehf., gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 4. mars 2002 kl. 11.00. Urðarbraut 19, Blönduósi, þingl. eig. Jósefína Þorbjörnsdóttir, gerð- arbeiðendur Blönduósbær, Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., mánudaginn 4. mars 2002 kl. 13.00. Blöndubyggð 8, efri hæð, Blönduósi, þingl. eig. Ívar Snorri Halldórs- son, gerðarbeiðandi Blönduósbær, mánudaginn 4. mars 2002 kl. 13.30. Neðri-Þverá, Húnaþingi vestra, minkahús og lóð, þingl. eig. Björn Viðar Unnsteinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 4. mars 2002 kl. 15.00. Litla-Hlíð, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jóhann Hermann Sigurðsson, gerðarbeiðendur Olíufélagið hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 4. mars 2002 kl. 16.00. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 26. febrúar 2002. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 7. febrúar 2002 kl. 9.30 á eftirfarandi eignum: Bárustígur 2, (íbúð á 2. hæð, matshluti 01 02-01, FMR. 218-2612, íbúð á 2. hæð, matshluti 02 02-01, FMR. 218-2614, íbúð á 3. hæð, matshluti 02 03-01, FMR. 218-2615, íbúð á 4. hæð, matshluti 02-04-01, FMR. 218-2616, auk rekstrartækja, skv. 24. gr. laga um samningsveð, þingl. eig. V.I.P. Drífandi ehf., gerðarbeiðandi Ferðamálasjóður. Boðaslóð 7, neðri hæð, þingl. eig. Ágúst Ómar Einarsson, gerðarbeið- andi Vestmannaeyjabær. Breki VE-61 (skrán.nr. 1459), þingl. eig. Úterðarfélag Vestmannaeyja hf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Fífilgata 3, jarðhæð, þingl. eig. Magni Freyr Hauksson, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Foldahraun 37, (íbúð G 0204), þingl. eig. Jóhann Pálmason, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 55, kjallari, þingl. eig. Einar Fjölnir Einarsson, gerðar- beiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Heiðarvegur 5, þingl. eig. Valgarð Jónsson og 1. feb. ehf., gerðarbeið- andi Bæjarveitur Vestmannaeyja. Helgafellsbraut 19, þingl. eig. Anna Sigríður Ingimarsdóttir og Pétur Ármannsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Vestmannaeyja- bær. Sólhlíð 17 (Tindastóll), þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeið- andi Ferðamálasjóður. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 26. febrúar 2002. ATVINNUAUGLÝSINGAR sendist á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.