Morgunblaðið - 27.02.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 27.02.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. FEBRÚAR 2002 49 4 1/2 Kvikmyndir.isDV Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338Sýnd kl. 5.50 og 10.30. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Ævintýramynd af bestu gerð sem byggð er á hinni þekktu sögu um Greifann af Monte Cristo. Guy Pearce fer á kostum í frábærri mynd um svik, hefndir og heitar ástríður. „Búið ykkur undir ævintýrið!“ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 3.40. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna2  Kvikmyndir.com Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9. B.i. 12. Vit 339. Sýnd kl. 7 og 9. B.i 16. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 6.40 og 9. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 7. Ísl. Vit 338. tilnefningar til Óskarsverðlauna HK DV DV 4 Hverfisgötu  551 9000 Spennutryllir ársins Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára.  SV Mbl  DV Sýnd kl. 8 og 10.20. Gwyneth Paltrow Jack Black Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. NEW YORK-sveitin The Strokes reið feitum hesti frá árlegri verð- launahátíð breska tónlistarblaðsins NME sem fór fram á mánudaginn. Margir vilja líta á þessa hátíð sem hina marktæku bresku tónlistar- verðlaunahátíð því Brit-hátíðin hef- ur löngum legið undir ámælum fyrir að hampa um of blöðrupoppi. Á móti kemur að Brit-hátíðin tekur mjög mið af vilja fólksins, kaupendanna, á meðan NME-hátíðin skellir skoll- eyrum við slíku og lætur lesendur sína og netsíðugesti ráða alfarið hverjir vinna. The Strokes unnu þrenn verð- laun. Var valin hljómsveit ársins, bestu nýliðarnir og platan Is This It var valin besta platan. Gorillaz var hinsvegar enn og aft- ur sniðgengin með öllu, líkt og á Brit. Teiknifígúrusveitin var til- nefnd til fjögurra verðlauna en fékk engin. Lánsamari voru Kylie Minogue, sem var valin poppstjarna ársins, U2, besta tónleikasveitin, og Ash, sem fengu verðlaun fyrir besta lag- ið, „Burn Baby Burn“. Ian Brown, fyrrum Stone Roses-söngspíra, var valinn tónlistarmaður ársins og les- endur NME töldu Aaliyuh heitna besta R’n’B-listamanninn og Missy Elliott besta hip hop-listamanninn. Verðlaunahátíð NME The Strokes komu, sáu og sigruðu Tjallar halda hrein- lega ekki vatni yfir Kylie-kerlunni. AP Það verður sko ekkert slor að fá heimsókn frá svona margverðlaunuðum pésum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.