Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Til leigu er 140 fm skrifst./þjónustu- húsnæði á jarðhæð í þessu stór- glæsilega húsi. Allur aðbúnaður eins og best verður á kosið. Til staðar eru 3 rúmgóðar skrifstofur, gott eldhús og bjart opið rými. Til leigu á Skúlagötu Óhindrað útsýni til. Næg bílastæði. Allar nánari upplýsingar gefa Ágúst, 894 7230, og Franz, 893 4284. OPIÐ HÚS í dag, frá kl. 14 - 16, í Brekkubæ 27, Reykjavík Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 Gott 170 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt 23 fm sérb. bíl- skúr. Rúmgóðar stofur. Arinstofa. 4 svefnherbergi. Parket og flísar á gólfum. Hús í góðu ástandi. Verð 21 millj. Jón og Rósa bjóða ykkur velkomin milli kl. 14 og 16 í dag. LAUGATEIGUR – BÍLSKÚR. Mjög góð miðhæð í þríbýli ásamt bílskúr. 2 svefnherbergi og 2 stofur. Suður- svalir. Parket og flísar. Mjög góð staðsetning. Áhv. 6,8 millj. húsbréf. Verð 14,9 millj. 1900 RAUÐARÁRSTÍGUR - BÍLSK. Rúmgóð og glæsileg 2ja herb. íb. á 2. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Vandaðar innréttingar. Parket á gólfum, flísar á baði. Verönd og garður. Stærð 64 fm. Verð 10,5 millj. LAUS STRAX. 1852 BOÐAGRANDI - BÍLSK. Mjög góð 3ja herb. endaíb. á 8. hæð í lyftuhúsi með fallegu útsýni og stæði í bílskýli. Tvö svefnherb. Hús- vörður. Gervihnattasjónvarp, sauna o.fl. Verð 11,9 millj. Frábært út- sýni. Suðursvalir. 1939 HÁALEITISBRAUT - ÚTSÝNI. Rúmgóð og björt 5 herb. endaíbúð með 3 svefnherbergjum, tveim stofum og húsbóndaherbergi. Park- et. Stærð 131,6 fm. Frábær staðsetning. 1957 GNÍPUHEIÐI - BÍLSKÚR. Nýleg, björt neðri sérhæð með sérinn- gangi og góðum bílskúr. Talsvert útsýni frá eigninni. 3 svefn., 2 stofur og þvottahús, allt sér. Stærð 124 fm + 28 fm bílskúr. Barn- vænt hverfi, stutt í skóla og þjónustu. Verð 18,3 millj. Áhv. 6,3 millj. húsbr. 1947 STRÝTUSEL. Gott 219 fm einbýlishús að hluta til á tveimur hæðum og innb. bílskúr sem stendur í lokaðri rólegri götu. 4 stofur. 5 her- bergi. Mikil lofthæð með greniklæðningu. Góð sólstofa. Parket, flís- ar og dúkar. Falleg lóð. Verð 23,5 millj. 1916 MARKARFLÖT - GBÆ. Mjög gott einbýlishús á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í litla íbúð og 4 svefnherb., 3 stof- ur. Gott rými í kj. m. gluggum. Sólskáli, heitur pottur. Góð lóð. Hús- ið stendur innst í botnlanga. Stærð ca 235 fm. Verð 24,7 millj. 1934 HEIÐARÁS. Mjög gott og vel skipulagt einbýlishús á tveimur hæð- um og innb. bílskúr. 2 stofur með arni, 6 herbergi. Stærð 283 fm. Hús í góðu ástandi. Fallegur garður. Heitur pottur. Verð 28,5 millj. 1960 Fjöldi annarra eigna á söluskrá, hafið samband við sölumenn . Skrifstofan er opin í dag frá kl. 12-14 OPIÐ HÚS Gullteigur 6 - glæsilegar íbúðir Erum með í einkasölu tvær glæsileg- ar nýlega innréttaðar 3ja herbergja íbúðir í þessu reisulega og fallega íbúðarhúsi við Gullteiginn. Um er að ræða tvær íbúðir á jarðhæð með beinu aðgengi. Sérinngangur. Íbúð- irnar eru báðar fullbúnar og glæsi- lega innréttaðar m.a. parketlagðar og með vönduðum innréttingum og tækjum og tilbúnar til afhendingar. Stærð íbúðanna er ca 83 fm og 60 fm. Verð 11,5 og 9,5 millj. Íbúðirnar verða sýndar Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 13 OG 15. 2187 OPIÐ HÚS Asparfell 12 - laus strax 56 fm íbúð á 5. hæð í góðu lyftu- húsi með húsverði. Parket á gólf- um og nýlegt baðherbergi. Suður- svalir. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16 (bjalla 22). V. 7,3 m. 2150 Þingholtsstræti 5 - topp eign- öll í leigu Erum með í einkasölu þessa glæsilegu fast- eign í miðborg Reykjavíkur. Um er að ræða fasteign sem öll hefur verið endurbyggð og endurnýjuð frá grunni. Húsið er um 1500 fm og skiptist í verslunar- og þjónusturými á götuhæð, í kjallara er mjög vinsæll veitinga- staður og á efri hæðum eru glæsilegar og fullbúnar hótelíbúðir. Húsið er allt í leigu. Hagstæð áhv. lán um 150 millj. Eignaskipti á góðri, minni eign koma til greina. V. 220,0 m. 2194 OPIÐ HÚS Efstasund 25 Falleg 3ja herbergja 84,3 fm neðri sérhæð í tvíbýlishúsi auk 18,0 fm vinnuskúrs. Eignin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi og tvö herbergi. Sérbílastæði á lóð. Spennandi eign. Stór fallegur garð- ur með sólpalli. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 16. V. 12,9 m. 2077 OPIÐ HÚS Bólstaðarhlíð 56, 4. h. h. - endaíb. m. glæsilegu útsýni 5-6 herbergja mjög falleg og björt 122 fm endaíbúð með glæsilegu útsýni og tvennum svölum. Íbúðin skiptist í hol, 4 svefnherbergi, stofu/borðstofu, eldhús og baðher- bergi. Öll gólfefni eru ný í íbúðinni. ÍBÚÐIN VERÐUR TIL SÝNIS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-17. V. 12,9 m. 2098 RAÐHÚS Urðarbakki - raðhús Erum með í einkasölu gott u.þ.b. 200 fmraðhús á þremur pöllum með inn- byggðum bílskúr. Góðar vestursvalir. Mjög góðstaðsetning. Húsið þarfnast lagfæringar að utan og er nokkuð upp- runanlegt aðinnan. Gott verð á sérbýli á vinsælum stað. Stutt í alla þjónustu. V.18,3 m. 1470 4RA-6 HERB. Engjasel - frábær staðsetn. 4ra herb. mjög góð endaíb. ásamtauka- herb. á jarðh. og stæði í bílageymslu. Sérþvottah. Glæsilegt útsýni.Blokkin hefur öll verið standsett á myndarlegan hátt. Næg bílastæði ogfalleg lóð. V. 12,9 m. 2193 Skúlagata - 139 fm þjónust- uíb. meðbílskúr. Glæsilegt útsýni. 5 herb. glæsileg 139 fm þjónustuíbúð á 5.og 6. hæð (efstu) í lyftublokk. Á neðri hæðinni er gangur/hol, þv.herb.,snyrting, bókaherb., borðstofa og eldhús. Á efri hæðinni er hol, stór ogglæsileg stofa, sólstofa, hjónaherbergi og baðherbergi. Tvennar svalir eru áíbúðinni. Mikil sam- eign fylgir eigninni. Í sameign er m.a. matsalur,gufubað, æfingasalur o.fl. V. 23,0 m. 2180 2JA OG 3JA HERB. Sólheimar Falleg og björt 3ja-4raherbergja 86 fm þakhæð á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist í stofu,eldhús, þrjú herbergi og baðherbergi. Sérþvottahús í íbúð. Fallegt útsýni erúr íbúðinni. 2140 Við Ægisíðu - í gömlu stein- húsi Erum með í sölu fallega ogsjarmerandi 3ja herb. íbúð á 1. hæð í gömlu steinhúsi við Ægisíðuna.Íbúðin er mjög falleg og skemmtileg m.a. nýtt bað og endurnýjað eldhús.Frábært útsýni til sjávar. Húsið stendur nánast í fjörunni. 8254 Ægisíða Góð 55 fm risíbúð í steinhúsi við vestan- verða Ægisíðu.Íbúðin skiptist í stofu, eld- hús, bað og svefnherbergi ásamt þvotta- húsi oggeymslu. V. 7,5 m. 2178 ATVINNUHÚSNÆÐI Hafnarstræti (Strætóhúsið) Vorum aðfá í sölu gott 107 fm skrifstofu- húsnæði á 4. hæð í lyftuhúsi með glæsi- leguútsýni til sjávar. Eignin skiptist m.a. í mótttöku, þrjú góðskrifstofuherbergi og fundarsal. Frábær staðsetning. 2182 Bæjarflöt - 310 fm - leiga Til leigunýlegt og glæsilegt atvinnuhús- næði á götuhæð. Um er að ræða stórt pláss meðgóðri lofthæð (ca 8 m), þrenn- um innkeyrsludyrum (4,5 m x 5,0 m), gryfju ogniðurföllum. Skrifstofa og kaffi- stofa. Malbikuð og stór lóð. Laust nú þegar.Klassa eign í mjög góðu ástandi. Upplýsingar gefur Stefán Hrafn. 2147                       !       "#$  %&'                            !    " """ UM sex milljarðar verða veittir til landgræðslu næstu 12 árin skv. þingsályktunartillögu um land- græðsluáætlun sem lögð hefur ver- ið fyrir Alþingi. Er þá miðað við áætlað meðal- verð árið 2000 samkvæmt fjár- lögum. Fjármagninu skal verja til landgræðslu, heftingar landbrots og til að verjast ágangi vatna. Sam- tals verður um 1,8 milljörðum varið í almennan rekstur, tæplega 2,7 milljörðum í uppgræðsluverkefni, 535 milljónum í verkefnið Bændur græða landið, 300 milljónir koma í hlut landbótasjóðs og 670 millj- ónum er varið í fyrirhleðslur. Flutningsmaður tillögunnar er Guðni Ágústson landbúnaðarráð- herra. Í athugasemdum við tillöguna segir að þrátt fyrir árangursríkt landgræðslustarf í áratugi eigi sér enn stað mikið jarðvegsrof og ástand gróðurs sé víða verra en mögulegt væri miðað við þau skil- yrði sem eru fyrir hendi. Tryggja þurfi að ekki verði gengið á gæði landsins. Sex milljarðar til landgræðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.