Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 45 Fateignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 482 2849 - fax 482 2801- fasteignir@log.is Fiskeldi Skrifstofu okkar hefur verið falið að selja fiskeldisstöðina að Eyjarlandi við Laugarvatn. Stöðin er 500 m2 eldishús, 900 m3 eldisrými úti og inni, vatn 400 l á sek., sjálfrennandi. Einnig er fyrir hendi möguleiki á framleiðslu á 35 kw raforku. Stöðin stendur á 3ja ha leigulóð. Í stöðinni eru nú um 25 tonn af bleikju í stærðinni 50-600 grömm. Ásett verð 45,0 millj. með öllu. Nánari uppl. og myndir á heimasíðu Bleikjubæjar ehf., www.bleikja.is, og einnig á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi. Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Netfang asbyrgi@asbyrgi.is 193,8 fm raðhús með inn- byggðum 21,5 fm bílskúr eða alls 215,3 fm á tveimur hæðum. Stofur, eldhús, herbergi, gesta wc og bílskúr á efri hæð, svefnherbergi, bað, sjónvarpshol og geymsla á neðri hæð. Afhendist fullfrágengið að utan með grófum marmara á útveggjum, einangraðir útveggir að innan en að öðru leyti í fokheldu ástandi. Lóð verður grófjöfnuð. JÓNSGEISLI 3-5 TIL SÖLU RAÐHÚS Á GÓÐUM STAÐ Í GRAFARHOLTI Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Netfang asbyrgi@asbyrgi.is GLÆSILEGT STEINSTEYPT RAÐHÚS Á TVEIMUR HÆÐUM MEÐ TVÖFÖLDUM 43,6 FM INNBYGGÐUM BÍLSKÚR OG FRÁBÆRU ÚTSÝNI VIÐ GOLF- VÖLLINN. Húsin seljast fullfrágengin að utan og í fokheldu ástandi að innan, steinuð að utan með kvarsi. Á þaki verður aluzink-járn og rennur tengdar í niðurföll, drenlögn fullfrágengin. Lóð verður grófjöfnuð. Til afhendingar strax. Mjög góð teikning og frábær nýting. Húsin eru nær viðhaldsfrí að utan. Að auki er um 40 fm gluggalaust rými með steyptu gólfi sem ekki er inni í uppgefinni stærð hússins, 225,6 fm. Þetta pláss hentar fyrir t.d. sauna eða íþróttaðastöðu BARÐASTAÐIR 37-43 SÖLUSÝNING Í DAG Kl. 14-16 Miðstræti 12 101 Reykjavík símar 5333444/6967070 Opið hús í dag frá kl. 13-16 í Kórsölum 5 í Kópavogi Nýjar og vel skipulagðar útsýnisíbúðir í lyftuhúsi með stæði í bílageymslu. Góð greiðslukjör. Kaupandi getur fengið allt að 85% lánað af íbúðarverði. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar. Íbúð- irnar eru 3ja og 4ra herbergja, frá 111 til 254 m². Húsið afhendist fullbúið að utan. Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin verður afhent fullbúin með skápum og þvottahúsi innan íbúðar en án gólfefna nema á baði og í þvottahúsi. Lóð og bílastæði verða fullfrágengin. Húsið er vel staðsett og er sjö hæðir. Öll sameign verður sérstaklega vel úr garði gerð, m.a. verður stigagangur lokaður af með hurð inn á hverja hæð og sjónvarpsdyrasími í öllum íbúðum. Sérgarður fylgir íbúðunum á jarðhæð. Vandaðar innréttingar og glæsilegt útsýni. Stutt í alla þjónustu. Hiti í stéttum og bílaplani. Örstutt í útivistarsvæði. Verðdæmi: Verð íbúðar 13.600.000 Við samning 980.000 Húsbréf 8.840.000 Lán frá seljanda 2.720.000 3 mán eftir samn 265.000 6 mán eftir samn 265.000 9 mán eftir samn 265.000 12 mán eftir samn. 265.000 GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, ÞÓRSGÖTU 26, FAX 552 0421, SÍMI 552 5099 Á þessum eftirsótta stað í smáíbúðahverfinu höfum við fengið í sölu fallega og mikið endurnýjaða 4ra herbergja íbúð á miðhæð í þríbýli ásamt 26 fm bílskúr. Búið er að endurnýja m.a. innréttingu í eldhúsi, parket á öllum gólfum nema baði, baðherbergi algjörlega endurnýjað, flísalagt í hólf og gólf, lagnir og rafmagn að hluta ásamt nýju járni á þaki bílskúrs. Þrjú svefnherbergi og stofa. Hús klætt að utan. Fullbúinn bílskúr. Áhv. húsbr. 6,9 millj. Verð 13,8 millj. Þórunn og Jóhannes taka á móti ykkur í dag frá kl. 14.00-16.00 MOSGERÐI 7, MIÐHÆÐ Í ÞRÍBÝLI + BÍLSKÚR OPIN HÚS Vorum að fá í sölu 200 fm gistihús á góðum stað í suðurhlíðum Kópavogs. Húsið er á tveimur hæðum auk bílskúrs og geymslu- húss. 9 herbergi, þrjú eldhús og góð baðaðstaða. Eignin er í fullum rekstri. Hús nýl. standsett að hluta. Stór og góð lóð með miklum mögul. á stækkun. Falleg stað- setning með mikið útsýni. Stutt í alla þjónustu (Smáralind). Áhv. 10,5 millj. ÓSKAÐ ER EFTIR TILBOÐUM Í EIGNINA. HLÍÐARVEGUR 55, KÓPAVOGI - GISTIHÚS Guðrún og Liljar taka á móti áhugasömum í dag frá kl. 14-17 OPIÐ HÚS Á ÞINGHÓLSBRAUT 61, KÓPAV. EFRI SÉRHÆÐ OG BÍLSKÚR, SAMTALS 172,2 FM, Í TVÍBÝLISHÚSI MEÐ STÓRGLÆSILEGU ÚTSÝNI. HÚSIÐ STENDUR Á 1.400 FM SJÁVARLÓÐ. Efri sérhæð í mjög vel staðsettu steinsteyptu tvíbýlishúsi. Húsið stendur á sjávarlóð á besta stað í vesturbæ Kópavogs. Sérinngangur. Stórar stofur. Arinn í stofu, hlaðinn úr Drápuhlíðargrjóti. Sólskáli með flísum á gólfi á austurgafli hússins. Stórar suðursvalir. Eldhús er rúmgott. Tvö góð her- bergi. Geymsla er yfir bílskúr. Góður 25,2 fm bílskúr og hiti í bílaplani. Húsið er glæsilega staðsett og útsýni frábært. Sjá nánar myndir á www.thingholt.is. Verð 24 millj. Sölumenn Þingholts taka móti þér frá kl. 13-15 í dag, sunnudag. Miðstræti 12 101 Reykjavík símar 5333444/6967070 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 15-18 FROSTAFOLD 30 - GLÆSILEG ÍBÚÐ Ingibjörg sýnir áhugasömum þessa einstaklega huggulegu 74,7 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Eldhúsinnrétt- ing með eyju og skápar úr hvítbæsuð- um aski, merbau-parket á gólfum. Sameign bæði að innan og utan í toppástandi. Þessi íbúð er ein af þeim fallegri á markaðnum í dag. 18 myndir á www.borgir.is. V. 10,5 m. 4712 JÓHANNA Sigurðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er fyrsti flutningsmaður tillögu til þingsályktunar á Alþingi um úttekt á umfangi skattsvika, skattsniðgöngu og dulinnar efnahagsstarfsemi. Í tillögunni segir m.a.: „Alþingi ályktar að fela fjármálaráðherra að láta gera úttekt á umfangi skatt- svika, skattsniðgöngu og dul- innar efnahagsstarfsemi. Leggja skal mat á hvernig þau mál hafi þróast frá árinu 1993 eftir skatttegundum, atvinnu- greinum og í samanburði við aðrar þjóðir og hvert tekjutap ríkis og sveitarfélaga hafi verið af þessum sökum.“ Í greinar- gerð með tillögunni segir m.a. að úttektin gæti orðið til að draga úr skattsvikum og aukið þannig umtalsvert tekjur ríkis og sveitarfélaga. Meðflutningsmenn tillög- unnar eru Rannveig Guð- mundsdóttir, Svanfríður Jónas- dóttir og Sigríður Jóhannes- dóttir, þingmenn Samfylking- arinnar. Tillaga Jóhönnu Sigurðardóttur Úttekt gerð á umfangi skattsvika LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eftir vitnum að árekstri hinn 21. febrúar á Smiðjustíg við veitinga- staðinn Tres Locos þegar ekið var á dökkgrænan Landrover-Defend- er. Tjónvaldur yfirgaf vettvang án þess að tilkynna um áreksturinn. Óhappið átti sér stað á tímabilinu frá kl. 19 til 7 næsta morgun. Vitni eru vinsamlega beðin um að hafa samband við umferðardeild lögregl- unnar í síma 569-9014. Lýst eftir vitnum FÓLK Í FRÉTTUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.