Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 57
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 57 NÝTT - NÝTT - NÝTT Frábær viðbót í Bourjois litalínunni Við kynnum nýjan og betrumbættan farða fyrir allar húðgerðir og allan aldur Fluid Foundation • Compact powder • Stick Foundation • Concealer SNYRTIVÖRUDEILDIR HAGKAUPS stúdíó sissu fermingarmyndir s:562 0623 UM tólf ára skeið hefur í Neskirkju verið starfræktur kór eldri borgara og kallast hann „Litli kórinn“. Æf- ingar eru reglulegar en félagar hitt- ast einu sinni í viku, á þriðjudögum, kl. 16.30. Stjórnandi er Inga J. Back- man söngkona og hefur hún gegnt starfi kórstjóra allt frá upphafi. „Ég held að þetta sé eini eldri- borgarakórinn við kirkju sem starf- ræktur er reglulega,“ sagði Inga í samtali við blaðamann. „Hér er auð- vitað starfræktur hefðbundinn kór auk drengjakórs en svo var þessi stofnaður sérstaklega fyrir eldra söngfólk.“ Inga segir Litla kórinn stundum syngja við messur í kirkjunni en ann- ars syngi hann fyrir eldri borgara úti í bæ, heimsæki kirkjur og félags- stofnanir, „sér og vonandi öðrum til ánægju“. „Þannig syngjum við bæði verald- lega og trúarlega söngva með falleg- um textum.“ Inga segir félagana í kórnum vera frá þetta 65 ára og langt yfir áttrætt en undirleikari kórsins hefur verið Reynir Jónasson, harmonikkuleikari og organisti kirkjunnar. Starfsemin hefur glæðst undan- farin ár að mati Ingu, og er hún að sjálfsögðu ánægð með það. „Á sínum tíma þótti þetta svolítið sérstakt. En í dag er orðið miklu meira um kórastarf fyrir eldri borg- ara, t.d. í tengslum við félagsstarf aldraðra í Reykjavík og nágrenni og eflaust um allt land.“ Morgunblaðið/Kristinn Kór eldri borgara í Neskirkju á æfingu hjá Ingu J. Backman. Líf og fjör Reynir Jónasson leikur undir með hljómþýðum kórsöngnum. Litli kórinn – kór eldri borgara í Neskirkju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.