Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 53            LÁRÉTT 1. Lausn maskínu? (6) 3. Kista hefur farangur. (10) 7. Veikindi hrjá Crustacea. (10) 10. Óla kútur er orðinn biskupssveinn. (8) 11. Falli gor í annars konar sögu. (9) 12. Sunna sem birtist í svefni. (8) 13. Danskur bóndi sem stökk sjálfviljugur í á. (5,5) 16. Annars hugar naut við. (7) 17. Sátum fyrir? Nei, ekki alveg þannig. (5) 19. Létt angur inniheldur ekki tetur. (6) 23. Veran sjó safnast í. (7) 24. Drykkjarmál sjávarguðsins. (11) 26. Lítið skriðdýr Bretlands eða Danmerkur eða fleiri Evrópulanda er á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. (8) 27. Belti sem er ekki gott að herða. (8) 28. Eitt agn sem reynist vera veiðisæld. (7) 30. Prófessor gín allur yfir frumriti. (8) 31. Dýr að fjölga sér. (4) 32. Ávöxtur kærleikans. (10) 33. Raða nabba. (4) 34. Einn snar vargur stenst árás. (11) LÓÐRÉTT 1. Árstíð bölvað hjá Stravinsky. (7) 2. Öfugt bú í gælunafni Ragnars. (7) 3. Herra ei laug enda helgur. (8) 4. Úrskurður steina er örlög. (10) 5. Spilar tríó lag með þremur nótum í stað tveggja. (6) 6. Athugasemd frá fósturmóður er hluti af köku. (15) 8. Flekkur hafs? (10) 9. Jochum ótt fylgir eftir. (6) 13. Klósettbær er annað heitið á ítalskri borg. (12) 14. Fúlar kúlulegur frá Lundi? (12) 15. Íbúar himnaríkis fundust á Bretlands- eyjum. (6) 18. Sagði og nem töfrakraft. (8) 20. Fransiskusmunkur. (9) 21. Varð minning um heiður. (11) 22. Þreyttur á vaxi? (9) 25. Vatn salt elur á líkum á þessari byggð. (9) 26. Lokar hann hálstaui barns? (8) 29. Bilast á því að stagla. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 7. mars. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Gallía. 4. Brúka munn. 8. Næturvinna. 9. Búvísindi. 11. Eirðarlaus. 13. Fornsali. 14. Blaðamat- ur. 16. Stallur. 18. Bandormur. 20. Gæfleiki. 22. Áfangi. 23. Sæstjörnur. 26. Kirjálabotn. 28. Freistni. 29. Glerauga. 30. Ísabella. 31. Ljúflingur. 32. Allra- gagn. LÓÐRÉTT: 1. Gimli. 2. Lonniettur. 3. Afstyrmi. 4. Bíbí og blaka. 5. Úrvinda. 6. Hverfjall. 7. Annir. 10. Staka. 12. Sterlingsilfur. 15. Akursborg. 17. Leiðrétting. 19. Daglát. 20. Gljúfrabúi. 21. Forgengill. 24. Sanderla. 25. Vanilla. 26. Kamína. 27. Rækall. Vinningshafi krossgátu 10. febr. Guðmundur Pétursson, Framnesvegi 27, 101 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Af bestu lyst II, frá Vöku-Helgafelli. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 24. febr.            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvaða sjónvarpspersónu gerði leikarinn John Thaw, sem lést fyrir réttri viku, ódauðlega? 2. Frá hvaða borg er hljómsveitin Lambchop? 3. Hvert er lén nýstofnaðs ís- lensks ljóðavefseturs? 4. Hvaða þekkti danski tónlist- armaður gaf nýverið út plötuna Sange fra Glemmebogen? 5. Hvaða þekktu skáldsagn- arpersónu leikur Þórunn Clausen á sviði þessa dag- ana? 6. Í hvaða landi eru BAFTA- verðlaunin veitt? 7. Hvaða afrek unnu Englaþrum- urnar nú á dögunum? 8. Sagt var frá í vikunni að Chuck nokkur Jones væri látinn. Hvað vann hann sér til frægðar á meðan hann lifði? 9. Hvaða söngelska poppstjarna gaf nýverið út plötu með lögum sem sönghetjur í anda Frank Sinatra, Dean Martin og Nat King Cole höfðu áður gert fræg? 10. Hvaða heitir barnaleikritið sem var frumsýnt um síðustu helgi í Möguleikhúsinu? 11. Hver var valin kynþokkafyllsta poppstjarnan af hlustendum FM 957? 12. Hvað heitir sonur Beckham- hjónanna Davids og Victoriu? 13. Hvar mun hljómsveitin The Strokes leika er hún heldur tónleika hérlendis 2. apríl næstkomandi? 14. Hvaða söngkona kom, sá og sigraði á Grammy-verðlaunahá- tíðinni? 15. Hvaða látnu söng- og leikkonu er að finna á bak við þessa til- komumiklu grímu? 1. Morse lögregluvarðstjóra. 2. Nashville. 3. ljod.is. 4. Kim Larsen. 5. Rauðhettu. 6. Englandi. 7. Urðu Íslandsmeistarar hópa 10–12 ára í frjálsum dönsum. 8. Bjó til teiknimyndafígúrur á borð við Kalla kanínu, Villa spætu, Daffa önd og grísinn Porka. 9. Robbie Williams. 10. Prumpuhóllinn. 11. Védís Hervör. 12. Brooklyn. 13. Á skemmtistaðnum Broadway. 14. Alicia Keys. 15. Aaliyah. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinui i i i í l í í l i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.