Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 03.03.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. MARS 2002 61 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 1.45 og 3.45. Ísl. tal. Vit 320  Kvikmyndir.com FRUMSÝNING Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! 1/2 Kvikmyndir.is  DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Ísl tal. sýnd kl. 1.45. Enskt tal 4 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.15. Tilnefningar til Óskarsverðlauna2 Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9. B.i. 12. Vit 339. 4 1/2 Kvikmyndir.is Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 6.40 og 9. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 2.45, 4.45 og 7. Ísl tal Vit 338. tilnefningar til Óskarsverðlauna HK DV DV FRUMSÝNING Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Sýnd kl. 4,45, 6.50 og 9. Vit nr 348. B.i. 16. HEARTS I N A T L A N T I S Frá leikstjóra The Fugitive kemur þessi magnaða spennumynd nú loks í bíó. Sunndag kl. 3 og 5. Ísl. tal. 2 fyrir 1 Vit 292 TÍSKAN 2002 08:10 Húsið opnar 09:00 Keppni í ásetningu gervinagla 11:15 Keppni í leikhúsförðun 11:00 Keppni í dagförðun 12:30 Dómur í ásetningu gervinagla 12:30 Dómur í dagförðun 13:00 Keppni í ljósmyndaförðun 14:15 Dómur í leikhúsförðun 14:30 Keppni í tísku og samkvæmisförðun 14:30 Dómur Ljómyndaförðun 15:00 Keppni í tískulínu 15:40 Dómur í tískulínu 16:00 Dómur í tísku og samkvæmisförðun 16:15 Keppni í frjálsum fatnaði 16:30 Keppni í kvöld og samkvæmisfatnaði 17:00 Keppni í fantasíunöglum 17:00 Keppni í frístæl 17:00 Keppni í fantasíuförðun 17:20 Keppni í litun 17:40 Dómur í frístælkeppni 17:40 Dómur í litunarkeppni 18:30 Dómur í fantasíunöglum 19:00 Kvöldverður. Kristján Guðmundsson píanóleikari spilar fyrir matargesti 19:45 Verðlaunaafhending 20:00 Dómur í fantasíuförðun 20:25 Fantasíuförðun á sviði 21:00 Sýning Karatefélag Reykjavíkur 21:10 Verðlaunaafhending 21:40 Verðlaunafhending 21:50 Eyjólfur Kristjánss tekur nokkur lög 22:00 Sýning Júdofélag Reykjavíkur 22:10 Tríó söngur Sigríður Guðnadóttir, píanó Hjörtur Howser, gítar Kristjn Edelstein 22:30 Verðlaunaafhending 22:45 Sýning frá Leppin 23:00 Verðlaunaafhending,Verðlaunaafhending 23:15 Allir á gólfið til að dansa SUNNUDAGINN 3. MARS STANSLAUS DAGSKRÁ Í 14 TÍMA Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is  SV Mbl  DV Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Gwyneth Paltrow Jack Black Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. No Man´s Land FRUMSÝNING Ein eftirminnilegasta mynd ársins! Vann Golden Globe sem besta erlenda myndin og besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Tveir bosnískir hermenn álpast inn í einskis manns land og lenda í ótrúlegum hrakningum. Margt getur gerst á víglínunni. Tilnefnd til Óskarsverðlauna - sem besta erlenda myndin Spennutryllir ársins Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Laugavegi 54 Sími 552 5201 Ferming í Flash Mikið úrval af fallegum fermingarfötum • kjólar • skyrtur • pils • toppar • buxur Opið í dag frá kl. 13-16 BANDARÍSKA strákasveitin The Backstreet Boys hefur verið með vinsælustu sveitum þeirrar tegundar undanfar- in ár. Því er það talsvert áfall að einn meðlima, Nick Carter, segist nú vilja hætta í sveitinni. Meðlimir hafa nú haldið leynilegan neyðarfund til að spá í spilin og framtíðina. Carter hefur verið upptekinn við hljóðritun á einherjaskífu í New York og er það, eðlilega, talið tengjast þessum yfirlýsingum kappans. Carter, sem er yngstur meðlima, ekki nema tvítugur, segist vera orðinn þreyttur á að vera í bandinu. Vinir hans segja hann vilja skapa fullorðinslegri ímynd, og væntanlega er einherjaskífan viðleitni í þá átt. Rugl hefur verið á Carter undanfarið. Fyrir stuttu var hann handtekinn á næturklúbbi í Flórída, þar sem hann var veifandi hinu allra heilagasta. Að sögn sjónarvotta var Carter leiddur skælandi út í lögreglubíl í kjölfarið. Cart- er verður ekki kærður fyrir athæfið en hann segist sjálfur hafa verið hand- tekinn einvörðungu þar sem hann er þekkt andlit. Backstreet Boys að hætta? Nick Carter búinn að fá nóg Nick Carter Sérblað alla sunnudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.