Morgunblaðið - 12.04.2002, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 12.04.2002, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2002 73 MADONNA mun ekki vera sátt við það að breski málarinn Peter Howson sýni tvær nektarmyndir sem hann hefur málað af henni í McLaurin listasafninu í Ayr í Skotlandi frá 13. apríl og Flowers listasafninu í London frá 18. apríl. Þetta kemur fram á fréttavef CNN. „Viðbrögðin úr herbúðum henn- ar hafa ekki verið góð,“ sagði listamaðurinn í viðtali við Reuters. „Ég held að fólk óttist viðbrögð hennar.“ Madonna er aðdáandi Howsons og safnar verkum hans. Hún sat þó ekki fyrir heldur eru mynd- irnar byggðar á ímyndunarafli hans. Howson kveðst hins vegar ekki vera aðdáandi Madonnu þótt hann hafi verið að vinna að myndunum undanfarin tíu ár. „Það þekkir enginn hina sönnu Madonnu, ekki einu sinni hún sjálf,“ segir hann. „Það sem vekur athygli er styrkur hennar en það leynast miklir veik- leikar undir öllum þessum styrk.“ Fallna Madonnan með stóru brjóstin Svona ímyndar Howson sér Madonnu nakta. Ætli enginn hafi bent honum á bókina hennar Sex eða myndina Body of Evidence?  BÚSTAÐIR: Lack of Trust, Citi- zen Joe , Fake Disorder og Íbúfen spila. Hefjast kl. 20.00. Frítt inn.  CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og Mette Gudmundsen leika á pí- anó og gítar.  CATALINA, Hamraborg: Lúdó og Stefán spila.  CELTIC CROSS: Dúettinn Rass- gat.  DUBLINER: Hljómsveitin Tvö dónaleg Haust spilar  GAUKUR Á STÖNG: Ný dönsk spila föstudagskvöld kl. 23:30 til 05:30. Miðaverð kr 1000.  GRAND ROKK: Pönksveitin DYS, sem leidd er af Sigga Pönk, spilar ofurgróft pönk í anda Discharge, Flux Of Pink Indians og Rudimentary Peni. Einnig leika Andlát, Ókind, Kimono og Fimmta herdeildin. Hefst kl. 22.30  GULLÖLDIN: Strákarnir í „Létt- um sprettum“ þeir Geir og Rúnar föstudagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Sixties spila föstudagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveit Rúnars Júlíussonar heldur uppi fjörinu föstudagskvöld langt fram á nótt .  KRISTJÁN X. Hellu: Tríóið og stuðbandið MÁT spilar föstudags- kvöld.  NIKKABAR, Hraunberg 4. : Hljómsveitin Plast leikur föstu- dagskvöld.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Rokkslæðurnar spila föstudags- kvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Þyrni- rós spilar.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Buff skemmtir föstudags- kvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Karma spilar.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudagskvöld.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Stulli og Sævar Sverrisson leika fyrir dansi.  VÍDALÍN: Miðnes spilar föstu- dagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Diskórokktekið & Plötusnúðurinn Dj Skugga Baldur. Í DAG Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir Ókind leikur á Grand Rokk í kvöld ásamt DYS, Andláti, Kimono og Fimmtu herdeildinni. Sýnd kl.4. Ísl tal. Vit 338 „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 6. Vit 357. Samuel L.Jackson og Robert Carlyle eru frábærir í mynd þar sem hasar ogkolsvartur húmor í anda Snatch ræður ríkjum. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Vit nr. 358. Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i.16. Vit 366. Flottir bílar, stórar byssur og harður nagli í skotapilsi. Sýnd kl. 6. Vit 349. Sýnd kl. 4, 6, 8, 9, 10 og 11. Vit nr. 367. Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy, Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna mætast myndirnar “Lethal Weapon” og “Rush Hour” á ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari! HL. MBL Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. Vit . 351 FRUMSÝNING DV 1/2 Kvikmyndir.is ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN FRUMSÝNING Jim Broadbent hlaut að auki Golden Globe verðlaunin fyrir besta aukahlutverk karla. Óskarsverðlaunahafinn Judi Dench ("Shakespeare in Love") og Kate Winslet ("Sense & Sensibility", "Titanic") voru báðar tilfnefndar til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sín í "Iris enda sýna þær stjörnuleik í myndinni. Hér er á ferðinni sannkölluð kvikmyndaperla sem enginn má missa af. Sýnd kl.6, 8 og 10. Vit nr. 360. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 357. Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12. Vit nr. 356 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR Sýnd á klu kkut íma frest i á kv öldin ! Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl.8 og 10.40. B.i 16. HK. DV  SV. MBL Halle Berry fékk Óskarinn sem besta leikkona í aðalhlutverki. 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL RadioX Missið ekki af fyndnustu mynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl. tal. L´homme qui aimait les - Maðurinn sem elskaði konur Sýnd kl. 5.50. Le Dernier Métro - Síðasta lestin Sýnd kl. 8. Les 400 Coups - Æskubrek Sýnd kl. 10.15. www.regnboginn.is Yfir 25.000 áhorfendur 2 Óskarsverðlaun Hverfisgötu  551 9000 Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Sýnd kl. 5.40, 8, 10.15 og 12.30. B.i. 16 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.