Morgunblaðið - 12.04.2002, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.04.2002, Blaðsíða 19
VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2002 19 Fyrstirkoma, fyrstir Verslun Kringlunni Ericsson T20 Ódýr WAP sími, einfaldur og þægilegur í notkun. 9.990 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I SS 1 74 59 04 /2 00 2 fá Ericsson T65 GPRS Nettur og fullkominn GPRS sími á frábæru verði. 26.990 kr. Þú hringir Úr eða sólgleraugu í kaupbæti frítt í 4 Komdu í Kjarnaáskrift, áskriftarleið þar sem við skipta - vinum býðst að hringja frítt úr símanum sínum í fjögur símanúmer innan kerfis og á þjónustu svæði Íslandssíma. Fyrstu 50 sem kaupa T20 eða T65 með áskrift í verslun Íslandssíma fá að auki vönduð sólgleraugu eða glæsilegt Skagen úr frá Ericsson. KOSIÐ verður til stjórnar í Lyfja- verslun Íslands hf. með svonefndri margfeldiskosningu á aðalfundi fé- lagsins 18. apríl nk. Ósk þar að lút- andi frá Hróbjarti Jónatanssyni, lög- manni, barst félaginu í gær fyrir hönd hluthafanna Jóhanns Óla Guð- mundssonar og Attert Holding S.A. Samtals eiga þessir tveir hlutahafar meira en þau 10% hlutafjár sem áskilið er til að verða þurfi við slíkri ósk þegar hluthafar eru 200 eða fleiri. Í margfeldiskosningu felst að kosið er til stjórnar á milli einstaklinga til að þeir sem eiga mikið hlutafé í fyr- irtæki, en þó ekki í meirihluta, geti haft áhrif á stjórnarkjör. Með meiri- hlutakosningu ráða handhafar meiri- hluta hlutafjár alfarið skipun stjórn- arinnar. Í margfeldiskosningu er gildi hvers atkvæðis margfaldað með fjölda þeirra stjórnarmanna sem kjósa skal. Þá má hluthafi skipta at- kvæði sínu í þau hlutföll sem hann vill. Séu stjórnarmenn t.d. 5 fær hver hluthafi í raun fimmfalt atkvæði en atkvæðavægi hans gagnvart öðrum hluthöfum breytist hinsvegar ekki því vægi annarra hluthafa eykst jafnt. Hróbjartur segir að Jóhann Óli Guðmundsson og Attert Holding S.A. eigi samtals um 18% hlutafjár í Lyfjaverslun Íslands og farið hafi verið fram á margfeldiskosningu til að tryggja áhrif atkvæðavægis þess- ara hluthafa á stjórnarkjörið. Lyfjaverslun Íslands hf. Kosið í stjórn með margfeldis- kosningu HLUTABRÉF í Arcadia Group, sem er að fimmtungi í eigu Baugs hf., hækkuðu um 4,01% í kauphöll- inni í London í gær og var lokagengi þeirra 364 pens en var 349 daginn áður. Hefur það hækkað um tæp 42% frá því að yfirtökuviðræðum við Baug var slitið um mánaðamót jan- úar og febrúar. Markaðsverðmæti fyrirtækisins nemur samkvæmt þessu 688 millj- ónum punda sem svarar til 97 millj- arða króna. Verðmæti hlutar Baugs nemur 138 milljónum punda eða 19,5 milljörðum króna. Gengi Arcadia í 364 pens TILLAGA sem félagi í Lífeyris- sjóðnum Einingu, Óttar Yngvason, hefur lagt fram um breytingar á samþykktum sjóðsins og sagði frá í Morgunblaðinu í gær, verða bornar undir atkvæði sjóðfélaga á ársfundi félagsins hinn 23. apríl nk. Talsmenn Kaupþings kusu að tjá sig ekki að svo stöddu um þær athugasemdir Óttars sem fram komu í blaðinu í gær. Kosið um tillögu Óttars á ársfundi ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.