Morgunblaðið - 12.04.2002, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 12.04.2002, Blaðsíða 70
FÓLK Í FRÉTTUM 70 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ E.T. Bandarísk, 1982. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. Aðalleikarar : Henry Thomas, Dee Wall- ace, Drew Barrymore. (20 ára afmælissýn- ing.) Enn er aðskilnaður vinanna ET og Elliotts með hjartnæmari augnablikum kvik- myndasögunnar, slíkur er máttur Spielbergs. (Úr Myndbandahandbók Sæbjarnar Valdi- marssonar og Arnalds Indriðasonar (’90).) Hringadróttinssaga Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen. Aðrar ævintýra- og tæknibrellumyndir fölna í samanburði, um leið og hvergi er slegið af kröfunum við miðlun hins merka bókmennta- verks Tolkiens yfir í kvikmyndaform. (H.J.) Smárabíó Amélie Frönsk, 2001.Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet. Aðalleikendur: Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz. Yndislega hjartahlý og falleg kvik- mynd um það að þora að njóta lífsins.(H.J.) Háskólabíó Monster’s Ball Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Marc Forster. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Halle Berry. Einkar vel gerð kvikmynd um einstaklinga og lífsviðhorf í Suðurríkjum Bandaríkjanna. (H.J.) Reykjavík Guesthouse Íslensk, 2002. Leikstjórar: Unnur Ösp Stef- ánsdóttir, Björn Thors. Aðalleikendur: Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Kjeld, Margrét Vilhjálmsdóttir. Vel leikin, lágstemmd á yf- irborðinu, en með þungri, tilfinningalegri undiröldu sem ýtir rösklega við hugarheimi áhorfandans. (S.V.) Háskólabíó A Beautiful Mind Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Ron Howard. Aðalleikendur: Russell Crowe, Jennifer Conn- ally. Hugvekjandi Óskarsmynd en rígskorðun hins staðlaða hetjuforms Hollywood felur víða í sér einföldun sem dregur úr ánægj- unni. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Black Hawk Down Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalleikendur: Josh Hartnett, Ewan McGreg- or. Harðsoðin, vel leikstýrð og raunveruleg mynd um hlífðarleysi stríðsátaka.(S.V.)  Regnboginn. Gosford Park Bresk, 3001. Leikstjóri: Robert Altman. Aðal- leikendur: Maggie Smith, Helen Mirren. Alt- man fikrar sig bærilega áfram á slóðum Agöthu Christie. (H.L.)  Regnboginn I am Sam Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Sean Penn. Að- alleikendur: Sean Penn, Michelle Pfeiffer. Falleg saga um þroskaheftan föður og rétt- indabaráttu hans. (H.L.)  Sambíóin In the Bedroom Leikstjórn og handrit: Todd Field. Aðalleik- endur: Sissy Spacek, Tom Wilkinson. Gæða- mynd um aðdraganda og eftirköst harmleiks. (H.J.)  Regnboginn Skrímsli hf. Bandarísk, 2001. Leikstjóri Peter Docter. Tölvuteiknuð barna- og fjölskyldumynd um skrímslin í skápnum. (S.V.)  Sambíóin We Were Soldiers Bandarísk, 2002. Leikstjóri: Randall Wall- ace. Aðalleikendur: Mel Gibson, Madeleine Stowe, Sam Elliott. Vel gerð mynd um frægt blóðbað í Víetnamstríðinu. (S.V.)  Smárabíó – Háskólabíó Ísöld Bandarísk, 2002. Leikstjóri: Carlos Sand- anha. Handrit: Michael Berg. Ágæt tölvu- teiknimynd, sérstaklega fyrir börn. (H.L.)  Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó Aftur til Hvergilands – Pétur Pan II Bandarísk, 2002. Teiknimynd með íslenskri og bandarískri talsetningu. Ósköp sæt mynd en heldur tíðindalítil og ófrumleg. (H.L.) Sambíóin Arne í Ameríku Íslensk, 2002, Leikstjóri: Dúi Másson. Þrír ofurhugar ... varpa sér fram af björgum, brúm og háhýsum í flausturslegri og hraðsoðinni en ekki spennulausri og óvenjulegri heimild- armynd. (S.V.) Háskólabíó The Time Machine Bandarísk 2001. Leikstjóri: Simon Wells. Að- alleikendur: Guy Pierce. Flöt og frekar fúl mynd byggð á skáldverki H.G. Wells. (H.L.) Sambíóin 13 Ghosts Bandarísk, 2001. Leikstjóri Steve Beck. Að- alleikendur: Tony Shaloub, Shannon Eliza- beth. B-endurgerð B-myndar. (S.V.) Regnboginn Long Time Dead Bresk, 2001. Leikstjóri: Marcus Adams. Að- alleikendur: Joe Absolom, Tom Bell. Blóði drifin, drepleiðinleg hrollvekjuómynd. (S.V.) ½ Laugarásbíó Slackers Kanadísk, 2002. Leikstjóri: Dewey Nicks. Að- alleikendur: Devon Sawa, Jason Schwartz- man, James King, Michael C. Maronna. Enn ein afbökun af bökunni vinsælu. (S.V.) 0 BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Málarar - Múrarar - Píparar - Smiðir Dúkarar - Rafvirkjar - Ræstitæknar Vertu í góðum höndum! Eitt númer - 511 1707 www.handlaginn.is handlaginn@handlaginn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.