Morgunblaðið - 12.04.2002, Page 70

Morgunblaðið - 12.04.2002, Page 70
FÓLK Í FRÉTTUM 70 FÖSTUDAGUR 12. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ E.T. Bandarísk, 1982. Leikstjóri: Steven Spiel- berg. Aðalleikarar : Henry Thomas, Dee Wall- ace, Drew Barrymore. (20 ára afmælissýn- ing.) Enn er aðskilnaður vinanna ET og Elliotts með hjartnæmari augnablikum kvik- myndasögunnar, slíkur er máttur Spielbergs. (Úr Myndbandahandbók Sæbjarnar Valdi- marssonar og Arnalds Indriðasonar (’90).) Hringadróttinssaga Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Peter Jackson. Aðalleikendur: Elijah Wood, Ian McKellen. Aðrar ævintýra- og tæknibrellumyndir fölna í samanburði, um leið og hvergi er slegið af kröfunum við miðlun hins merka bókmennta- verks Tolkiens yfir í kvikmyndaform. (H.J.) Smárabíó Amélie Frönsk, 2001.Leikstjóri: Jean-Pierre Jeunet. Aðalleikendur: Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz. Yndislega hjartahlý og falleg kvik- mynd um það að þora að njóta lífsins.(H.J.) Háskólabíó Monster’s Ball Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Marc Forster. Aðalhlutverk: Billy Bob Thornton, Halle Berry. Einkar vel gerð kvikmynd um einstaklinga og lífsviðhorf í Suðurríkjum Bandaríkjanna. (H.J.) Reykjavík Guesthouse Íslensk, 2002. Leikstjórar: Unnur Ösp Stef- ánsdóttir, Björn Thors. Aðalleikendur: Hilmir Snær Guðnason, Kristbjörg Kjeld, Margrét Vilhjálmsdóttir. Vel leikin, lágstemmd á yf- irborðinu, en með þungri, tilfinningalegri undiröldu sem ýtir rösklega við hugarheimi áhorfandans. (S.V.) Háskólabíó A Beautiful Mind Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Ron Howard. Aðalleikendur: Russell Crowe, Jennifer Conn- ally. Hugvekjandi Óskarsmynd en rígskorðun hins staðlaða hetjuforms Hollywood felur víða í sér einföldun sem dregur úr ánægj- unni. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó. Black Hawk Down Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Ridley Scott. Aðalleikendur: Josh Hartnett, Ewan McGreg- or. Harðsoðin, vel leikstýrð og raunveruleg mynd um hlífðarleysi stríðsátaka.(S.V.)  Regnboginn. Gosford Park Bresk, 3001. Leikstjóri: Robert Altman. Aðal- leikendur: Maggie Smith, Helen Mirren. Alt- man fikrar sig bærilega áfram á slóðum Agöthu Christie. (H.L.)  Regnboginn I am Sam Bandarísk, 2001. Leikstjóri: Sean Penn. Að- alleikendur: Sean Penn, Michelle Pfeiffer. Falleg saga um þroskaheftan föður og rétt- indabaráttu hans. (H.L.)  Sambíóin In the Bedroom Leikstjórn og handrit: Todd Field. Aðalleik- endur: Sissy Spacek, Tom Wilkinson. Gæða- mynd um aðdraganda og eftirköst harmleiks. (H.J.)  Regnboginn Skrímsli hf. Bandarísk, 2001. Leikstjóri Peter Docter. Tölvuteiknuð barna- og fjölskyldumynd um skrímslin í skápnum. (S.V.)  Sambíóin We Were Soldiers Bandarísk, 2002. Leikstjóri: Randall Wall- ace. Aðalleikendur: Mel Gibson, Madeleine Stowe, Sam Elliott. Vel gerð mynd um frægt blóðbað í Víetnamstríðinu. (S.V.)  Smárabíó – Háskólabíó Ísöld Bandarísk, 2002. Leikstjóri: Carlos Sand- anha. Handrit: Michael Berg. Ágæt tölvu- teiknimynd, sérstaklega fyrir börn. (H.L.)  Laugarásbíó, Regnboginn, Smárabíó Aftur til Hvergilands – Pétur Pan II Bandarísk, 2002. Teiknimynd með íslenskri og bandarískri talsetningu. Ósköp sæt mynd en heldur tíðindalítil og ófrumleg. (H.L.) Sambíóin Arne í Ameríku Íslensk, 2002, Leikstjóri: Dúi Másson. Þrír ofurhugar ... varpa sér fram af björgum, brúm og háhýsum í flausturslegri og hraðsoðinni en ekki spennulausri og óvenjulegri heimild- armynd. (S.V.) Háskólabíó The Time Machine Bandarísk 2001. Leikstjóri: Simon Wells. Að- alleikendur: Guy Pierce. Flöt og frekar fúl mynd byggð á skáldverki H.G. Wells. (H.L.) Sambíóin 13 Ghosts Bandarísk, 2001. Leikstjóri Steve Beck. Að- alleikendur: Tony Shaloub, Shannon Eliza- beth. B-endurgerð B-myndar. (S.V.) Regnboginn Long Time Dead Bresk, 2001. Leikstjóri: Marcus Adams. Að- alleikendur: Joe Absolom, Tom Bell. Blóði drifin, drepleiðinleg hrollvekjuómynd. (S.V.) ½ Laugarásbíó Slackers Kanadísk, 2002. Leikstjóri: Dewey Nicks. Að- alleikendur: Devon Sawa, Jason Schwartz- man, James King, Michael C. Maronna. Enn ein afbökun af bökunni vinsælu. (S.V.) 0 BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Málarar - Múrarar - Píparar - Smiðir Dúkarar - Rafvirkjar - Ræstitæknar Vertu í góðum höndum! Eitt númer - 511 1707 www.handlaginn.is handlaginn@handlaginn.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.