Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 54
HESTAR 54 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Tölt/Börn 1. Vigdís Matthíasdóttir og Gyðja frá Syðra-Fjalli, 6,23 2. Sara Sigurbjörnsdóttir og Hjörtur frá Hjarðarhaga, 5,98 3. Teitur Árnason og Roði frá Finnastöðum, 5,82 4. Ragnar Tómasson og Óðinn frá Gufunesi, 5,57 5. Ellý Tómasdóttir og Dagfari frá Hvammi II, 5,21 6. Rúna Helgadóttir og Kolfreyja frá Magnússkógum, 5,16 Unglingar 1. Eyvindur H. Gunnarsson og Frami frá Auðsholtshjáleigu, 5,68 2. Anna K. Kristinsdóttir og Strengur frá Víðiholti, 5,60 3. Unnur G. Ásgeirsdóttir og Dögg, 5,43 4. Þóra Matthíasdóttir og Gæfa frá Keldnakoti, 5,04 5. Björn Ástmarsson og Kraki frá Mosfellsbæ, 4,85 6. Bryndís Á. Antonsdóttir og Pegasus frá Mykjunesi, 4,76 Áhugamenn 1. Þórunn Eggertsdóttir og Arney frá Torfastöðum, 6,10 2. Katrín Sigurðardóttir og Hrafn, 5,76 3. Anna Sigurðardóttir og Hrafn frá Ríp, 5,65 4. Edda S. Þorsteinsdóttir og Hrókur frá Grenstanga, 5,64 5. Elísabet Pauser og Íris frá Lækjarskógi, 5,54 6. Ólöf Guðmundsdóttir og Hrafn frá Berustöðum, 5,53 Atvinnumenn 1. Sigurbjörn Bárðarson og Kóngur frá Miðgrund, 7,36 2. Sigurður Matthíasson og Bylur frá Reykjavík, 7,17 3. Þórdís E. Gunnarsdóttir og Skellur frá Hrafnkelsstöðum, 6,60 4. Hulda Gústafsdóttir og Kólfur frá Stangarholti, 6,57 5. Ragnar Tómasson og Erró frá Galtanesi, 6,18 6. Þóra Þrastardóttir og Fönix frá Tjarnarlandi, 6,04 Flugskeið – 100 metrar 1. Sigurbjörn Bárðarson á Óðni frá Búðardal, 8,27 sek. 2. Hulda Gústafsdóttir á Frosta frá Fossi, 8,42 sek. 3. Alexander Hrafnkelsson á Þrumu frá Miðhjáleigu, 9,07 sek. Gæðingakeppni/Börn 1.Vigdís Matthíasdóttir og Gyðja frá Syðra-Fjalli, 8,55/8,63u 2. Valdimar Bergstað og Haukur, 8,40/8,63 3. Sara Sigurbjörnsdóttir og Hjörtur frá Hjarðarhaga, 8,34/8,49 4. Ellý Tómasdóttir og Dagfari frá Hvammi II, 7,99/8,40 5. Jón Aljoz og Ötull frá Sandhólaferju, 7,96/8,32 6. Ragnar Tómasson og Óðinn frá Gufunesi, 8,10/8,29 Unglingar 1. Anna F. Bianchi og Natan frá Hnausum II, 8,39/8,44 2. Eyvindur H. Gunnarss. og Frami frá Auðsholtshjáleigu, 8,37/8,43 3. Anna K. Kristinsdóttir og Strengur frá Víðiholti, 8,25/8,39 4. Björn Ástmarsson og Kraki frá Mosfellsbæ, 8,25/8,35 5. Unnur G. Ásgeirsdóttir og Rúdolf, 7,85/8,18 6. Þóra Matthíasdóttir og Gæfa frá Keldnakoti, 8,02/8,17 Ungmenni 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir og Fógeti frá Oddhóli, 8,33/8,41 2. Þórdís E. Gunnarsdóttir og Iðunn , 7,93/8,37 3. Vilfríður Sæþórsdóttir og Rúna frá Múla, 7,83/8,27 4. Hrefna M. Ómarsdóttir og Zorro frá Álfhólum, 8,11/8,26 5. Signý Guðmundsdóttir og Straumur frá Hofstaðaseli, 7,99/8,24 6. Harpa Kristinsdóttir og Draupnir frá Dalsmynni, 7,96/8.21 B-flokkur/áhugamenn 1. Fengur frá Garði og Gunnhildur Sveinbjarnardóttir, 8,47/8,52 2. Djákni frá Votmúla og Valdimar Bergstað, 8,33/8,35 3. Spaði og Saga Steinþórsdóttir, 8,26/8,28 4. Arney frá Torfastöðum og Þórunn Eggertsdóttir, 8,20/8,20 5. Von frá Bakkakoti og Þór G. Sigurbjörnsson, 8,16/8,15 6. Bárekur frá Torfastöðum og Friðrik Pálsson 8,14/7,81 B-flokkur/atvinnumenn 1. Kólfur frá Stangarholti og Hulda Gústafsdóttir, 8,62/8,67 2. Húni frá Torfunesi og Sigurbjörn Bárðarson, 8,52/8,65 3. Glaumur frá Auðsholtshjáleigu og Lena Zilienski, 8,42/8,51 4. Fönix frá Tjarnarlandi og Þóra Þrastardóttir, 8,22/8,50 5. Glaður frá Breiðabólsstað og Davíð Jónsson, 8,32/8,45 6. Skellur frá Hrafnkelsstöðum og Þórdís E. Gunnarsd., 8,36/8,43 A-flokkur/áhugamenn 1. Hylur og Katrín Sigurðardóttir, 8,16/8,22 2. Hersir frá Breiðavaði og Rúnar Bragason, 8,13/8,16 3. Drífa frá Skálmholti og Ingibjörg Svavarsdóttir, 7,80/8,14 4. Hrafhildur frá Hömluholti og Sigurþór Jóhannesson, 7,85/8,12 5. Freyja og Guðmundur Gíslason, 7,80/8,09 6. Óðinn frá Miðhjáleigu og Sóley Sigmarsdóttir, 7,99/7,77 A-flokkur/atvinnumenn 1. Vikar frá Torfastöðum og Tómas Ragnarsson, 8,41/8,59 2. Bylur frá Skáney og Sigurbjörn Bárðarson, 8,45/8,57 3. Arna frá Varmárdal og Edda R. Ragnarsd., 8,46/8,56 4. Frosti frá Heiði og Sigurður Matthíasson, 8,32/8,47 5. Oddrún frá Oddhóli og Sigurbjörn Bárðarson/Sylvía Sigurbjörns- dóttir, 8,20/8,32 6. Hreimur frá Ölvaldsstöðum og Alexander Hrafnkelsson, 8,11/8,23 Afmælismót Fáks 2002 Vörurnar sem virka FREMSTIR FYRIR GÆÐI TAMNINGAR gengu prýðilega í vetur á Hvanneyri undir handleiðslu Jóhanns Þorsteinssonar en þetta er annar veturinn sem hann sinnir því starfi. Eftir því sem lesa má í skemmtilegri mótsskrá skeifudags- ins hafa tamningarnar ekki verið al- veg þrautalausar frekar en fyrri dag- inn og sannast líklega betur á bændaefnunum á Hvanneyri en mörgum öðrum, að enginn verður óbarinn biskup. Sigur í skeifukeppninni að þessu sinni vann Guðmundur B. Jónsson frá Bolungarvík sem tamdi Dreng frá Engimýri en hann er undan Ofsa frá Engimýri og Blesu frá Stokkhólma. Í öðru sæti varð Eggert Stefánsson frá Laxárdal, Þistilfirði, sem tamdi Penna frá Kirkjulæk sem er undan Suðra frá Skarði og Kviku frá Kirkjulæk II. Eggert hlaut ásetu- og reiðmennskuverðlaun Félags tamn- ingmanna. Í þriðja sæti varð svo Margrét Ósk Ingjaldsdóttir frá Ferjunesi en hún tamdi Gosa frá Sel- fossi sem er undan Röðli frá Lækj- artúni og Steingerði frá Selfossi. Eiðfaxabikarinn hlaut Sigrún Gréta Helgadóttir sem baðaði og sápuþvoði Glódísi frá Garði reglulega að því er fram kemur í mótsskránni. En þar segir að að því loknu sé hún þurrkuð og fléttuð og greidd og kysst góða nótt að endingu. Kom engum á óvart hver hlyti viðurkenninguna fyrir besta hirðingu. Nú var sá háttur hafður á að nem- endur þreyttu hið eiginlega tamn- ingapróf á föstudegi en sýndu trippin daginn eftir þegar úrslit fóru fram bæði í tölt- og gæðingakeppni sem haldin var í samvinnu við hesta- mannafélagið Faxa í Borgarfirði en það er að sjálfsögðu hestamanna- félag nemenda, Grani, sem hefur veg og vanda af framkvæmd skeifu- keppninnar þar sem keppt er um Morgunblaðsskeifuna. Einnig var að venju keppt um ásetu- og reið- mennskuverðlaun Félags tamning- manna auk Eiðfaxabikarsins sem veittur er fyrir bestu hirðingu yfir tamningatímann. Borgarfjörðurinn skartaði sínu fegursta á laugardag í blíðskapar- veðri. Öll forkeppni og úrslit í gæð- ingakeppni Faxa og Grana fór fram á föstudagssíðdegi en forkeppni í op- inni töltkeppni fór fram að morgni skeifudagsins og úrslitin að lokinni sýningu á tamningatrippunum. Mikið hefur verið kvartað út af hesthúsinu Hvanneyri gegnum tíðina og það talið illa brúklegt. Nú kveður við annan tón því snemma í vetur var það innréttað með nútímalegum inn- réttingum þannig að það heyrir for- tíðinni til að hross standi á básum á Hvanneyri. Að sögn Jóhanns verður ekki látið þarna staðar numið því fyr- irhugaðar eru frekari breytingar til bóta og verður spennandi að fylgjast með því. Árangurinn af þessari brag- arbót sagði Jóhann vera, að engin meiðsl hafi hrjáð hrossin að þessu sinni fyrir nú utan hversu betur fer um hrossin í rúmgóðum stíunum. Keppnin um Morgunblaðsskeifuna á Hvanneyri Morgunblaðið/Vakri Átta nemendur bændadeildar þreyttu tamningapróf. Með þeim á myndinni er Jóhann Þorsteinsson frá Miðsitju. Verðlaunin á Vestfirði Vestfirðingurinn Guðmundur B. Jónsson sigraði í skeifukeppninni á Dreng frá Engimýri og hlaut að launum Morgunblaðsskeifuna sem hann hampar hér. Átta bændaefni þreyttu tamningapróf í síðustu viku eftir að hafa glímt við jafnmörg ótamin trippi í vetur undir stjórn Jóhanns Þorsteinssonar. Valdimar Kristinsson heimsótti Landbúnaðar- háskólann á Hvanneyri og afhenti þeim hlutskarpasta Morgunblaðsskeifuna. 1. Guðmundur B. Jónsson, 85,5 stig 2. Eggert Stefánsson, 84,5 stig 3. Margrét Ó. Ingjaldsdóttir, 76,5 stig 4. Reynir Þ. Jónsson, 75 stig 5. Fanney Ólafsdóttir, 74,5 stig 6. Sigrún G. Helgadóttir, 72,5 stig 7. Ágúst A. Ólafsson, 65 stig 8. Daði L. Friðriksson, 52,5 stig Skeifukeppnin Pollar 1. Ragnheiður Hallgrímsdóttir, Geysi, á Hersi frá Þverá 2. Sandra Þorsteinsdóttir, Gusti, á Garpi frá Skammbeinsstöðum 3. Sigrún G. Sveinsdóttir, Gusti, á Pjakki frá Efsta-Dal 4. Guðný M. Siguroddsdóttir, Andvara, á Hrolli frá Hjallanesi 5. Berta M. Hreiðarsdóttir, Gusti, á Bleik frá Hrafnsholti Börn 1. Sigrún Ý. Sigurðardóttir, Gusti, á Sörla frá Kálfhóli 2. Þorvaldur A. Hauksson, Herði, á Kulda frá Grímsstöðum 3. Jóhanna Þorsteinsdóttir, Andvara, á Herkúles frá Tunguhálsi 4. Ólöf Þ. Jóhannsdóttir, Andvara, á Þrym frá Enni 5. Guðlaug R. Þórsdóttir, Gusti, á Reyk frá Hesti Unglingar 1. Tryggvi Þ. Tryggvason, Gusti, á Skrekk frá Sandfelli 2. Ásta M. Harðardóttir, Geysi, á Biskupi frá Hrafntóftum 3. Hrafn Norðdal, Gusti, á Þór frá Efsta-Dal 4. Daníel Gunnarsson, Andvara, á Díönu frá Heiði 5. Reynir A. Þórsson, Gusti, á Baldri frá Miðey Ungmenni 1. Berglind R. Guðmundsdóttir, Gusti, á Blæju frá Svignaskarði 2. Arndís Sveinbjörnsdóttir, Gusti, á Óra frá Fjalli 3. Sigvaldi L. Guðmundsson, Gusti, á Dropa frá Brjánsstöðum 4. Jana R. Reynisdóttir, Gusti, á Hrönn frá Tóftum Heldri menn 1. Ásgeir Guðmundsson, Gusti, á Kópi frá Reykjavík 2. Svanur Halldórsson, Gusti, á Gúnda frá Kópavogi 3. Pétur Siguroddsson, Gusti, á Krumma frá Vatnsleysu 4. Victor Ágústsson, Gusti, á Hrímu frá Birtingaholti 5. Sturla Snorrason, Gusti, á Stráki frá Kópavogi Konur 1. Katrín Stefánsdóttir, Andvara, á Adam frá Ketilsstöðum 2. Erla G. Gylfadóttir, Andvara, á Smyrli frá Stokkhólma 3. Þóra Ásgeirsdóttir, Gusti, á Vaski frá Vallanesi 4. Ásdís Ó. Sigurðardóttir, Andvara, á Mekki frá Ljósafossi 5. Björg M. Þórsdóttir, Faxa, á Heklu frá Hesti Karlar 1. Siguroddur Pétursson, Andvara, á Aski frá Miðfossum 2. Ríkharður F. Jensen, Gusti, á Júpiter frá Kalastaðakoti 3. Jón Ó. Guðmundsson, Andvara, á Hvata frá Saltvík 4. Bjarni Sigurðsson, Gusti, á Ægi frá Skollagróf 5. Fjölnir Þorgeirsson, Andvara, á Kára frá Búlandi Flugskeið – 100 metrar 1. Jón Ó. Guðmundss., Andvara, á Blæ frá Árbæjarhjál., 8,56 sek. 2. Jóhann Valdimarsson, Gusti, á Óðni frá Efsta-Dal, 9,01 sek. 3. Jóhann Valdimarsson, Gusti, á Freyju frá Efsta-Dal, 9,20 sek. 4. Fjölnir Þorgeirs., Andvara, á Lukku-Blesa frá Kvíarhóli, 9,52 sek. 5. Haukur Hauksson, Gusti, á Veru frá Króki, 9,70 sek. Opnir vetrarleikar Gusts í Glaðheimum Morgunblaðið/Vakri Vikar frá Torfastöðum er athyglisverður hestur, með góðar gangtegundir og mikinn kraft, og verð- ur fróðlegt að sjá hvernig Tómasi gengur að fylgja eftir góðum sigri á sunnudag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.