Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 23.04.2002, Qupperneq 64
BERFÆTTA dívan – Cesaria Evora frá Grænhöfðaeyjum – verður með hljómleika í Laugardalshöll á morg- un, síðasta vetrardag. Morgunblaðið sló á Kára Sturluson hjá Hr. Örlygi, fyrirtækinu sem greiðir götu söng- konunnar hérlendis, og spurði frétta. „Jú, ég get t.d. sagt þér að salnum í Höll- inni verður breytt tals- vert,“ upplýsir Kári. „Skipulagið verður hefðbundið í stúkunni en þar sem svokallaðir stæðismiðar eru seldir, þ.e. niðri á gólfi, verð- um við með einskonar kaffihúsaupp- setningu. Þar verða hringborð og stólar og nokkrir barir verða enn fremur á gólfinu. Nóg pláss verður líka fyrir þá sem hafa í hyggju að taka sér snúning. Það verður því suðræn kaffíhúsastemmning í Höll- inni!“ Hinir geðþekku Geirfuglar hita upp fyrir söngkonuna. „Þeir munu telja heila níu manns þetta kvöldið,“ segir Kári. „Þeir verða í spariútgáfu en þeir hafa tælt til sín nokkra aukahljóðfæraleikara. Þeir félagar eru allir mikil aðdá- endur Cesariu og hafa verið nótt sem nýtan dag að undanförnu við æfingar. Þeir ætla að taka þetta með trompi enda er um stærstu tónleika þeirra til þessa að ræða.“ Miðar á tónleikana kosta 3.900 kr. í stæði en 4.900 kr í stúku. Miða er hægt að nálgast í 12 tónum og á val.is. Ef miðar eru keyptir á val.is er hægt að nálgast þá í sjálfri Laug- ardalshöll. Einnig verða miðar seldir á staðnum en miðasala þar hefst kl. 18.00. Ber að geta þess að miðar í stúku eru nærfellt uppseldir. Húsið verður opnað kl. 19.00. Cesaria Evora í Laugardalshöll á morgun TENGLAR ..................................................... www.val.is Cesaria Evora Sannkölluð sumarstemmning Morgunblaðið/Björg Sveinsdóttir 64 ÞRIÐJUDAGUR 23. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ Gaukur á Stöng Hin framsækna gruggsveit Dead Sea Apple leikur eftir þó nokkurt hlé og kynnir m.a. efni af væntanlegri breiðskífu. Hljómsveitin Pan hitar upp. Hitt húsið HQ staðarnetmót verður haldið í dag frá kl. 14 til miðnættis. Aldurstakmark er 16 ár. 100 mega- bæta valnet („switch net“) sér þátt- takendum fyrir hraða. Verðskrá er eftirfarandi: aukatölva = 500 kr., aukaspilari = 500 kr. Fjölmargt verður spilað, kjörið að koma með bálkinn sinn („clan“) og spreyta sig gegn öðrum spilurum. Skjávarpi verður á staðnum og spilurum er einnig velkomið að koma með mynd- band af afrekum sínum til sýningar.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.isDead Sea Apple verða á Gauknum í kvöld. Í DAG LAYNE Staley, söngvari hljóm- sveitarinnar Alice in Chains, fannst látinn á heimili sínu í Seattle á föstudag en talið er að hann hafi látist af ofneyslu eiturlyfja. Ekki er ljóst hvenær hann lést en lík hans fannst eftir að vinur hans bað lögreglu um að grennslast fyrir um hann þar sem hann hafði ekki séð hann vikum saman. Staley var 34 ára. Hljómsveitin Alice in Chains var ein helsta nýgruggsveitin sem upp kom í kjölfar vinsælda Nevermind með Nirvana, árið 1991. Plata þeirra, Dirt (’92), er þá talin ein helsta rokkplata síðasta áratugar. Staley háði alla tíð grimma bar- áttu við fíkniefnadjöfulinn sem lagði á endanum sveitina, og nú að öllum líkindum Staley sjálfan, að velli. Layne Staley látinn Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Mbl DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. Vit nr. 337. Sýnd í LÚXUS kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16. ANNAR PIRRAÐUR. HINN ATHYGLISSJÚKUR. SAMAN EIGA ÞEIR AÐ BJARGA ÍMYND LÖGREGLUNNAR  kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 367 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 367. Sun. kl. 4. Ísl. tal. Vit 338  kvikmyndir.is Sýnd b æði með ís lensku og ens ku tali. Hér er hinn nýkrýndi Óskarsverðlaunahafi Denzel Washington kominn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föður sem tek- ur málin í sínar hendur þegar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. Kvikmyndir.com DENZEL WASHINGTON JOHN Q. Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 356 Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells THE ROYAL TENENBAUMS Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 4, 6 og 8. E. tal. Vit 368 Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12. Vit 335. kvikmyndir.is  kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 ½ SG DV Þ ri ð ju d a g sT ilb o ð á v ö ld u m m yn d u m ÞriðjudagsTilboð kr. 400 kl. 5.50, 8 og 10.20 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4507-4500-0030-3021 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412 4507-4500-0030-6776 4507-2900-0005-8609                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ kvikmyndir.is tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 5. Síðustu sýn. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV SG DV MYND EFTIR DAVID LYNCH Ævintýrið um Harry Potter og viskustein- inn er nú komið aftur í bíó í örfáa daga. 2 fyrir 1 Kl. 5 og 8 Ísl.tal. 2 FYRIR 1 Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 7.30 og 10. B.i. 12. Sýnd kl. 5. Ísl. tal. DENZEL WASHINGTON Hér er hinn ný- krýndi Óskarsverð- launahafi Denzel Washington kom- inn með nýjan smell. Hér leikur hann JOHN Q, föð- ur sem tekur málin í sínar hendur þeg- ar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 16. HK DV HJ Mbl „Meistarastykki“ BÖS Fbl ÞriðjudagsTilb oð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsTilb oð 2 FYRIR 1 ÞriðjudagsTilb oð 2 FYRIR 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.