Morgunblaðið - 19.05.2002, Side 22

Morgunblaðið - 19.05.2002, Side 22
Gu›rún Ebba Inga Jóna Hanna Birna Alda Gu›rún Ebba Ólafsdóttir 3. sæti Aldur: 46 ára. Menntun: B.Ed. frá KHÍ auk framhaldsnáms vi› HÍ. Starf: Fyrrverandi forma›ur Félags grunnskólakennara. Börn: Hrafnhildur 20 ára og Brynhildur 14 ára. Áherslumál: Skólamál, málefni eldri borgara og skipulagsmál. Hanna Birna Kristjánsdóttir 4. sæti Aldur: 35 ára. Menntun: Stjórnmálafræ›ingur (M.Sc.). Starf: A›sto›arframkvæmdastjóri Sjálfstæ›isflokksins. Maki: Vilhjálmur Jens Árnason heimspekingur og forstö›uma›ur hjá Útflutningsrá›i. Barn: A›alhei›ur 3 ára. Áherslumál: Fjármál, lækkun skatta, atvinnumál og jafnréttismál. Inga Jóna fiór›ardóttir 8. sæti Aldur: 50 ára. Menntun: Vi›skiptafræ›ingur. Starf: Borgarfulltrúi. Maki: Geir H. Haarde fjármálará›herra. Börn: Borgar fiór 26 ára, Ilia Anna 24 ára, Sylvia 20 ára, Helga Lára 18 ára og Hildur María 12 ára. Áherslumál: Traust fjármálastjórn er forsenda gó›rar framtí›ar. Íbú›abygg› á Geldinganesi. N‡r hafnargar›ur vi› Sæbraut fyrir skemmtifer›askip til a› styrkja mi›borgina og bætt a›sta›a fyrir fiskiskipaflotann í Vesturhöfn. Margrét Einarsdóttir 9. sæti Aldur: 25 ára. Menntun: Lögfræ›i vi› Háskóla Íslands, áætlu› útskrift haust 2002. Maki: Páll Ragnar Jóhannesson verkfræ›inemi. Áherslumál: Uppbygging flekkingarflorps í Vatnsm‡rinni, betri stjórns‡sla og nægt ló›aframbo›. Jórunn Frímannsdóttir 10. sæti Aldur: 33 ára. Menntun: Hjúkrunarfræ›ingur. Starf: Hjúkrunarfræ›ingur hjá Austurbakka hf. Maki: Sigurbjörn Jónasson i›na›artæknifræ›ingur. Börn: Daníel 11 ára, Matthías 10 ára og fiórunn 4 ára. Áherslumál: Sameining heimahjúkrunar og félagsfljónustu og jöfnun samkeppnisa›stö›u á milli einkarekinna og borgarrekinna leikskóla. Alda Sigur›ardóttir 12. sæti Aldur: 29 ára. Menntun: B.A. í stjórnmálafræ›i me› atvinnulífsfélagsfræ›i sem aukagrein. Starf: Fræ›slustjóri VR. Maki: Ómar Kaldal Ágústsson, árangursstjórnun hjá Landsbréfum. Áherslumál: Uppbygging í mi›bænum, a›sta›a íflróttafólks og betri a›búna›ur fyrir aldra›a og öryrkja. Marta Gu›jónsdóttir 14. sæti Aldur: 42 ára. Menntun: Nám í íslenskum bókmenntum og stjórnmálafræ›i vi› Háskóla Íslands. Starf: Kennari vi› Landakotsskóla og ritstjóri. Maki: Kjartan Gunnar Kjartansson bla›ama›ur. Börn: Vilhjálmur Andri 19 ára og Steinunn Anna 18 ára. Áherslumál: Mennta- og menningar mál, skipulags- og umhverfismál og æskul‡›s- og íflróttamál. Tinna Traustadóttir 15. sæti Aldur: 28 ára. Menntun: Lyfjafræ›ingur. Starf: Lyfjafræ›ingur hjá Delta. Maki: Ólafur Hei›ar fiorvaldsson læknanemi. Barn: Væntanlegt í júlí. Áherslumál: Skuldahalann burt, uppbygging í mi›bænum og uppbygging í flágu aldra›ra.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.