Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 19.05.2002, Blaðsíða 31
FimmtuDAGUR 23. maí Vefrýnir Vefrýnir er kerfi fyrir rafræna skjalabirtingu og -miðlun. Kerfið sér um að sækja gögn í ólík kerfi, stýra aðgangi notenda að þeim og birta á vef, senda í tölvupósti eða senda gögnin hrá sem XML. Hægt er að bæta við aðgerðum í kerfið og stýra sniði og útliti gagna á keyrslutíma. C++, C#, ASP.NET, COM, Web Services, Regular Expressions, XML, XSLT, SOAP. Fakta ehf. Arnþór Ingi Hinriksson, Jóhann Grétarsson, Ólafur Örvar Guðjónsson, Viktor Steinarsson. TALval TALval er kerfi sem gerir notendum þess kleift að búa til og sjá um SMS leiki fyrir viðskiptavini Tals hf. Með TALval geta fyrirtæki eða aðilar búið til SMS leiki og síðan fylgst með úrslitunum sjálfir á vefnum. Java, JSP, HTML og SQL, Oracle gagnagrunn, SQL Navigation, Tomcat, JBuilder 6. Tal hf. Hreinn Gústavsson, Jóhann Gunnar Hermannsson, Þórir Ólafsson. DateTrak for Nokia 7650 DateTrak stefnumótaþjónustan útfærð fyrir margmiðlunarsíma. Kerfið er þróað og sýnt á hermi þar sem Nokia 7650 kemur ekki á markað fyrr en um mitt ár 2002. Verkefnið er jafnframt rannsóknarverkefni á þróun hugbúnaðar í J2ME og gmiðlunarsímum. Eiginleikar J2ME á margmiðlunar- síma eru nýttir t.d. mynd- og kortavinnsla. J2ME-MIDP, J2SE, J2EE, Series 60 SDK Emulator frá Nokia, XML, MySQL. Landmat ehf. Bjarney Sonja Ólafsdóttir, Klara Rún Kjartansdóttir, María Bjartey Björnsd. MyLocations Staðsetningarháð „location based“ kerfi sem gerir notendum kleift að sýsla með sínar eigin staðsetningar. Notendur kerfisins eiga sinn eigin „prófíl“ á miðlægum gagnagrunni sem þeir geta síðan breytt eftir hentugleika og sniðið hann að sínum þörfum, bætt inn staðsetningum, flokkað, sent þær til annarra notenda og kallað fram þau kort sem henta hverju sinni. ASP.NET, C#, XML, WebServices, SOAP, ESRI kortagrunnur, Location Based System. Landmat ehf. Aðalgeir Þorgrímsson, Guðjón Karl Arnarsson, Steingrímur Gunnarsson. Samstæðustjórnun Fjallað verður um samstæðustjórnun í hugbúnaðargerð, vandamál og lausnir. Farið verður yfir bestu venjur ásamt því að tekin verða fyrir dæmi um nokkrar lausnir sem unnar voru fyrir eMR. Þær eru skjölunarmál, útgáfunúmer og útgáfugagnagrunnur. Stuðst var við staðla frá IEEE (Institute of Electrical and Electronics Engineers, Inc). eMR hf Eva Gunnlaugsdóttir. KYNNING allir velkomnir Allar nánari upplýsingar á www.ru.is samskipti upplýsingakerfi tækni framfarir ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N EH F. /S IA .I S - H IR 17 79 2 05 /2 00 2 Bókahaldshluti Netbanka Íslandsbanka Endurskrifað bókhaldskerfi Netbanka Íslandsbanka og bætt við nýjum möguleikum. Gerir notendum Netbanka Íslandsbanka kleift að halda utan um heimilisbókhaldið á þægilegan hátt á vefnum. Beintengt reikningum og kreditkortum í eigu notandans. PL/SQL, ASP, XML/XSL, Oracle gagnagrunnur. Hugbúnaðardeild Íslandsbanka, við Kirkjusand Andrea Stefanía Björgvinsdóttir, Anna Sigurveig Magnúsdóttir, Anna Sigríður Þorsteinsdóttir. Á kynningunni verður farið yfir raunhæf verkefni sem nemendur í tölvunarfræðideild HR hafa unnið að í tengslum við atvinnulífið. Verkefnin eru sérstaklega athyglisverð og lausnir nemenda fela í sér ýmsar nýjungar í framsetningu og hönnun. Kynntu þér í dagskránni hér á opnunni hversu verkefnin eru fjölbreytt og spanna ólík svið. Að þeim standa einstaklingar sem eiga eftir að setja mark sitt á íslenskt upplýsingaþjóðfélag. Háskólinn í Reykjavík býður framsækið og krefjandi nám í tölvunarfræði sem gefur þér ótal möguleika. Ef þú ert að íhuga háskólanám í tölvunarfræði þá hvetjum við þig til að koma á kynninguna.HeimahöfnKerfið samanstendur af vefsetri, sem mun gera viðskiptavinum Eimskipafélags Íslands kleift að nálgast upplýsingar um viðskipti sín tengd flutningaþjónustu á Internetinu, og vefþjónustu sem tengir saman ýmis AS/400 kerfi Eimskips. .NET, ASP.NET, C# og Visual Studio.NET. Vefþjónustur, SOAP, XML, XSL. AS/400, Jacada Integrator. Unified Process þróunarferli, Model-View-Controller hönnunarmynstur. Hf. Eimskipafélag Íslands Jón Agnarsson, Steinar Þorbjörnsson, Kristinn Stefánsson. á lokaverkefnum nemenda í 21. - 23. maí kynning háskólanS í reykjavík opin TÖLVUNAR- fræðiDEILD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.