Morgunblaðið - 19.05.2002, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 19.05.2002, Qupperneq 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 19. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ                              !    "#!  "$!   "%!  &                                        !"    ## $%  &  ' ## $% %'  ## $%   ## $%      ## $% !" (   ## $%  ) ## $%&* ## $% +, &**-./0 +, **## $ +, 1  "2$+ % Mánudagur 20. maí kl. 20.00 Karlakórinn Þrestir heldur tónleika í Ými Miðasala í húsinu klukkustundu fyrir tónleika. Sími 551 5677 - ymir@kkor.is Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík www.kkor.is/ymir.html KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 23.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 24. maí kl 20 - UPPSELT Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - NOKKUR SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 26.maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 21. maí kl 20 Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fim 23.maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 24. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 25. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin       Vegna fjölda áskorana: ALLRA SÍÐAST AUKASÝNING þri. 21. maí kl. 21. örfá sæti laus                                                !!   " #$%&   '(  *  + ,    '  -         ./      0  1     /      .( *  #       2  (  +                 !"# '  3        ,     ,   4,  #$%& 56  52  FORBOÐAR sumarsins eru af ýms- um toga og sýnist sitt hverjum um hvenær sumarið er endanlega geng- ið í garð. Sumir tengja sumarkom- una við vaxandi gróðurilm í lofti, aðr- ir við sumarfrí skólafólks og enn aðrir við sífellt hækkandi sól. Þótt liðsmenn Á móti sól hafi síður en svo eitthvað út á sólskinið að setja hefst sumarið í þeirra huga með ver- tíð íslenskra sveitaballahljómsveita sem hefst nú um helgina. Í gær- kvöldi riðu þeir á vaðið í Höllinni í Vestmannaeyjum og í kvöld er stefn- an tekin á Hreðavatnsskála. Sævar: Já við ákváðum að byrja í útlöndum, það er að segja Vest- mannaeyjum. Í kvöld leikum við svo í Hreðavatnsskála, stað elskendanna. Eru þið í slagtogi með öðrum böndum eða leikið þið alltaf einir? Magni: Við höfum aðallega Þröst 3000 með okkur. Heimir: Stundum erum við einnig með upphitunarbönd en við erum ekki að ferðast með einhverjum stærri böndum, Er ekki mikil samkeppni á þessum markaði? Sævar: Jú, þetta er náttúrlega mjög lítill markaður. Magni: Við erum orðnir gömlu karlarnir í bransanum. Heimir: Land og synir drógu sig svolítið í hlé síðasta sumar og eru nokkurn veginn óskrifað blað fyrir sumarið. Sálin er auðvitað í pásu. Við erum eiginlega eina bandið sem er að keyra á öll stærstu húsin. Magni: Í svörtum fötum og Írafár verða líka á ferðinni. Heimir: Við sitjum allavega einir að kjötkötlunum, í smástund. Við er- um fyrstir að leggja af stað. Allir yfir meðallagi greindir Reyna svona sífelld ferðalög ekki mikið á samstarfið? Sævar: Jú, vissulega, en það er okkar kostur hvað við erum góðir vinir í bandinu. Magni, Sævar og Heimir hvetja fólk til að bjarga sveitaballamenningu landsins. Björgum sveitaböllunum! Hljómsveitin Á móti sól er eitt þeirra íslensku banda sem eru að fara að hefja sumarvertíð sína með tónleikaferð um landið. Birta Björnsdóttir settist niður með þremur sólarmönnum, þeim Heimi Eyvindarsyni, Magna Ásgeirssyni og Sævari Helgasyni.  ALLINN SPORTBAR, Siglufirði: DJ SkuggaBaldur.  AMSTERDAM: Vitamín.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Dans- leikur með Buttercup sunnudags- kvöld kl. 00:00 til 04:00. 18 ára ald- urstakmark .  FRUMLEIKHÚSIÐ, Keflavík: Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Rými vegna plötunnar Unity, for the first time. kl. 21, 300 kr. inn. Platan verður leikin í heild sinni ásamt öll- um gestahljóðfæraleikurum.  GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveitin Englar með Einar Ágúst sunnudags- kvöld kl. 23:30 til 05:30.  HÓTEL REYKHOLT, Borgarfirði: KK með tónleika sunnudagskvöld.  HREÐAVATNSSKÁLI: Á móti sól leikur sunnudagskvöld ásamt Tu- borg og DJ. Þresti 3000.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hljómar spila sunnudagskvöld.  INGHÓLL, Selfossi: Þyrnirós spilar sunnudagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitinn Sín leikur fyrir dansi sunnudags- kvöld kl. 00:00.  LOGALAND, Borgarfirði: Í svört- um fötum, sunnudagskvöld sextán ára ball.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin PLAST mánudags- kvöld.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Stuð- hljómsveitin Mjallhvít og dvergarnir.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Sagaklass skemmtir.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Bjór- bandið.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: BSG, Björgvin, Sigga, Grétar og co.  SJALLINN, Akureyri: Sóldögg spilar.  VEGAMÓT: Tommi White ásamt Funky Moses á bassa og Samma á Bongó.  VIÐ POLLINN, Akureyri: hljóm- sveitin PKK skemmtir.  VÍDALÍN: Sigga Guðna og co. sunnudagskvöld. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Rými verður með útgáfutónleika í Frumleikhúsinu, Keflavík, í kvöld.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.