Morgunblaðið - 22.05.2002, Síða 58

Morgunblaðið - 22.05.2002, Síða 58
FÓLK Í FRÉTTUM 58 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ                         !           ! "" #$   $!   "" #$   "" #$      "" #$  %& '   "" #$ ( )   "" #$   * "" #$ +,  ** -./0 +, ** "" # 1  &2#+ $     $  .! ! A!  !  > !1  $   .! A  0 "  7! .    (*  (% 4   > !1      !" #$%  &  " 1   3 4(     ** KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 23.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 24. maí kl 20 - UPPSELT Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Lau 1. júní kl 20 - NOKKUR SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 26. maí kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Su 26.maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 26. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Fi 30. maí kl 20 - LAUS SÆTI SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fim 23.maí kl 20 - LAUS SÆTI Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 24. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 25. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin MÁTTURINN var svo sannarlega með kvikmyndahúsagestum í Bandaríkjunum um helgina en fimmta Stjörnustríðsmyndin var frumsýnd þar síðastliðinn föstudag vestra rétt eins og hér heima. Árás klónanna, en svo heitir myndin, fékk langmesta aðsókn í kvikmyndahúsum í Norður-Ameríku um helgina. Búist var við að tekj- urnar af aðsókn myndarinnar næmu alls um 116 milljónum dala eftir sunnudagskvöldið en það eru rúmir 10 milljarðar íslenskra króna. Það virðist því sem fólk hafi beðið með talsverðri óþreyju þessi þrjú ár sem liðin eru frá síðustu Stjörnu- stríðsmynd og láti ekki misgóða dóma gagnrýnenda aftra sér frá því að berja klónana, Anakin, Obi-Wan, Amidölu og félaga, augum. Þótt myndin um Köngulóarmann- inn hafi farið niður í annað sæti listans heldur hún enn metinu um mestar tekjur af frumsýningarhelgi en tekjur af sýningu myndarinnar námu 114,8 milljónum dala fyrir þremur vikum. Köngulóin lætur klónana því ekki aftra sér frá að spinna vef velgengninnar í bíóað- sókn hvað svo sem seinna verður. Kvikmyndin About a Boy kom svo ný inn í fjórða sæti aðsóknarlistans. Þar fer Hugh Grant með hlutverk piparsveins sem tekur að sér að gæta drengs til þess eins að ganga í augun á hinu kyninu. Handritshöf- undur er rithöfundurinn Nick Hornby sem skrifaði meðal annars handritið að High Fidelity. Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum                                                                        ! "#$% &% ' (' )* +,-'* .%/ %/0% ! %1 %/ 2  $'")*+'( $*) /3 -"" %/                      Reuters Natalie Portman sem Padmé Amidala og Hayden Christensen sem Anak- in Skywalker ásamt góðkunningjunum R2-D2 C-3PO í Árás klónanna. Stjörnu- stríð beint á toppinn VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Brúðhjón A l l u r b o r ð b ú n a ð u r - G l æ s i l e g g j a f a v a r a - B r ú ð h j ó n a l i s t a r HÚN er ung, falleg, hæfileikarík, töfrandi og heitir Norah Jones. Nú er fyrsti sólódiskurinn hennar kom- inn út og hún kallar hann Come Away with Me. Ung, djúp og nautnafull Fólk er yfir sig hrifið af henni og þykir sérstakt hversu mikla dýpt ung söngkona hefur, ekki bara í tón- og textasmíðum, heldur þykir túlkun hennar margbrotin og dulúðug. Hún skilji sársauka og sorg en sé samt engin væluskjóða heldur nautnafull og forvitnileg, þegar hún nærri því hvíslar lögin sín í eyra áheyrandans. Og hún syngur um að vanta kjark, hvað hefði getað orðið, og er full iðr- unar. Og stúlkan gekk bara inn á hið virta Blue Note-útgáfufyrirtæki og aftur út með plötusamning undir hendinni. Síðan hefur hún verið út- nefnd einn af áhugaverðustu nýju tónlistarmönnunum árið 2002 bæði af Entertainment Weekly og Rollig Stone, komið fram í sjónvarpsþátt- um og hún segist vera að spila út yfir þessu: „Ég vil ekki að fólk hafi mikl- ar væntingar. Ég meina, ég er bara 22 ára!“ Úr djassinum í poppið Dallasdaman Norah nam djass- píanóleik við háskóla í Texas. Eftir fyrsta árið fór hún til New York, þjónaði á daginn og lék djassstand- arda á kvöldin á djassbúllum. Hún fór aldrei aftur til Texas. „Þetta var það eina sem mig langaði að gera,“ útskýrir Norah í Time. Og eitt kvöldið heyrði Shell nokk- ur White í stúlkunni og gerði það að sérstöku kappsmáli sínu að útvega þessari fagurrödduðu stúlku plötu- samning, og fékk viðtal fyrir hana hjá Blue Note. Þar var hún spurð hvort hún vildi verða djass- eða poppsöngkona og það stóð ekki á Noruh: „Djasssöngkona!“ En á árinu sem leið frá samning- um þar til upptökur hófust breyttist smekkur Noruh. Hún hitti fullt af lagahöfundum og fór sjálf að semja lög. „Og núna er diskurinn kominn út, og ég fór allt aðra leið,“ segir hún. Diskurinn Come Away with Me er fullur af ferskum popplögum, þótt þjálfuð eyru þykist heyra djassáhrif hér og þar. Sjálf segist hún vera að hlusta á ameríska sveitatónlist eins og er, þannig að það er aldrei að vita hvað kemur næst frá þessari dulúð- ugu söngstelpu sem nálgast tónlist- ina með opnum huga og getur ekki annað. Nýr diskur Noruh Jones Norah hefur komið mörgum á óvart með píanóleik og söng. Fersk með opinn huga hilo@mbl.is CLAUDIA Schiffer er sögð hafa rekið skipuleggjendur brúðkaups síns einungis viku fyrir brúðkaupið. Schiffer, sem ætlar að giftast kvikmyndaframleiðandanum Matthew Vaughn á nýju sveitasetri sínu í Coldham Hall í Suffolk, er sögð hafa rekið William Bartholo- mew vegna þess að starfsmenn hans spurðu hvernig morgunmat hún vildi fá á brúðkaupsdaginn. Þá herma fréttir að hún hafi enn ekki gert það upp við sig hvernig mat hún vilji hafa í brúðkaupinu. Bartholomew, sem er vinur Karls Bretaprins, hefur staðfest að hann muni ekki koma frekar að und- irbúningi brúðkaupsins en neitar að ræða það nánar. Hann er þó sagður vera að undirbúa kröfu á hendur brúðhjónunum vegna þess kostnaðar sem fyrirtæki hans hefur lagt út í vegna brúðkaupsins. Fyrirtækið Mustard hefur nú tekið að sér að sjá um veitingar í brúðkaupinu en það sá m.a. um veitingar í brúðkaupi Madonnu og Guys Ritchies. Reuters Claudia Schiffer Getur ekki ákveðið sig

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.