Morgunblaðið - 22.05.2002, Page 60

Morgunblaðið - 22.05.2002, Page 60
ÞAÐ ÞARF trúlega engan að undra að fimmta myndin í Stjörnu- stríðsröðinni hafi komið sér vel fyrir á toppi íslenska bíóaðsókn- arlistans, fyrstu viku hennar í sýn- ingu. Hátt í fimmtán þúsund lands- menn fylktust til að fylgjast með gengi klónanna um hvítasunnu- helgina nýafstöðnu, en þriggja ára biðtími eftir myndinni hefur trú- lega mikið að segja um vinsæld- irnar. Í myndinni hittast Padmé Ami- dala, núverandi þingmaður, og Anakin Skywalker aftur eftir tíu ára aðskilnað en Anakin er falið það verkefni að fylgja Amidölu aft- ur til plánetunnar Naboo til að vernda líf hennar. Anakin er enn undir handleiðslu Obi-Wan Kenobi en hefur ýmislegt út á þjálfunar- aðferðir jedi-meistara síns að setja og verður sífellt óþolinmóðari að fá að sanna sig. Með því og ást sinni á fyrrum drottningunni sjá áhorfendur Anakin smám saman breytast í átt til þess sem verða vill í framhaldsmyndinni sem vænt- anleg er eftir þrjú ár. Auk Amidölu, Anakin og Obi- Wan bregður fyrir ýmsum góð- kunningjum Stjörnustríðs- aðdáenda á borð við R2 D2, 3 CPO, Jar Jar Binks og Yoda Þótt vandi sé um slíkt að spá er líklegt að klónarnir séu komnir til að vera og eigi eftir að verma toppsætið eitthvað lengur. Þrátt fyrir að Köngulóarmað- urinn hafi þurft að lúta lægra haldi þessa vikuna getur hann þó sann- arlega unað sáttur við sitt þar sem hann hefur sett hvert aðsókn- armetið á fætur öðru síðustu vikur. Í fjórða sæti aðsóknarlistans er síður en svo ný mynd, þó svo að hún birtist nú í nýrri útgáfu í fyrsta sinn. Um er að ræða sér- staka útgáfu á Apocalypse Now, sem Francis Ford Coppola gerði ódauðlega á sínum tíma. Um 52 mínútum hefur nú verið bætt við upprunalegu útgáfuna svo enginn Coppola-aðdáandi ætti að verða svikinn af því. Klónarnir komu köngulóarmann- inum á kné                     ! +  , -            ."/ "0'1 /'2!# /',  "0 2!, ! 1 3  "% ', 2 "4 , 5  , 2"6 7 3 2"* , 8 " . ("9 ."/ "0'1 6 !' 3 2"* , % 7" , # ' % "4 , :"; "/ ! :"; "/ ! ; ',") 3  "% ', 3 2"* , ! 1,  0 !2<*      -% ... / 0     %// 1, 2  3  %    / &  $** 4    5 % )     +-  ...     * $ ) 7  ,    5 . &   /                +   +  +                 = = =           !> #&?@"A#@";  >,#&?@"B 2#&?@"%'  #&?"@" +C =#&?"B !> #&?@"A#@";  >,#&?@"%'  #&?"@" +C =#&?"B @"D, C#&? !#&? "E2 #  @"B 2 @"  @"B 2 & 8>,?2 #&? !#&? "E2 #  @" ' # @"  !#&? "E2 #  !#&? "E2 #  @"  @"8>,?2 #&?@"9 2,, - @"D, C$ - !#&? "E2 #  @"B 2 @"  8>,?2 #&? !> #&?@A#' @"%'  #&?"  @"8F, & !#&? "E2 #  @"  @";  >,#&? !#&? "E2 #  @"B 2 @"  8>,?2 #&? !#&? " ' # @"B 2 @"  ;  >,#&? 8>,?2 #&?" !#&? "  !> #&? !#&? "E2 #  !#&? "E2 #  A#' @"%'  #&?"  Reuters Ewan McGregor og Hayden Christensen, Jedi-riddarar við öllu búnir í Árás klónanna. birta@mbl.is Vinsælustu myndirnar í kvikmyndahúsum landsins 60 MIÐVIKUDAGUR 22. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 10. Vit 380. Einnig sýnd í lúxussal VIP Hvernig er hægt að flýja fortíð sem þú manst ekki eftir? FRÁ LEIKSTJÓRA THE SHAWSHANK REDEMPTION OG THE GREEN MILE Sýnd í lúxus kl. 6.15 og 10. B. i. 16. Vit nr. 380. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 377. kvikmyndir.is 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 6 og 8. Vit 367  kvikmyndir.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti  DV Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 7.30 og 10.15. B. i. 16. HK DV HJ Mbl Hér kemur útgáfa sem hefur aldrei sést áður. Meistaraverk Francis Ford Coppola er hér með fullkomnað. 52 mín. lengri en upprunalega útgáfan. Einstök bíóupplifun. Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 5 og 9. B. i. 16. JOHN Q. Sýnd kl. 5. B.i.12 Sýnd kl. 5. B.i.12 Sýnd kl. 10.15.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.