Morgunblaðið - 12.06.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.06.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 2002 29 Ýsa 240 174 200 1,468 293,708 Þorskur 210 106 159 21,393 3,409,591 Þykkvalúra 215 215 215 95 20,425 Samtals 131 38,498 5,030,321 FMS HAFNARFIRÐI Gullkarfi 95 95 95 200 19,000 Hlýri 133 133 133 14 1,862 Keila 41 41 41 209 8,569 Langa 100 90 94 168 15,800 Skarkoli 140 140 140 47 6,580 Steinbítur 93 89 92 133 12,237 Ufsi 70 54 58 5,080 293,199 Und.Ýsa 96 96 96 69 6,624 Und.Þorskur 110 110 110 100 11,000 Ýsa 168 168 168 200 33,600 Þorskur 190 127 144 7,300 1,050,493 Samtals 108 13,520 1,458,964 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 70 70 70 6 420 Gullkarfi 77 77 77 240 18,480 Humar 2,030 2,000 2,015 45 90,675 Keila 49 49 49 46 2,254 Langa 103 103 103 8 824 Langlúra 47 47 47 7 329 Lúða 390 320 353 17 6,000 Skötuselur 320 320 320 120 38,400 Steinbítur 129 125 125 1,154 144,431 Ufsi 20 20 20 65 1,300 Ýsa 155 155 155 709 109,895 Þorskur 210 134 183 2,166 395,656 Samtals 176 4,583 808,664 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 106 97 101 475 47,779 Keila 68 41 59 738 43,856 Langa 95 90 94 165 15,450 Lúða 350 320 324 238 77,000 Lýsa 55 55 55 71 3,905 Sandkoli 105 105 105 1,278 134,190 Skarkoli 178 172 174 1,057 184,132 Skötuselur 340 100 116 752 87,090 Steinbítur 133 55 127 1,221 154,466 Ufsi 70 40 57 3,165 179,188 Und.Ufsi 24 24 24 92 2,208 Und.Ýsa 134 96 121 1,195 144,170 Und.Þorskur 124 99 116 247 28,657 Ýsa 220 112 175 3,374 591,394 Þorskur 190 140 155 8,015 1,243,310 Þykkvalúra 215 215 215 2,136 459,238 Samtals 140 24,219 3,396,033 FMS ÍSAFIRÐI Hlýri 130 130 130 16 2,080 Kinnfiskur 305 305 305 29 8,845 Lúða 320 320 320 37 11,840 Skarkoli 150 150 150 15 2,250 Steinbítur 107 90 99 56 5,567 Und.Ýsa 97 96 97 703 67,888 Und.Þorskur 110 110 110 197 21,670 Ýsa 212 170 193 5,939 1,148,529 Þorskur 188 158 164 1,882 309,090 Samtals 178 8,874 1,577,759 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Grálúða 100 100 100 2 200 Gullkarfi 84 58 63 335 21,108 Hlýri 140 95 131 791 103,693 Keila 64 42 44 76 3,324 Langa 140 45 127 467 59,195 Lúða 380 100 361 224 80,765 Skarkoli 217 135 178 8,761 1,556,254 Skötuselur 270 270 270 33 8,910 Steinbítur 130 30 114 5,762 657,272 Ufsi 70 36 50 4,741 238,286 Und.Ýsa 137 100 130 4,827 628,500 Und.Þorskur 129 100 122 8,356 1,023,317 Ýsa 226 133 184 13,696 2,519,307 Þorskur 255 107 167 144,781 24,250,728 Þykkvalúra 300 235 266 503 133,915 Samtals 162 193,355 31,284,773 Tindaskata 21 21 21 319 6,699 Ufsi 37 37 37 155 5,735 Und.Ýsa 140 130 133 2,731 363,054 Und.Þorskur 125 120 123 1,776 218,448 Ýsa 201 170 190 2,530 480,562 Samtals 119 12,841 1,531,946 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Ýsa 173 173 173 57 9,861 Þorskur 138 138 138 107 14,766 Samtals 150 164 24,627 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Lúða 360 360 360 18 6,480 Skarkoli 175 170 171 12 2,050 Steinbítur 95 95 95 103 9,785 Und.Þorskur 110 110 110 238 26,180 Þorskur 140 130 135 6,603 889,701 Samtals 134 6,974 934,196 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Flök/Bleikja 330 330 330 36 11,880 Lúða 360 360 360 36 12,960 Skarkoli 170 170 170 416 70,720 Steinbítur 130 130 130 4,585 596,053 Und.Þorskur 115 115 115 96 11,040 Ýsa 207 113 180 681 122,582 Þorskur 126 126 126 419 52,794 Samtals 140 6,269 878,029 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 20 20 20 5 100 Hlýri 130 130 130 10 1,300 Lúða 360 360 360 27 9,720 Skarkoli 172 172 172 10 1,720 Steinbítur 105 94 97 210 20,400 Ufsi 45 20 43 499 21,255 Und.Ýsa 95 95 95 80 7,600 Und.Þorskur 115 98 102 897 91,356 Ýsa 230 172 214 2,020 431,380 Þorskur 153 107 129 7,884 1,014,713 Samtals 137 11,642 1,599,544 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 138 10 131 39 5,126 Gullkarfi 87 30 80 307 24,543 Hlýri 133 50 128 17 2,178 Keila 79 79 79 176 13,904 Langa 130 130 130 647 84,110 Langlúra 47 47 47 300 14,100 Lúða 350 320 327 92 30,040 Lýsa 55 55 55 120 6,600 Sandkoli 75 53 57 16 914 Skarkoli 140 140 140 328 45,920 Skrápflúra 56 56 56 23 1,288 Skötuselur 285 19 257 445 114,393 Steinbítur 120 109 119 1,298 154,026 Ufsi 66 15 64 774 49,378 Und.Ýsa 10 10 10 141 1,410 Ýsa 145 140 140 766 107,290 Þorskur 230 100 159 1,102 175,624 Þykkvalúra 230 230 230 743 170,890 Samtals 137 7,334 1,001,734 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Skarkoli 100 100 100 5 500 Steinbítur 120 120 120 1,160 139,201 Samtals 120 1,165 139,701 FMS GRINDAVÍK Gullkarfi 123 100 105 2,598 272,564 Keila 78 40 50 841 41,860 Langa 113 70 102 904 92,220 Langlúra 88 68 73 1,103 80,519 Lúða 480 325 366 41 14,995 Lýsa 60 60 60 160 9,600 Skarkoli 174 174 174 56 9,744 Skrápflúra 56 56 56 27 1,512 Skötuselur 295 100 287 607 174,190 Steinbítur 129 105 116 740 85,952 Stórkjafta 20 20 20 219 4,380 Ufsi 64 20 53 7,020 375,016 Und.Ýsa 134 100 104 475 49,608 Und.Þorskur 126 123 126 751 94,437 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 138 10 117 233 27,166 Flök/Bleikja 330 330 330 36 11,880 Grálúða 100 100 100 2 200 Gullkarfi 123 20 86 12,735 1,096,844 Hlýri 140 50 126 2,510 315,458 Humar 2,030 2,000 2,015 45 90,675 Keila 79 40 58 2,431 139,972 Kinnfiskur 305 305 305 29 8,845 Langa 140 45 105 2,933 307,877 Langlúra 88 47 68 5,190 351,988 Lúða 480 100 338 1,124 379,370 Lýsa 60 25 53 439 23,285 Náskata 10 10 10 44 440 Sandkoli 105 53 103 1,705 176,459 Skarkoli 217 100 175 10,815 1,896,188 Skrápflúra 56 56 56 663 37,128 Skötuselur 340 19 246 3,423 841,473 Steinbítur 134 30 122 24,887 3,027,993 Stórkjafta 20 20 20 793 15,860 Tindaskata 21 21 21 319 6,699 Ufsi 73 15 59 30,763 1,806,392 Und.Ufsi 24 24 24 92 2,208 Und.Ýsa 140 10 121 11,378 1,380,344 Und.Þorskur 129 98 121 13,526 1,630,259 Ýsa 240 112 187 36,031 6,748,423 Þorskur 255 100 161 228,048 36,738,113 Þykkvalúra 300 110 224 4,398 984,463 Samtals 147 394,591 58,046,002 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 320 320 320 7 2,240 Steinbítur 130 130 130 179 23,270 Samtals 137 186 25,510 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 115 115 115 188 21,620 Gullkarfi 85 49 79 908 71,452 Hlýri 134 108 120 1,326 159,419 Keila 79 79 79 270 21,330 Langa 103 103 103 6 618 Sandkoli 75 75 75 60 4,500 Skarkoli 154 100 142 41 5,828 Steinbítur 120 112 115 703 81,144 Ufsi 20 20 20 34 680 Und.Ýsa 100 100 100 315 31,500 Und.Þorskur 122 122 122 620 75,640 Ýsa 180 180 180 90 16,200 Þorskur 150 100 135 11,126 1,504,614 Þykkvalúra 230 230 230 146 33,580 Samtals 128 15,833 2,028,125 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 134 120 134 336 44,926 Skarkoli 110 110 110 15 1,650 Steinbítur 117 109 114 714 81,093 Ufsi 65 50 65 2,314 149,749 Und.Þorskur 121 121 121 160 19,360 Ýsa 207 120 204 281 57,210 Þorskur 166 115 143 9,430 1,347,628 Þykkvalúra 110 110 110 2 220 Samtals 128 13,252 1,701,836 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Keila 65 65 65 75 4,875 Steinbítur 113 113 113 7 791 Und.Þorskur 108 108 108 38 4,104 Samtals 81 120 9,770 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 360 360 360 2 720 Skarkoli 170 170 170 52 8,840 Steinbítur 102 102 102 501 51,102 Und.Ýsa 95 95 95 842 79,990 Ýsa 216 115 181 2,165 391,230 Samtals 149 3,562 531,882 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 72 40 57 3,150 178,976 Lúða 390 340 367 165 60,590 Lýsa 25 25 25 60 1,500 Náskata 10 10 10 44 440 Steinbítur 113 113 113 1,911 215,943 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 11.6. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Nóv. ’00 3.979 201,5 245,5 197,4 Des. ’00 3.990 202,1 245,8 198,0 Jan. ’01 3.990 202,1 245,1 204,2 Febr. ’01 3.996 202,4 249,0 204,8 Mar. ’01 4.004 202,8 251,6 207,0 Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.280,87 0,59 FTSE 100 ...................................................................... 4.934,80 0,13 DAX í Frankfurt .............................................................. 4.606,09 0,37 CAC 40 í París .............................................................. 4.109,37 2,10 KFX Kaupmannahöfn ................................................... 251,70 0,39 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 635,07 -0,57 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 9.517,26 -1,33 Nasdaq ......................................................................... 1.497,18 -2,19 S&P 500 ....................................................................... 1.013,60 -1,66 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 11.449,44 0,70 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 11.215,02 -0,65 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 3,85 2,39 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 362,00 2,14 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Júlí ’01 23,5 14,5 7,8 Ágúst ’01 23,5 14,5 7,8 Sept. ’01 23,5 14,5 7,8 Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. júní síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skamm- tímabréf 4,508 7,7 9,9 11,2 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,702 13,0 12,7 12,1 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,619 10,8 10,5 11,6 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,476 12,1 12,1 11,5 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 16,736 11,9 12,3 12,0 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,224 12,0 12,7 12,1 9.32137/6212 -1462:.;2 $ $%&     ' '    (" ) ( *  )  * (+*   3/<8/<42.3*.< , -.,=174  &' > ())( , -. /  .0 -                     (" *  )  * (+*  ) (    ! " !#$ ""  1 -    FRÉTTIR Árétting Vegna fréttar í sunnudagsblaði þar sem spurst var fyrir um hvort leit- að hefði verið til Persónuverndar vegna hugmynda um að skrá upp- lýsingar um húðgötun í eyra, vill Margrét Steinarsdóttir, lögfræð- ingur hjá Persónuvernd, árétta að Persónuvernd hafi ekki gefið það álit að um almennar upplýsingar væri að ræða í þessu tilviki, eins og lesa mátti út úr fréttinni, enda geti stofnunin ekki tjáð sig um það að óathuguðu máli. Orðrétt var svar Margrétar við fyrirspurn Morgun- blaðsins með eftirfarandi hætti: „Persónuvernd hefur ekki borist erindi varðandi skráningu upplýs- inga um húðgötun í eyra og getum við ekki tjáð okkur um það álitaefni að óathuguðu máli. Almennt gildir hins vegar að til allrar vinnslu per- sónuupplýsinga, sem ekki er ætluð til persónulegra nota, þurfa að vera heimildir samkvæmt 8. gr. og, ef um viðkvæmar persónuupplýs- ingar er að ræða, einnig 9. gr. laga um persónuvernd og meðferð per- sónuupplýsinga. Meginreglan er að samþykkis viðkomandi einstak- lings skuli leitað. Enn fremur get- ur vinnsla persónuupplýsinga byggt á lagaheimild,“ segir Mar- grét Steinarsdóttir lögfræðingur hjá Persónuvernd. Hún bendir á að allri meðferð persónuupplýsinga beri að haga í samræmi við lög. T.d. skal upplýs- inganna aflað í skýrum, yfirlýstum og málefnalegum tilgangi, og þær ekki unnar frekar í öðrum ósam- rýmanlegum tilgangi. Enn fremur ber að gæta þess að öryggi upplýs- inganna sé tryggt, að aðgangur óviðkomandi að þeim sé hindraður en lögmætur aðgangur að þeim tryggður. SVOKALLAÐUR málfarsbanki hefur verið opnaður á vef Ís- lenskrar málstöðvar á Netinu. Málfarsbankinn er nýjung í mál- farsráðgjöf málstöðvarinnar. „Komnar eru um 7.000 greinar í málfarsbankann og sífellt bætist nýtt efni við. Í bankanum er að finna leiðbeiningar um það sem algengast er að starfsmenn Ís- lenskrar málstöðvar séu spurðir um, svo sem beygingu orða, ýmis orðasambönd, ritreglur, landa- og íbúaheiti og margt annað. Til að kynnast bankanum mætti t.d. prófa að slá inn þessi leitar- orð: að, af, hver, Portúgal, sautján, systkin, þolmynd. Ef notandi finnur enga viðeig- andi grein um leitarorðið í mál- farsbankanum er honum boðið að senda málstöðinni fyrirspurn. Sérfræðingar málstöðvarinnar svara henni í tölvupósti eins og endranær eftir bestu getu. Nýjar fyrirspurnir frá almenningi benda ritstjóra málfarsbankans jafnframt á hvað nýjar greinar í málfarsbankanum ættu að fjalla um. (Þær yrðu svo tiltækar þar fyrir næsta notanda sem bæri fram spurningu um sama eða skylt efni.),“ segir m.a. í frétta- tilkynningu frá Íslenskri málstöð. Nýjung í þjónustu Íslenskrar málstöðvar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.