Morgunblaðið - 12.06.2002, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚNÍ 2002 49
Frá framleiðendum I Know What You
Did Last Summer og Urban Legend.
STUART TOWNSEND AALIYAH
Frá Anne Rice, höfundi Interview with
a Vampire, kemur þessi magnaða hroll-
vekja með Stuart Townsend og Aaliy-
ah í aðalhlutverki, en þetta var jafn-
framt hennar seinasta mynd.
This time there are no interviews
Sýnd kl. 5.30 og 8. Vit 384.
Sýnd kl. 10.30. Vit 367
Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 358.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl
Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um það bil að
bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúruleg spenna.
Sýnd Kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára Vit 385.Sýnd Kl. 6, 8 og 10. B.i. 16. Vit 388.
Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það
ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana.
Sýnd kl. 7, 8.30 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381.
Sýnd kl. 6.55.
Síðustu sýn. B.i. 16. Vit nr. 360.
DV
ÓHT Rás 2
DV
Kvikmyndir.is
Mbl
Kvikmyndir.com
The
ROYAL TENENBAUMS
Sýnd kl. 9.30.
Síðustu sýn. Vit 337.
Sýnd kl. 7.15.
Síðustu sýn. B.i. 12. Vit 335.
Hverfisgötu 551 9000
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i 16 ára
Yfir 47.000 áhorfendur!
1/2 RadióX
DV
kvikmyndir.com 1/2
kvikmyndir.is
Sánd
Einn magnaðasti
spennutryllir síð-
ustu ára!
Jodie Foster, t
vöfaldur
Óskarsverð-
launahafi,
hefur aldrei
verið betri.
„Meistari spennu-
myndanna hefur náð
að smíða enn eitt
meistaraverkið“
1/2kvikmyndir.com
Radíó X
1/2HK DV
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
B.i 16 ára
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10.Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. .B. i. 10.
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
Rás 2
Yfir 30.000 áhorfendur
J O D I E F O S T E R
Leikmenn Argentínu hafa valdið
nokkrum vonbrigðum á heims-
meistaramótinu í knattspyrnu, sem
nú fer fram í Japan og Suður-
Kóreu. Uppskeran hefur verið
heldur rýr; liðið hefur að vísu þrjú
stig eftir 1:0 sigur á Nígeríu en tap-
aði fyrir Englandi og á í höggi við
Svíþjóð nú í morgunsárið. Með sigri
fer liðið áfram upp úr riðlinum en
þeim grínista, sem ekki er vitað
hver er, sem „lagfærði“ meðfylgj-
andi mynd og setti út á Netið, hefur
þótt argentínsku stjörnurnar held-
ur linar af sér. Eins og fínar frúr í
innkaupaleiðangri (með fullri virð-
ingu fyrir slíku fólki) ef marka má
myndina. Frá vinstri eru: Ariel Or-
tega, Javier Zanetti, Gabriel Bati-
stuta, Juan Sebastion Veron og
Diego Simeone. Spurning hvort
þeir hafa eitthvað upp úr krafsinu
þegar haldið verður í verslunarleið-
angur ásamt Svíunum nú í bítið.
Vilja eignast
þrjú stig
Liðsmenn argentíska fótboltalandsliðsins
GAUKUR Á STÖNG: Stefnumót.
Fram koma Fídel, Kómónó og Dust.
Síðustu tónleikar Fídel áður en
sveitin heldur í víking og leikur fyrir
franska og svissneska rokkunn-
endur.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Víkingarnir Fídel verða á Veitingahús-
inu Gauknum í kvöld.