Morgunblaðið - 22.06.2002, Page 52
FRÉTTIR
52 LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
Kennara vantar
Vegna fjölgunar nemenda næsta vetur vantar
kennara í þessar kennslugreinar í Fjölbrauta-
skólanum í Garðabæ:
■ Eðlisfræði (1/2 staða)
■ Stærðfræði (1/1 staða)
Umsóknarfrestur er til 1. júlí 2002.
Skriflegar umsóknir skal senda í Fjölbrauta-
skólann í Garðabæ, v. Skólabraut 210 Garðabæ
eða í tölvupósti á netfangið: fg@fg.is
Allur aðbúnaður er fyrsta flokks í nýju húsnæði
skólans.
Nánari upplýsingar veita Þorsteinn Þorsteins-
son, skólameistari og Gísli Ragnarsson,
aðstoðarskólameistari í símum 520 1600 eða
899 2164.
Skólameistari.
Auglýsing
frá Húnavallaskóla
í Austur-Húnavatnssýslu
Húnavallaskóli auglýsir eftir aðstoðarskóla-
stjóra og kennurum í 1.—10.bekk.
Húnavallaskóli er um 100 nemenda skóli stað-
settur rúmlega 200 km frá Reykjavík. Í skólan-
um er unnið metnaðarfullt skólastarf og þar
er góð aðstaða fyrir nemendur og kennara.
Nemendum er ekið daglega til og frá skóla og
í skólanum er gott mötuneyti. Flutningsstyrkur
og mjög góð húsnæðisfríðindi eru í boði.
Okkur vantar kennari í:
— textilmennt,
— tölvufræði,
— ensku,
— almenna bekkjarkennslu á yngra og
miðstigi.
Allar nánari upplýsingar veitir Þorkell Ingimars-
son, skólastjóri, í símum 452 4313, 865 2258
og 552 0809, netfang: thingi@ismennt.is .
Umsóknarfrestur er til 30. júní.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Hafnargata 7, 0101, þingl. eig. Sigríður Þórarinsdóttir, gerðabeiðend-
ur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn
26. júní 2002 kl. 15.00.
Völusteinsstræti 30, þingl. eig. Þorgils Gunnarsson og Sigrún Elva
Ingvarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn
í Bolungarvík, miðvikudaginn 26. júní 2002 kl. 14.30.
Þjóðólfsvegur 16, 0101, þingl. eig. Hans Vilberg Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. júní 2002
kl. 15.30.
Þuríðarbraut 5, þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi
sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 26. júní 2002 kl. 14.45.
Sýslumaðurinn í Bolungarvík,
21. júní 2002,
Jónas Guðmundsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Grófarsel, Norður-Héraði, ásamt gögnum og gæðum, endurbótum
og viðaukum, framleiðslurétti og öllum öðrum réttindum hverju
nafni sem nefnist, þingl. eig. Geir Stefánsson, gerðarbeiðendur
Landsbanki Íslands hf., Egilsst., Lánasjóður landbúnaðarins og Véla-
ver hf., miðvikudaginn 26. júní 2002 kl. 14.00.
Grænamýri, Hlíðarhreppi, þingl. eig. Eysteinn Geirsson, gerðarbeið-
endur Gúmmívinnslan hf., Ker hf., Landsbanki Íslands hf., Egilsst.,
Lánasjóður landbúnaðarins, Norður-Hérað, Olíufélagið hf., Vátrygg-
ingafélag Íslands hf. og Vélaver hf., miðvikudaginn 26. júní 2002
kl. 14.30.
Lóð úr landi Hallormsstaðar, Barnaskólalóð v/gistihúss Vallahreppi,
þingl. eig. Eignarfélagið Hallormur ehf., gerðarbeiðendur Íslands-
banki-FBA hf., KPMG Endurskoðun hf. og sýslumaðurinn á Seyðis-
firði, miðvikudaginn 26. júní 2002 kl. 13.00.
Verkstæðishús v/Vallarveg, Egilsstöðum, þingl. eig. Dagsvek ehf.,
gerðarbeiðendur Gúmmívinnustofan ehf. og KPMG Endurskoðun
hf., miðvikudaginn 26. júní 2002 kl. 12.00.
Sýslumaðurinn á Seyðisfirði,
18. júní 2002.
Nauðungarsölur
Eftirtaldar beiðnir um nauðungarsölu til fullnustu kröfu um
peningagreiðslu verða teknar fyrir á skrifstofu embættisins
á Hafnarbraut 36, Höfn, fimmtudaginn 22. ágúst 2002 kl.
14.00, hafi þær ekki áður verið felldar niður:
Breiðabólsstaður 1, Steintún, eig. Jón Halldór Malmquist, gerðarbeið-
endur Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., útibú, fjárhæðir
krafna í krónum 4.525.738.
Einholt, eig. Friðrik Hrafn Reynisson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóð-
ur, Landsbanki Íslands hf., útibú og Vátryggingafélag Íslands hf.,
fjárhæðir krafna í krónum 5.379.679.
Hafnarbraut 14, Sigurður Benediktsson, gerðarbeiðandi Íbúðalána-
sjóður, fjárhæðir krafna í krónum 121.990.
Hlíðarberg, íbúðarhús og 3.885 fm spilda, eig. Reynir Sigursteinsson,
gerðarbeiðandi Þór hf., fjárhæðir krafna í krónum 816.381.
Hæðargarður 12, eig. Gísli Ragnar Sumarliðason, gerðarbeiðendur
Fróði hf. og Íbúðlánasjóður, fjárhæðir krafna í krónum 258.132.
Norðurbraut 7, eig. Styrgerður H. Jóhannsdóttir, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., útibú, fjárhæðir krafna
í krónum 2.918.149.
Skálafell 1, eig. Þorsteinn Sigfússon, gerðarbeiðandi Byko hf., fjár-
hæðir krafna í krónum 126.972.
Smárabraut 2, eig. Jón Benedikt Karlsson og Herdís Ingólfsdóttir
Waage, gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Íbúðalánasjóður,
fjárhæðir krafna í krónum 368.547.
Víkurbraut 4a, eig. F 17 ehf., fjárfestingarfélag, gerðarbeiðandi
Íslandsbanki - FBA hf., fjárhæðir krafna í krónum 4.289.252.
Sýslumaðurinn á Höfn,
20. júní 2002.
TIL SÖLU
Lagerútsala — bílskúrssala
Silkivörur — silkivörur
Í dag, laugardaginn 22. júní, frá kl. 11—15.
Silkivörur: Peysur, bolir, toppar, slæður,
náttföt, náttkjólar og náttsloppar.
Tilboð helgarinnar:
Silkináttkjóll/silkisloppur kr. 7.500.
Staðgreiðslusala.
Toja,
Skógarhjalla 19, 200 Kópavogi,
sími 898 5111.
TILKYNNINGAR
Fullt af fínu dóti hjá Gvendi dúll-
ara, fuglar fyrir fagurkera, málverk,
silfur, plötur, söðull o.fl. o.fl. að
ógleymdu miklu úrvali af bókum við
allra hæfi. Verið velkomin.
Gvendur dúllari,
Fornbókasala Kolaportinu.
ÝMISLEGT
Ærgildi til sölu!
Höfum til sölu 310 ærgildi til notkunar á
næsta verðlagsári. Skrifleg tilboð óskast
fyrir 15. júlí nk. Sendist: Lögmenn Suður-
landi, Austurvegi 3, 800 Selfoss, merkt:
„sauðfjárkvóti“.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF Aðalfundur
Dýraverndunarfélags Reykjavíkur
verður haldinn laugardaginn 29.
júní kl. 14.00 á Fjölnisvegi 16.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Þátttaka tilkynnist í síðasta lagi
fyrir 27. júní í síma 561 0133.
Stjórnin.
Laugard. 22. júní — Hekla,
næturganga á Heklutind á
Jónsmessu. Sund í Þjórsárdal
að göngu lokinni. Verð 2.400/
2.700. Brottför frá BSÍ kl.
18:00, komið við í Mörkinni 6.
Sunnud. 23. júní — Austur-
sveitir Rangárþings. Rútuferð
með stuttum gönguferðum. Far-
arstjóri Leifur Þorsteinsson.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30 með
viðkomu í Mörkinni 6. Verð kr.
2.500/2.800.
Sunnud. 23. júní — Jóns-
messa á Keilisnesi. Gengið
verður um Keilisnes á Vatns-
leysuströnd, göngu lýkur við
Kálfatjarnarkirkju. Um 3—4 klst.
ganga. Fararstjóri Eiríkur Þor-
móðsson. Brottför frá BSÍ kl.
19.30 með viðkomu í Mörkinni
6. Verð 1.400/1.700.
Sunnud. 30. júní — Klóarveg-
ur. Forn þjóðleið milli Grafnings
og Þingvalla. Afmælisferð.
Enn eru nokkur sæti laus í sum-
arleyfisferðina Gengið milli
vatna þann 29. júní og í ferð
um Víknaslóðir þann 6.
ágúst. Sjá www.fi.is og bls.
619.
23. júní
Esja (E-4) Þverárkotsháls —
Hátindur
Fjórði áfangi Esjugöngu. Brott-
för kl. 10.30 frá BSÍ. Fararstjóri:
Jósep Gíslason. Verð kr. 1.500/
1.700.
28.—30. júní.
Fimmvörðuháls
(Næturganga)
Brottför frá BSÍ kl. 17.00. Verð
8.700/10.200. Fararstjóri: Oddur
Friðriksson.
29. júní
Hekla
Brottför frá BSÍ kl. 8.00. Verð kr.
2.900/3.300. Fararstjóri: Tómas
Þ. Rögnvaldsson.
29.—30. júní
Kerlingadalur — Heiðarvatn
(Jeppadeild)
Laugardagurinn 29. júní: Brott-
för kl. 10.30 frá Vík. Ekið m.a.
inná afrétt upp að Mýrdalsjökli,
að Mælifelli og gist í Þakgili.
Brottför frá Vík kl. 10.30. Farar-
stjóri: Bjarni Jón Finnsson. Verð
kr. 4.300/4.900.
29.—30. júní
Fimmvörðuhálsganga
Brottför frá BSÍ kl. 8.30. Verð kr.
7.700/9.200.
30. júní—3. júlí
Lónsöræfi
Gist í Múlaskála og farið í göngu-
ferðir um nágrennið. Brottför frá
Stafafelli kl. 10.00. Verð kr.
13.900/16.200. Fararstjóri: Gunn-
laugur Ólafsson.
„UMFERÐARRÁÐ harmar og lýsir
þungum áhyggjum vegna alvarlegra
umferðarslysa að undanförnu. Á
tæplega hálfu ári hafa 17 manns látið
lífið, fleiri en nokkru sinni fyrr á
sama tímabili.
Þessi óheillaþróun kallar á hugar-
farsbreytingu hjá vegfarendum.
Framundan er mesti álagstími á
vegum landsins. Reynslan sýnir að
flest alvarlegustu umferðarslysin
verða á þjóðvegum utan þéttbýlis að
sumarlagi. Reyna mun því á hvern
einasta ökumann að stýra fari sínu
heilu úr sérhverri ferð. Sá sem var-
lega fer og eftir settum reglum er
ekki einungis að minnka áhættu sína
og farþega sinna heldur allra ann-
arra í umferðinni.
Umferðarráð beinir þeirri ein-
dregnu áskorun til landsmanna að
þeir taki hver og einn þátt í þjóð-
arvakningu gegn slysum í umferð-
inni. Enginn má þar undan skorast,“
segir í fréttatilkynningu frá Umferð-
arráði.
Harmar alvarleg
umferðarslys
MYNDLISTARMENNIRNIR
og bræðurnir Snorri og Ásmund-
ur Ásmundssynir stofnuðu ný-
verið fyrirtækið Santa Barbara.
Santa Barbara sérhæfir sig í að
myndskreyta heimili landsmanna
og fegra þau á alla kanta með lit-
um og formum. Santa Barbara
málar eftir pöntunum allt frá
fjallasýn í anda gömlu meistar-
anna til óhlutbundinna forma í
anda framúrstefnumanna. Einnig
er algengt að foreldrar panti
ákveðnar myndir (t.d. Harry
Potter, Disney eða stubbana) fyr-
ir börnin sín. Fyrirtæki hafa og
verið dugleg að leita eftir list-
rænni þjónustu fyrirtækisins
hvað varðar ráðgjöf um val á inn-
réttingum og kaup á listaverkum,
en einnig í formi áðurnefndra
myndskreytinga, samkvæmt því
sem fram kemur í fréttatilkynn-
ingu.
Sérhæfa sig í mynd-
skreytingu heimila „RÖDD þín – sjálf þitt – styrkur
þinn“ er yfirskrift námskeiðs sem
haldið verður dagana 29.–30. júní á
Heilsuhvoli, Flókagötu 65. „Röddin
er einn þýðingarmesti tjáningarmáti
fólks,“ segir í tilkynningu. Með því
að nota raddir án orða byggir fólk
brú milli þess „að þegja“ og „tala
hreint út“.
Þetta gerir fólki kleift að losa þær
stíflur sem hindra það í því að tala
opinskátt og heiðarlega. Einnig
verða gerðar æfingar með orðum.
„Um þessa helgi muntu finna rödd
þína,“ segir í tilkynningu.
Rödd þín – sjálf
þitt – styrkur þinn