Morgunblaðið - 22.06.2002, Síða 63

Morgunblaðið - 22.06.2002, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. JÚNÍ 2002 63 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 16. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5.20. Sýnd kl. 2 og 3.30. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Frumsýning Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 370. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Margir vilja meina að hér sé komin ein besta gamanmynd ársins. Frumsýning Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Eina leiðin til að verða einn af strákunum aftur... er að verða “ein” af stelpunum! Ekki missa af þessum geggjaða sumarsmell! www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Sýnd kl. 6, 8 og 10. josh hartnett Sýnd kl. 6, 8 og 10 Þegar Toula kynnist loksins draumaprinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Frumsýning 1/2 kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Framleiðandi Tom Hanks SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s arabio.is Miðasala opnar kl. 13.30 5 hágæða bíósalir kl. 3, 5.30 og 10.40 Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Yfir 47.000 áhorfendur! Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennumyndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. B. i. 10. Sýnd kl. 3. Íslenskt tal. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.50. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . Sýnd kl. 10.30. B.i 16. Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. Frumsýning kl. 8 Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. BANDARÍSK hjón hafa stefnt MTV-sjónvarpsstöð- inni fyrir ólöglega innrás í einkalífið og fyrir að valda sér skelfingu og hugarangri, en í janúar setti sjónvarpsstöðin á svið morð í hótelherbergi þeirra í Las Vegas. Hjónin, James og Laurie Ann Ryan, urðu skelfingu lostin er þau fundu það sem þau töldu vera blóðugt lík í hótelherbergi sínu. Stuttu síðar kom hins vegar þátta- stjórnandinn, Ashton Kutch- er, inn í herbergið og til- kynnti þeim að þau væru þátttakendur í nýjum sjón- varpsþætti, sem kallaðist Harassment eða Áreitni. Hjónin hafa einnig stefnt Hard Rock-hótelinu og Kutcher, en hann lék m.a. í myndinni Dude, Where’s My Car? og sjónvarpsþáttunum Svona var það ’76. Fyrir rúmu ári stefndu nokkrar táningsstúlkur sjón- varpsstöðinni fyrir að sprauta á sig mannaskít, en upptökuna átti að nota í þætt- inum Dude, This Sucks. Sjón- varpsstöðin baðst þá afsök- unar og lofaði að myndirnar yrðu aldrei sýndar. Hjón saka MTV um áreitni Blóðugt lík í gríni Ashton Kutcher (t.v.) ásamt Seann William Scott í Dude, Where’s My Car? POPPPRINSESSAN Britney Spears er þekktasta manneskja í heimi ef marka má árlega könnun tímaritsins Forb- es Global. Umsjónarmenn könn- unarinnar taka mið af umfjöllun í fjölmiðlum, fjölda forsíðumynda á blöðum og tímaritum, eignum og heimsóknum á heimasíður stjarnanna sem þekktastar eru. Þannig segjast þeir geta fundið út á hvaða stjörnu sviðsljósið skín skærast. Þótt aldur Britney Spears telji ekki nema tuttugu vetur náði hún að skáka ofurstjörnum á borð við Madonnu, Michael Jackson og Bill Clinton. Spears kom alls 373 sinnum fram í sjónvarpi á síðasta ári og þénaði jafn- gildi 3,5 milljarða íslenskra króna. Í öðru sæti listans er golf- snillingurinn Tiger Woods og í því þriðja leikstjórinn Steven Spielberg. Bandaríkjamenn eru í miklum meirihluta á list- anum og eru það Írarnir í U2 sem halda uppi heiðri Evrópubúa í efstu tíu sæt- unum, en þeir eru í því fimmta. Bandaríski leikarinn Tom Cruise á trúlega fall ársins á listanum góða. Í fyrra vermdi hann fyrsta sætið en í ár nær hann ekki einu sinni að vera meðal þeirra 100 þekktustu í heiminum. Fyrrverandi eiginkona hans, Nicole Kidman, tekur sér þó stöðu í sæti 27 enda hefur síðasta ár verið henni hliðhollt á trúlega flestum sviðum utan einkalífsins. Athyglina má að miklu leyti þakka góðu gengi kvikmyndanna Moulin Rouge og The Others sem og dú- ett leikkonunnar og Robbie Williams. Núverandi og fyrrverandi eiginkonur hjartaknúsara fá svo sannarlega upp- reisn æru í þessari samantekt tímarits- ins Forbes Global því að á meðan Brad Pitt húkir fyrir neðan 100 efstu sætin ásamt Cruise tyllir eiginkona hans, Jennifer Aniston, sér í 28. sætið. Stöllur hennar í Vinum, Lisa Kudrow og Courtney Cox Arquette, eru einnig á listanum á meðan mótleikarar þeirra, Matthew Perry, David Schwimmer og Matt LeBlanc, eru skildir útundan. Hér koma svo efstu tíu sæti listans yf- ir þekktasta fólk heims: 1 Britney Spears 2 Tiger Woods 3 Steven Spielberg 4 Madonna 5 U2 6 ’N Sync 7 Mariah Carey 8 Oprah Winfrey 9 Michael Jackson 10 Tom Hanks Britney frægust allra Tímaritið Forbes Global birtir lista yfir þekktasta fólk heims Britney alltaf í boltanum!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.