Morgunblaðið - 02.07.2002, Blaðsíða 19
LANDIÐ
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 19
LITAVER, Grensásvegi 18, s. 581 2444
MOSRAF, Mosfellsbæ, s. 566 6355
BYGGINGAHÚSIÐ, Akranesi, s. 431 5710
MÁLNINGARÞJÓNUSTAN, Akranesi, s. 431 1799
KB BYGGINGAVÖRUVERSLUN, Borgarnesi, s. 430 5544
LITABÚÐIN, Ólafsvík, s. 436 1313
GUÐNI HALLGRÍMSSON, Grundarfirði, s. 438 6722
SKIPAVÍK, Stykkishólmi, s. 430 1415
G.E.SÆMUNDSSON, Ísafirði, s. 456 3047
KAUPFÉLAG V-HÚNV., Hvammstanga, s. 451 2370
KAUPFÉLAG HÚNVETNINGA, Blönduósi, s. 455 9030
KAUPFÉLAG SKAGFIRÐINGA, Sauðárkróki, s. 455 4610
BJARNI ÞORGEIRSSON, Siglufirði, s. 867 1590
JÓKÓ, Furuvöllum 13, Akureyri, s. 462 7878
ÖRYGGI, Húsavík, s. 464 1600
KJG, Þórshöfn, s. 853 1880
KAUPFÉLAG VOPNFIRÐINGA, Vopnafirði, s. 473 1203
KAUPFÉLAG HÉRAÐSBÚA, Egilsstöðum, s. 470 1220
BYGGT & FLUTT, Norðfirði - Eskifirði - Fáskrúðsfirði, s. 477 1515
KASK, BYGGINGAVÖRUR, Höfn, s. 470 8210
KLAKKUR, Vík, s. 487 1223
BRIMNES, Vestmannaeyjum, s. 481 1220
KÁ, BÚREKSTRARDEILD, Austurvegi 69, Selfossi, s. 482 3767
HÚSIÐ VERSLUN, Grindavík, s. 426 7666
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
/
S
ÍA
Fagleg ráðgjöf
og þjónusta
SUMARTILBOÐ
á útimálningu og viðarvörn
590kr.
Verð á lítra
á Hörpusilki og Útitex
miðað við 10 lítra dós og ljósa liti
Íslensk gæðamálning
Endursöluaðilar
meistar inn. is
HÖNNUN LIST
ELDUR kviknaði í einbýlishúsi á
Bakkafirði aðfaranótt laugardags og
er húsið stórskemmt.
Að sögn Björns Heiðars Sigur-
björnssonar, slökkviliðsstjóra á
Vopnafirði og Bakkafirði, urðu engin
slys á fólki en húsið var mannlaust.
Eigandinn, Bergþór Ólafsson,
hafði brugðið sér frá og segir hann
að reykjarsvæla og mikill hiti hafi
mætt honum þegar að hann kom
heim svo að hann lokaði hurðinni og
hringdi á neyðarlínuna. Slökkviliðið
á Vopnafirði var kallað út rétt fyrir
klukkan fjögur en þegar það kom á
staðinn um fimmtán mínútum síðar
höfðu slökkviliðsmenn á Bakkafirði
náð að slökkva eldinn.
Húsið, sem er steypt en timbur-
klætt, er mikið skemmt og segir
Björn að skemmdirnar séu að innan,
allt innbú sé gjöreyðilagt, en lítið sjá-
ist á húsinu að utan. Samkvæmt upp-
lýsingum Björns hefur lögreglan
gefið það út að eldurinn hafi kviknað
út frá potti á eldavél, sem gleymst
hafði að slökkva undir.
Mörg útköll og mikið álag
„Þetta er fimmta útkall slökkvi-
liðsins í þessum mánuði og það ann-
að á tveimur sólarhringum. Árið
1999 voru sjö útköll allt árið, árið
2000 voru tvö útköll, árið 2001 var
eitt útkall og það sem af er árinu
2002 eru sex útköll, þar af fimm í
þessum mánuði. Þetta er mjög sér-
stakt,“ bendir Björn á. Hann segir
þetta mikið álag fyrir áhugamanna-
slökkvilið. Hann sé sá eini sem sé í
fullu starfi sem slökkviliðsmaður á
þessu 800 manna svæði.
Morgunblaðið/Áki
Einbýlis-
hús stór-
skemmdist
í eldsvoða
Bakkafjörður
alltaf á fimmtudögumVIÐSKIPTABLAÐ