Morgunblaðið - 02.07.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 02.07.2002, Blaðsíða 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 23 B ú s e t i h s f . S k e i f u n n i 1 9 s í m i 5 2 0 - 5 7 8 8 w w w . b u s e t i . i s Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! umsóknarfrestur til og með 9. júlí Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila: síðustu skattskýrslu og launaseðlum síðustu sex mánaða. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 10. júlí kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. 3ja herb.2ja herb. Garðhús 2, Reykjavík 80m2 íbúð 202 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.634.252 Búsetugjald: kr. 38.493 Laus í september að ósk seljanda Eiðismýri 26, Seltj.nesi 73m2 íbúð 301 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.451.258 Búsetugjald: kr. 43.407 Laus um 16.ágúst að ósk seljanda Íbúð með almennum lánum veitir rétt til vaxtabóta. Íbúð með leiguíbúðalánum veitir rétt til húsaleigubóta. 4ra herb. Hamravík 32, Reykjavík 116m2 íbúð 302 Alm.lán Búseturéttur: kr. 1.243.031 Búsetugjald: kr. 73.194 Laus strax að ósk seljanda Berjarimi 1, Reykjavík 121m2 íbúð 302 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.822.043 Búsetugjald: kr. 53.734 Laus fljótlega að ósk seljanda Laugavegur 135-137, Rvk 51m2 íbúð 302,301 Alm.lán Búseturéttur: kr. 1.132.764 Búsetugjald: kr. 48.415 Laus strax, laus í byrjun ágúst Frostafold 20, Reykjavík 62m2 íbúð 703 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.142.493 Búsetugjald: kr. 38.479 Laus strax að ósk seljanda Eiðismýri 28, Seltjarnarnesi 59m2 íbúð 101 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.164.565 Búsetugjald: kr. 35.214 Laus strax að ósk seljanda FULLVÍST er talið að kjósa verði á milli milljónamæringsins Gonzal- os Sanchez de Lozada og Manfreds Reyes Villa, fyrrverandi borgar- stjóra í Cochabamba, um það hver verður næsti forseti Bólivíu, en bráðabirgðaniðurstöður þóttu í gær sýna að engum af ellefu fram- bjóðendum hefði tekist að tryggja sér hreinan meirihluta í fyrri um- ferð forsetakosninganna sem fram fóru um helgina. Þykir því ljóst að það komi í hlut 157 fulltrúa á þingi Bólivíu að velja nýjan forseta, en þingkosningar fóru einnig fram á sunnudag. Nýr forseti tekur við völdum 6. ágúst. Bráðabirgðaniðurstöður forseta- kosninganna gáfu til kynna að Sanchez de Lozada, sem var for- seti Bólivíu 1993–1997, hefði fengið 21,7% en Reyes Villa 20,2%. Í þriðja sæti varð Evo Morales, um- deildur leiðtogi bænda, sem rækta kóka-jurtina, en úr henni er eitur- lyfið kókaín unnið. Morales fékk 17,9%, sem er mun meira fylgi en fyrirfram var talið að hann fengi. Óánægja með afrakstur hins frjálsa markaðshagkerfis Sanchez de Lozada, sem er 72 ára gamall, lýsti sig sigurvegara kosninganna á sunnudag og hvatti hann stjórnmálaflokkana í landinu til að mynda þjóðstjórn í því skyni að tryggja pólitískan stöðugleika. Í þingkosningunum, sem fóru fram um helgina, virtust vinstri flokkarnir hafa unnið sigur. Bylt- ingarflokkur Sanchez de Lozada fékk flest sæti, miðað við bráða- birgðaniðurstöður, eða 46 fulltrúa kjörna af 157, en Sósíalistahreyf- ing Morales fékk 32 þingmenn kjörna. Sanchez de Lozada er frjálslynd- ur í skoðunum og er hann sagður að mörgu leyti ábyrgur fyrir þeirri stefnu, sem fylgt hefur verið í Ból- ivíu undanfarin ár, en þar hefur verið lögð áhersla á hið frjálsa markaðshagkerfi. Er niðurstaða forsetakosninganna sögð til marks um að almenningur í Bólivíu, sem er fátækasta ríki Suður-Ameríku, sé óánægður með afrakstur þeirrar stefnu, en Reyes Villa, sem er rót- tækur hægrimaður, hafði predikað einangrunarhyggju og Morales lýsti sig að sama skapi hlynntan sérstakri verndarstefnu í þágu inn- lendrar framleiðslu. Indíánar í afskekktu héraði í biðröð við kjörstað í bænum Achacachi í Andesfjöllum á sunnudag. Mjótt á munum í forsetakosningum í Bólivíu Kosið verður á milli tveggja efstu manna La Paz. AFP, AP. Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.