Morgunblaðið - 02.07.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 02.07.2002, Blaðsíða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sjúkraþjálfarar Heilbrigðisstofnunin Ísafjarðarbæ auglýsir eftir sjúkraþjálfara í heila stöðu á endurhæfingar- deild. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Einnig óskast sjúkraþjálfari til afleysinga frá 1. nóvember 2002. Nánari upplýsingar veitir Sigurveig Gunnars- dóttir deildarstjóri endurhæfingardeildar. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Öldutúnsskóli Laus staða við tölvukennslu og umsjón með tölvum. Umsóknarfrestur er til 7. júlí en Helgi Þór Helgason, skólastjóri, veitir allar upplýsingar í síma 555 0943 og 895 8648. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Fjölbrautaskóli Vest- urlands á Akranesi Fjölbrautaskóli Vesturlands auglýsir lausa til um- sóknar kennarastöðu í sérgreinum á sjúkraliða- braut. Laun eru samkvæmt kjarasamningum KÍ við fjár- málaráðuneytið. Umsóknarfrestur er til 14. júlí. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir skulu sendar Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, Vogabraut 5, 300 Akranes. Ekki þarf að nota sér- stök umsóknareyðublöð. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 431 2544, netfang: hhelga@ismennt.is . Einnig er bent á heimasíðu skólans www.fva.is . Skólameistari. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með eftirtalið húsnæði til leigu: Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu. Stærðir frá 150—600 fm. Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði, stærð ca 300 + fm. Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara. Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu, stærð 103 fm. Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara. Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri mánudaginn 8. júlí 2002 kl. 14.00: Geirseyri I og II ásamt Þúfnaeyri, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggð, gerðarbeiðandi Þróunarsjóður sjávarútvegsins. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 28. júní 2002. Björn Lárusson, ftr. TIL SÖLU Kaffihús Fallegt og gott kaffihús í nágrenni Reykja- víkur til sölu. Góðir framtíðarmöguleikar til að skapa sér eigin atvinnu. Upplýsingar í síma 894 2187. SUMAR- OG ORLOFSHÚS w w w .d es ig n. is © 20 02 Vilt þú finna frið, einn eða með þínum nánustu? Án þess að þurfa að aka í marga tíma áður? Af óviðráðanlegum orsökum er kotið okkar til sölu. Húsið er um 25 fm, stór verönd og sér geymsla um 6 fm. Rennandi vatn, 12v rafkerfi og lýsing knúin sólarrafhlöðu, gashitun og gaseldavél. Húsið stendur við SA enda Elliðavatns í friðlandi Vatnsenda alveg við Heiðmörk. Verð tilboð. Lysthafendur sendi nafn og síma til MBL merkt „Friðsælt kot“ eða á netfangið health2002@torg.is fyrir 5. júli nk. FRIÐSÆLD við fótskör fjöldans STYRKIR Félag heyrnarlausra, Laugavegi 103, 105 Reykjavík, sími 561 3560, fax 551 3567 Menntunarsjóður Félags heyrnarlausra Umsóknir um styrki Stjórn Menntunarsjóðs Félags heyrnarlausra auglýsir eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að menntun heyrnarlausra, daufblindra og heyrnarskertra, formlegrar og óformlegrar og einnig starfsþjálfunar. Skilyrði fyrir styrkveitingu úr sjóðnum er að viðkomandi sé fullgildur félagsmaður í Félagi heyrnarlausra. Umsóknir um styrki úr sjóðnum ásamt ítarleg- um upplýsingum um umsækjendur og væntan- legt nám, ber að senda til stjórnar Menntun- arsjóðs Félags heyrnarlausra, Laugavegi 103, 105 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. ágúst 2002. TILKYNNINGAR Félag heyrnarlausra, Laugavegi 103, 105 Reykjavík, sími 561 3560, fax 551 3567 Lokað Skrifstofa Félags heyrnarlausra verður lokuð frá 1. júlí til 6. ágúst vegna sumarleyfa. Upplýsingar um vorhappdrætti félagsins eru gefnar í síma 552 2355. Einnig er hægt að nálg- ast vinningsskrána á heimasíðu félagsins, www.deaf.is og á textavarpi RÚV á síðu 271. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla Alexandersdóttir, og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF Miðvikud. 3. júlí. Gengið á Keili (379 m). 3—4 klst. ganga. Fararstjóri Trausti Pálsson. Einnig í boði kvöldganga að Spákonuvatni og um Lækj- arvelli, um 3 klst. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Brottför frá BSÍ með viðkomu í Mörkinni 6 kl. 19:30. Verð kr. 1.500/1.800. Njótið dagsbirtunnar að kvöldlagi. Laugard. 6. júlí. Jarðfræði- ferð að rótum Heklu. Sjald- farnar en fagrar slóðir. Farar- stjóri Haukur Jóhannesson jarð- fræðingur. Verð 2.500/2.800. Sunnud. 7. júlí. Skarðsheiði (1039 m) með Jónasi Haralds- syni fararstjóra. Um 8—9 klst. ganga. Ef ekki er bjart á fjallið verður farið á Þráinsskjöld og Slögu (6—7 klst). Brottför kl. 9 – ath. breyttur brottfarartími. Verð 2.000/2.300. Bókið ykkur tímanlega í fjöl- skylduferð í Þórsmörk eða Fimmvörðuhálsgöngu 5.—7. júlí. Grill, leikir, gönguferðir o. m.fl. Enn 2 sæti laus í Grænlands- ferð í ágúst og nokkur sæti í Svarfaðardal með Kristjáni Hjartarsyni í júlí. www.fi.is og bls. 619 í textavarpi RUV. mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.