Morgunblaðið - 02.07.2002, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 02.07.2002, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ MUNUR á hæsta og lægsta verði á spelti er 210% samkvæmt verðkönn- un ASÍ og Morgunblaðsins á heilsu- vörum í London og Reykjavík 20. júní síðastliðinn. Um er að ræða verð án virðisaukaskatts á 35 vörutegundum. Tekið skal fram að samanburður er ekki tæmandi í nokkrum tilvikum, þar sem sumar vörur fengust ekki alls staðar. Munur á hæsta og lægsta verði á sojamjólk er 35–84% og er verslunin Fjarðarkaup með lægsta verðið á sojamjólk í lítraumbúðum en versl- anir í London á sojadrykkjum í ¼ lítra umbúðum. Munur á hæsta og lægsta verði á hrísgrjónamjólk er 72–128%, hæsta verð er í tveimur tilvikum í Heilsu- húsinu og einu sinni í versluninni Yggdrasill og lægsta verðið í London. Í flokknum hveiti, mjöl og baunir er munur á hæsta og lægsta verði 31– 210%, mestur 210% á spelti, sem fyrr er getið. Er hæsta verð á spelti í Blómavali og lægsta verð í London. Hvað lífrænt ræktað grænmeti og ávexti áhrærir er lægsta verð í Lond- on á níu af 11 tegundum. Var hæsta verð á umræddu grænmeti í Blóma- vali, Heilsuhúsinu og Lífsins lind daginn sem verðkönnunin var gerð. Hagkaup lækkuðu verð á líf- rænu grænmeti Fyrri hluti verðkönnunar ASÍ og Morgunblaðsins á lífrænum heilsu- vörum birtist 20. júní síðastliðinn og var þar um að ræða samanburð milli verslana í Kaupmannahöfn og Reykjavík. Samanburður á verði á umræddum vörum í verslunum í London og Reykjavík fór fram sama dag og niðurstöður fyrri verðkönn- unar birtust, það er 20. júní, og segir Sigurður Reynaldsson innkaupa- stjóri matvöru í Hagkaupum að verð á lífrænt ræktuðu grænmeti hafi ver- ið lækkað í versluninni síðar um dag- inn. Er breytingin sem hér segir miðað við kílóverð með virðisaukaskatti, samkvæmt útreikningum Sigurðar. Gulrætur voru lækkaðar úr 999 krón- um í 349, epli úr 599 í 399, perur úr 560 í 499, appelsínur úr 599 í 449, kíví úr 799 í 479 og hvítlaukur úr 1.099 í 999. Heilsuhúsið er oftast með hæsta verð, eða í 17 tilvikum, hæsta verð er níu sinnum í Blómavali, fimm sinnum í Lífsins lind og fjórum sinnum í versluninni Yggdrasill. Hér er miðað við verð sem giltu í verslununum þeg- ar síðari könnunin var gerð, sem fyrr segir. 678&95#:;<7&95#:; <' . =  % 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3                                 6) 6 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3                              ? "/ 1 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3                               @$$. > 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3                               <$ , & ' ) 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3               % , 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3                 <  >A?' $9'B                                                                                                                                                                                                                  '% . 1'                                   3                                      !  " #                                $%&% '()'(*+,+   (-./0%#/ 5'% 1 5*)   .$1* '$ 5'% *  &$$ 2 % =' 1*/:'( 1 $6 > -    &/" B ! $)  B!" ! B ! $)  9 % ! ! B ! EF " )   *  G, ! B ! EF " )  " !  G, ! " 1* 1# + 8 2!  ! 1# +  #!2 "$  $>'' B ! " "%G*  " !  ,D   B ! " "%G*   !! ,D   =  % ")  2% !   ,  =  % ")  2%  "*) ,  =  % ")  2% *! H H0) ,  <$" /" (H   ! ! (H   !!  ! (H   ! *+%% ! <1' -/* $2  $!% !  0!  !# + % 2 8 "%   4  !   !# + % 2 8 "% 48"0#" 2    !# +  2 8 "% 6  !  *     !# +  2 8 "%  1 "*   +    !# +  2 8 "%  6)0 $0 /' $1'D  #!2 =!+% I2 %  J0#%2 %    *D /    # * A! B /!"#  6## / 2 E/  '$ $ H0 !# + % %2    K0! A %0 E ! J H0) 0 %"  ,  K0! A %0 E ! $ %0 0 %"  ,  K0! A %0 %2 %"2"  ,  7 $ !L !  ! Rúmlega 200% verðmunur á spelti ÚTSÖLUR í Kringlunni og Smáralind munu hefjast á fimmtudaginn, að sögn fram- kvæmdastjóra þeirra en á Laugaveginum er það misjafnt eftir verslunum. „Við höfum ákveðið að byrja 4. júlí, sem er viku fyrr en í fyrra, en útsölur virðast almennt vera að byrja fyrr,“ segir Örn V. Kjartansson, framkvæmdastjóri Kringlunnar. Hann segir að hjá verslunareigendum hafi verið mikill áhugi fyrir því að byrja fyrr en áður. „Sumar búðirnar eru hluti af evrópskum verslun- arkeðjum og vilja fylgja þeim en í Evrópu byrja útsölur snemma. Útsölur í einhverjum verslunum byrja þó ef til vill eitthvað síð- ar.“ Hann býst við að útsölurnar standi fram í byrjun ágúst og að afsláttur verði svipaður og í fyrra eða 20-70%. Útsölur í Smáralind hefjast einnig á fimmtudaginn, að sögn Þorvaldar Þorlákssonar, aðstoð- arframkvæmdastjóra Smára- lindar. „Flestar útsölur munu þá hefjast af krafti en einhverjar verslanir verða örlítið seinni. Þá voru sumir fyrr á ferðinni, útsal- an í Benetton hófst til dæmis á sunnudaginn.“ Misjafnt er hvenær útsölur hefjast í verslunum á Laugaveg- inum, að sögn Eddu Sverrisdótt- ur eiganda Flex. „Hjá sumum hefjast útsölurnar á næstunni, aðrir bíða jafnvel fram að versl- unarmannahelgi. Það fer eftir því hvað hver og einn kaupmað- ur vill,“ segir hún. Morgunblaðið/Ásdís Í Kringlunni og Smáralind hefjast sumarútsölur í vikunni en á Laugavegi fer það eftir verslunum hvenær þær hefjast. Útsölur hefjast víða á fimmtudag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.