Morgunblaðið - 20.07.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.07.2002, Blaðsíða 47
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 2002 47 ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Organisti Jónas Þórir. Prestur sr. María Ágústsdóttir. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jak- ob Ág. Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Guðný Einarsdóttir. VIÐEYJARKIRKJA: Messa í miðaldastíl kl. 14:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson dóm- kirkjuprestur messar ásamt Voces Thules. Staðarskoðun beinist að klausturminjum og rifjuð verður upp koma Jóns biskups Arasonar í Viðey á siðbreytingartímanum. Veitingar verða á lofti Viðeyjarstofu með fornlegu ívafi. Jónas Þórir yngri og eldri munu spila á langspil og harmonikku. Bátsferð er úr Klettsvör í Sundahöfn kl. 13:30. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Alt- arisganga. Sr. Hreinn S. Hákonarson messar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jó- hannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 10:15. Prestur sr. Ólafur Jens Sigurðsson. Organisti Kjartan Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Fé- lagar úr Mótettukór syngja. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. Sr. Sigurður Pálsson. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa kl. 11:00. Fermdur verður Sigurþór Halldórsson. Kammerkór Lang- holtskirkju syngur. Einsöngur Björg Þór- hallsdóttir. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffi- sopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks Laugarneskirkju er bent á guðsþjónustur í nágrannakirkjunum. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Kór Nes- kirkju leiðir safnaðarsöng. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Kirkjan verður opin til kyrrðar og fyrirbæna frá kl. 10:30– 12:00. Kirkjuvörður. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Félagar úr kór Árbæjarkirkju leiða söng undir stjórn Jón Ólafs Sigurðssonar organista. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kirkjan verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks til 10. ágúst. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Kangakvartettinn sér um tónlistarflutning. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kirkjan verður lokuð vegna sumarleyfa starfsfólks til 10. ágúst. Bent er á guðsþjónustur í öðrum kirkjum prófastsdæmisins. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Guðlaugur Vikt- orsson. HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjónusta kl. 17. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjón- ar. Guðný Einarsdóttir, nemandi við Kon- unglega tónlistarháskólann í Kaupmanna- höfn, situr við orgelið og leikur verk eftir J.S. Bach, Sweelinck, C. Franck o.fl. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðju- dag kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir. KÓPAVOGSKIRKJA: Helgistund kl. 11:00. Safnaðarferð að henni lokinni. Farið verður um Hvalfjörð, m.a. komið að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Þaðan verður ekið um Dragháls og að Hvanneyri þar sem áð verð- ur og staðurinn skoðaður. Frá Hvanneyri verður farið í Borgarnes og eftir dvöl þar heim sem leið liggur. Fararstjóri verður Guðmundur Guðbrandsson. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 20:00. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Altarisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð. Halldóra Lára Ás- geirsdóttir prédikar. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Opið hús kl. 20 með Högna Valssyni þar sem hann fer í Efesusbréfið. Allir hjartanlega velkomnir. Munið samkomuna á fimmtud. kl. 20. FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 20:00. Ræðumaður Jón Þór Eyjólfsson. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund sunnu- dag kl. 19.30. Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Ingibjörg Jónsdóttir og Miriam Óskarsdóttir stjórna og tala. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma sunnudag kl. 14.00. Sigrún Einarsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1–7 ára börn. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og Orð Guðs rætt. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma í húsi KFUM og KFUK sunnudag kl. 17. Kveðjusamkoma fyrir Elísabetu Jóns- dóttur, Bjarna Gíslason og börn, sem senn halda til Eþíópíu. Ræðumaður: Skúli Svav- arsson. Allir innilega velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Þriðjudaginn 23. júlí: Vígsludagur Kristskirkju í Landa- koti (1929), stórhátíð. Hátíðarmessa er kl. 18.00. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00 Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Frá júlí til sept. fellur messan á miðvikudögum kl. 18.30 niður. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnud: Messa kl. 14.00. Fimmtud: Skriftir kl. 19.30. Bænastund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Laug- ardaga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 20 verður guðsþjónustan að þessu sinni hald- in úti í Klettshelli. Farið með messugesti frá smábátabryggjunni í Víking. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sumarguðs- þjónusta kl. 11.00. Börn borin til skírnar. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Organisti Hjörtur Howser. Kaffi í safnaðarheimilinu eftir stundina. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Sumar- guðsþjónusta sunnudagskvöldið 21. júlí kl. 20:00. Guðbjörg Tryggvadóttir söng- kona og Úlrik Ólason organisti flytja fallega tónlist. Allir velkomnir. Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. At- hugið breyttan tíma. Kirkjukórinn leiðir al- mennan safnaðarsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Rúta fer frá Vídalínskirkju kl. 20.00 og frá Hleinum kl. 20.10. Sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún djákni þjóna. Nú er lag að nota kirkjuferð til að virða byggingarland framtíðarinnar fyrir sér í kvöldsólinni og vitja látinna ástvina í kirkju- garðinum, sem er fegurri en nokkru sinni fyrr. Allir velkomnir. Prestarnir. BESSASTAÐAKIRKJA: Guðsþjónusta á ensku verður í Bessastaðakirkju sunnu- daginn 21. þ.m. kl. 11. f.h. á vegum hins alþjóðlega safnaðar Háskólakapellunnar. Sr. Jeffrey Scott Plummer predikar og staðarklerkur, sr. Hans Markús Haf- steinsson, þjónar til altaris. Organistar verða Patricia Hand og Kathryn Wacker. University of Iceland English speaking Worship Community. Holy Communion Worship Service at Bessastaðakirkja sunday 21st. of July, at 11:00 a.m. The Service will be performed in English, and a choir from Keflavik airport will lead the singing. Organist: Particia Hand. Attending to the Service will be reverend Jeffrey Plummer and reverend Hans Markus Haf- steinsson. Everyone is welcome. Hans Markus Hafsteinsson, parish minister of the Parish of Gardar. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Léttur hádegisverður að messu lok- inni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstu- dags kl. 10. Kaffisopi að henni lokinni. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11. Sókn- arprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ: Guðsþjón- usta kl. 11. Jón Ragnarsson. STÓRA-NÚPSKIRKJA: Kvöldguðsþjónusta sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARSÓKN: Útiguðsþjónusta við Golfskálann í Tungudal 21. júlí kl. 14. Sr. Magnús Erlingsson. AKUREYRARKIRKJA: Sumartónleikar kl. 17. Judith Portugall, flauta, og Wolfgang Portugall, orgel. Aðgangur ókeypis. Kvöld- messa kl. 20.30. Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir, sóknarprestur í Hrísey. Judith Portugall, flauta, og Wolfgang Portugall, orgel, leika í messunni. Þórhildur Örv- arsdóttir syngur einsöng og leiðir almenn- an söng. Organisti: Björn Steinar Sólbergs- son. GLERÁRKIRKJA: Kvöldhelgistund verður í kirkjunni kl. 21. Sr. Hannes Örn Blandon prófastur þjónar. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu- dagur: Kl. 19.30 bæn, kl. 20 almenn sam- koma. Ræðumaður Níels Jakob Erlings- son. Allir velkomnir. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Laug- ardagur: Bænastund kl. 20. Sunnudagur: Samkoma kl. 20. Yngvi rafn Yngvason pré- dikar. Lofgjörð og fyrirbænaþjónusta. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Mánud. 22. júlí: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTA- KALL: Þykkvabæjarklausturskirkja: Þor- láksmessa á sumri – laugardagur 20. júlí. Guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur: Brynja Bjarnadóttir. Organisti: Kristófer Sigurðs- son. Samkór Ásaprestakalls leiðir safn- aðarsöng. Allir hjartanlega velkomnir og hvattir til að mæta. Eftir guðsþjónustan komum við saman í Herjólfsstaðaskóla þar sem seldar verða veitingar. Ágóði af sölunni rennur til styrktar byggingu að- stöðuhúss við kirkjuna. Prestur: Baldur Gautur Baldursson. MÖÐRUVALLAKIRKJA: Kvöldmessa fyrir allt prestakallið sunnudagskvöld kl. 21:00. Sr. Gylfi Jónsson predikar. Messu- kaffi á prestssetrinu eftir messu. Sókn- arprestur. (Matt. 7.) Guðspjall dagsins: Um falsspámenn. Morgunblaðið/Ómar Garðakirkja á Álftanesi. Hallgrímskirkja. Hádegistónleikar kl. 12. Karin Meriloo frá Eistlandi leikur á orgel. Kristskirkja í Landakoti. Breyting á messutíma 20. júlí: Í dag, laugardaginn 20. júlí, er Þorláksmessa á sumri. Við minnumst þess, að árið 1198 voru helgir dómar verndardýrlings Íslendinga teknir upp og skrínlagðir í Skálholtsdóm- kirkju. Hátíðarmessa hefst þegar kl. 13.30 en ekki kl. 14.00 eins og tilkynnt var áður (vegna brúðkaups kl. 15.00). Sr. Húbert Oremus, sem verður 85 ára í dag, mun lesa þessa messu. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9, Kópa- vogi. Samkoma í dag kl. 11-12.30. Lof- gjörð, barnasaga, prédikun og Biblíu- fræðsla þar sem ákveðið efni er tekið fyrir, spurt og svarað. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeilda. Létt hressing eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. Biblíufræðsla alla virka daga kl. 10, 13 og 22 á FM 105,5. Safnaðarstarf fiú sér› strax Er v inni ngu r í lo kinu ? Brúðargjafir Mörkinni 3, s: 588 0640 Opið mánudag-föstudags 11-18. Lokað á laugardögum í sumar Salsaskálar frá MENNINGARMÁL KIRKJUSTARF ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.