Morgunblaðið - 20.07.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 20.07.2002, Blaðsíða 52
52 LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. SÍMI 588-0800 KRINGLAN www.sambioin.is Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370. Sýnd kl. 10. B.i. 14. Vit 393. Sýnd kl. 2, 3, 4, 5, 6 og 7. Vit 398Sýnd kl. 5.45, 8, 9.30 og 10.30. B.i. 16 ára Vit 400 1/2 Kvikmyndir.is Freddie Prinze Jr, Sarah Michelle Gellar, Mathew Lillardog, Rowan Atkinson (MrBean) lenda í spennandi ævintýrum ásamt sætustu og skemmtilegustu hetju sumarsins Scooby-Doo. Sýn d á klu kku tím afr est i Sandra Bullock í spennumynd sem tekur þig heljartaki! Þeir búa til leik sem hún þarf að leysa.. takmarkið er hinn fullkomni glæpur. HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. ATH! AUKASÝNING KL. 9.30. Sýnd kl. 8.05. Vit 393. Kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Frábær gamanmynd fyrir bæði kynin. Hugh Grant hefur aldrei verið betri. S ag a u m s tr ák  1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  ÓHT Rás 2  SG DV 20 þúsund áhorfendur www.sambioin.is Sýnd kl. 10. B. i. 16. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd kl. 10. Bi. 14. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2, 4, 5.50, 8 og 10.10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Yfirnáttúruleg spennumynd byggð á sönnum atburðum í anda The Sixth Sense og The X-Files. Frá leikstjóra Arlington Road. Með Richard Gere (Primal Fear) og Laura Linney (The Truman Show) Hið yfirnáttúrulega mun gerast. Með hinum frábæra Frankie Muniz úr „Malcolm in the Middle“ Frábær og hressileg gamanmynd fyrir alla. FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 og 3.45. Ísl tal. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal.  HL Mbl vegna fjölda áskorana. 1/2 Kvikmyndir.is Kvikmynd eftir Ágúst Guðmundsson Ugla Egilsdóttir vann tilverðlauna á dögunum sem besta aðalleikona. Aðrir leikarar: Margrét Vilhjálmsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Kristbjorg Kjeld ofl DAÐI Einarsson, grafískur hönn- uður, hefur verið tilnefndur til Emmy-verð- launanna sem yf- irkvikari fyrir framúrskarandi og sérstakar sjón- brellur í stuttum sjónvarps- þáttaröðum (kvik- ari er nýyrði yfir þann sem leggur stund á „anima- tion“, það er vinna við teikni- og hreyfimyndir). Átta menn eru auk Daða til- nefndir til verð- launanna fyrir sjónvarps- myndaröðina Dinotopiu en Daði er eini Íslendingurinn í hópnum. Þættirnir eru gerðir eftir sam- nefndum bókum James Gurney og var verkefni Daða í þáttunum því- víddarkvikun („3D animation“). Hans hlutverk var bæði að stýra hópi kvikara og taka þátt í gerð kostnaðaráætlunar. Sagan segir frá tveimur strákum, sem lenda á týndri eyju þar sem menn og risaeðlur búa saman. Framleiðslukostnaður mynd- arinnar er hundrað milljónir dala. „Já, veistu, við áttum svo sem al- veg von á þessu,“ segir Daði í sam- tali við Morgunblaðið. „Fyrirtækið, Framestore-CFC, hefur unnið áður til þessara verðlauna, fyrir Walking with Dinosaurs“ segir hann. Daði hefur nú verið búsettur í London í rúmlega tvö ár og hefur unnið fyrir fyrirtækið á meðan, en það er staðsett í SoHo hverfinu. Áður starfaði hann fyrir Oz. Hann segist eitthvað ætla að halda þessu áfram en hlær við þeg- ar hann er spurður hvort forstjóra- stóllinn sé í augsýn. „Ekki hefði ég áhuga á því. Þá þyrfti maður að hætta þessu skemmtilega. En maður er í ágætis stöðu hérna.“ Daði upplýsir blaðamann að lok- um um það, að fyrirtæki hans muni sjá um vænan skerf af brellunum fyrir næstu Harry Potter-mynd. Tilnefningar til Emmy-verðlauna voru kynntar í vikunni og fékk sjónvarpsþátturinn Undir grænni torfu ( Six Feet Under) flestar til- nefningar eða 23. Vesturálman kom næst með 21 tilnefningu. Verðlaunin verða veitt við hátíð- lega athöfn í Los Angeles hinn 22. september næstkomandi. Íslendingur tilnefndur til Emmy-verðlauna Risaeðlur í dag – Harry Potter á morgun TENGLAR .................................................... www.emmys.com Daði með líkan af risaeðlu, en líkanið er gert til að auðvelda vinnuna við að búa til risaeðlu í tölvunni. Sannur lögreglumaður (True Blue) Spennumynd Bandaríkin, 2001. Skífan VHS. (102 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leikstjórn: J.S. Cardone. Aðalhlutverk: Tom Beren- ger, Lori Heuring og Pamela Gidley. DULARFULLT morðmál teygir anga sína inn í innstu raðir lögregl- unnar í New York. Að venju er þó einn rannsóknarlögreglumaður sem er hvergi banginn og lætur dauða- hótanir og viðvaranir lífshættulegra glæpamanna sem vind um eyru þjóta. Inn í flókna fram- vinduna blandast síðan fögur ung kona sem virðist í lífshættu en gæti í raun verið tál- kvendi, flagð undir fögru skinni. Lögg- an á besta vin, hörkulegan yfirmann og sorglega fortíð. Á þennan hátt er hér um að ræða spennumynd þar sem allt hljómar kunnuglega, samtöl, persón- ur, hvörf í söguþræðinum; ekkert kemur beinlínis á óvart en er þó framkvæmt af nægilegum krafti og söguþráðurinn er haganlega settur saman þannig að manni leiðist aldr- ei. Tom Berenger er traustur, gróft og veðurbarið andlitið passar vel við fámála persónuna sem hann leikur og því er óhætt að segja að myndin standi undir væntingum, svo lengi sem væntingum er stillt í hóf. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Spilling innan lög- reglunnar BREIÐIN, Akranesi Hljómsveitin Ber. CAFÉ 22 Doddi litli. CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Molikúl. CAFÉ CATALÍNA Trúbadorinn Sváfnir Sigurðsson. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen. CHAMPIONS CAFÉ Diskótek Sig- valda Búa. EGILSBÚÐ, Neskaupstað Bjarni Freyr og Jón Hilmar. FÉLAGSHEIMILIÐ BLÖNDUÓSI Stórdansleikur með Sóldögg. FLUGSKÝLIÐ MÝVATNI Mývatns- reif kl. 22.00. Doddi og Þormar snúa plötum. Tjaldstæði er um 300 metra frá flugskýlinu. GRANDROKK Stjörnukisi í stjörnu- stuði kl. 0.00. 20 ára aldurstakmark. GULLÖLDIN Stórsveit Ásgeirs Páls. GUNNUKAFFI, Hvammstanga Diskórokktekið & Plötusnúðurinn Dj Skugga-Baldur. Frá kl 21.00- 24.00 verður fjölskylduvænt diskó- rokktek og eru allir yngri en 18 ára velkomnir. HERÐUBREIÐ, Seyðisfirði. Stuð- menn. KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki Pap- ar verða á hinni árlegu fjöl- skylduhátíð í Hrísey. KRINGLUKRÁIN Hljómsveitin Úlf- arnir. N1-BAR, Reykjanesbæ Hljóm- sveitin Von. 18 ára aldurstakmark. NÝJA BÍÓ, Siglufirði Hljómsveitin Englar. O’BRIENS Mogadon. PLAYERS-SPORT BAR, Kópavogi Hljómsveitin Hunang. SJALLINN, Akureyri Jet Black Joe með tónleika, einnig spilar hljóm- sveitin Vínyll. SJALLINN, Ísafirði Í svörtum föt- um. 18 ára aldurstakmark. SPOTLIGHT Dj Cesar í banastuði kl. 21.00 til 06.00. 20 ára aldurs- takmark. VALHÖLL, Eskifirði Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar. VIÐ POLLINN, Akureyri Hljómar frá Keflavík. VÍDALÍN VIÐ INGÓLFSTORG Kvennarokksveitin Rokkslæðan og Andrea Jóns. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Blönduós er staður þeirra sem sækja í Sóldögg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.