Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 7

Morgunblaðið - 13.08.2002, Side 7
Þú þarft bara á einn stað til að leysa þörfina fyrir atvinnubíla hjá þínu fyrirtæki. Hjá Brimborg færðu atvinnubíla frá þremur heimsþekktum bílaframleiðendum og bestu viðgerðar- og varahlutaþjónustu. Við losum þig við öll óþægindi sem snúa að útreikningum og samskiptum við fjármögnunarfyrirtæki, snúningum vegna sérpantana og sérsmíði, bjóðum upp á atvinnutækjanámskeið og að sjálfsögðu hina sívinsælu rekstrarleigusamninga. FYRIRTÆKISBÍLLINN OG ALLT SEM HONUM VIÐKEMUR – Á EINUM STAÐ Láttu fagmenn Brimborgar leita hagstæðustu lausnanna fyrir þitt fyrirtæki! ALLTAF BRIMBORG www.brimborg.is Citroën Berlingo sendibíllinn er hannaður með notagildi og sveigjanleika í fyrirrúmi. Burðarþolið er 800 kg og hleðslurýmið er þrír rúmmetrar. Tvær hurðir að aftan með 180 gráðu opnun og tvær hliðarhurðir ásamt topplúgu á hleðslurými. Verð: 1.196.768 kr. án vsk. Rekstrarleiga fyrir fyrirtæki frá: 22.033 kr. án vsk. á mánuði m.v. 36 mán. CITROËN BERLINGO EINN VINSÆLASTI SENDIBÍLLINN Á ÍSLANDI Ford Transit fæst nú framdrifinn með spólvörn. Ford Transit sendibílalínan er ný frá grunni og spannar allt frá sendibílum í millistærð upp í stóra sendibíla, grindarbíla með einföldu húsi eða vinnuflokkahúsi til 8–15 manna hópbíla. Ford Transit hefur örugglega lausnina sem leitað er að. Ford Transit var kosinn sendibíll ársins 2001 og er vinnuaðstaða ökumanns til fyrirmyndar. Öflugar en sparneytnar díselvélar auka hagkvæmni í rekstri. Stórar hleðsludyr. Verð á Ford Transit 280S: 1.598.368 kr. án vsk. Rekstrarleiga fyrir fyrirtæki frá: 30.056 kr. án vsk. á mánuði m.v. 36 mán. FORD TRANSIT MARGVERÐLAUNAÐUR SENDIBÍLL VOLVO FL6 GÓÐUR KOSTUR Í VÖRUDREIFINGU Volvo FL6 er nýr frá grunni, með nýju útliti, nýrri driflínu og bættu umhverfi ökumanns. Hann er byggður á sömu tækni og hinir nýju Volvo FH og Volvo FM vörubílar, sem tryggir hámarksgæði og lágmarks rekstrarkostnað. Í flokki vörubíla 10–16 tonn var Volvo FL6 mest seldi vörubíllinn hér á landi á síðasta ári. Volvo FL6 er fáanlegur í sex grunngerðum með öflugum díselvélum, bæði beinskiptur og sjálfskiptur. Þetta er bíll sem hentar sérlega vel til vörudreifingar innanbæjar. Verð á Volvo FL6 með vörukassa og 1500 kg vörulyftu er frá: 4.830.000 kr. án vsk. Með Volvo FH og Volvo FM vörubílunum hafa orðið til ný viðmið fyrir bíla yfir 16 tonnum og hefur Volvo enn tryggt stöðu sína sem brautryðjandi í hönnun og smíði vörubíla. Volvo FH og Volvo FM eru framúrskarandi flutningatæki, sem bjóða upp á bestu mögulegu vinnuaðstöðu ökumanns, en slíkir kostir eru jafnan ávísun á hámarksarðsemi. Hér er sterkt að orði kveðið, en í raun duga engin orð til að lýsa því sem bílarnir hafa upp á að bjóða. Þú þarft að upplifa Volvo FH og Volvo FM til að fá heildarmyndina. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ – GRÍPTU ÞAÐ! Í sýningarsal Brimborgar að Bíldshöfða 6 í Reykjavík er vinnuaðstaða ökumannsins til sýnis, en auk þess er boðið upp á reynsluakstur á Volvo FM9 vörubíl með I-Shift gírskiptingu. I-Shift, er ný kynslóð af tölvustýrðum gírskiptingum og er nokkuð sem allir bílstjórar ættu að prófa. Láttu sjá þig! KYNNTU ÞÉR SÉRSTAKT TILBOÐ Á I-SHIFT SEM GILDIR TIL 31. ÁGÚST. VOLVO FH12 – VOLVO FM12 – VOLVO FM9 NÝ LÍNA VOLVO VÖRUBÍLA – NOKKUÐ SEM ÞÚ HEFUR ALDREI SÉÐ ÁÐUR! A B X / S ÍA 9 0 2 0 7 8 3

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.