Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 39

Morgunblaðið - 13.08.2002, Page 39
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. ÁGÚST 2002 39 Bílstjóri - Akureyri Bílstjóri óskast á liðbíl á Akyreyri. Upplýsingar í síma 862 7072, Kristján. Klæðning ehf., Bæjarlind 4. Ásgarðsskóli í Kjós Okkur bráðvantar kennara í fullt starf við Ásgarðsskóla í Kjós Kennslan byggir á mikilli samkennslu nemenda í 1.—7. bekk sem skipt er í tvær deildir. Nota- legt skólaumhverfi og þægilegir nemendur. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Unnur Sigfúsdóttir, í símum 566 7008 og 861 7005.          Verslunarskóli Íslands óskar eftir að ráða vaktmann (húsvarsla) fimm daga í viku frá kl. 14—22. Einnig vantar okkur vaktmann í íþróttahús aðra hvora helgi. Upplýsingar í síma 590 0600 frá kl. 8—16. Víðines, hjúkrunarheimili aldraðra, Kjalarnesi, 116 Reykjavík Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á kvöld- og helgarvaktir frá 1. september 2002 eða eftir nánara samkomulagi. Yfirumsjón með tveimur hjúkrunardeildum. Víðines er hjúkrunarheimili fyrir aldraða og hefur verið starf- rækt í þrjú ár. Á heimilinu eru tvær deildir fyrir 19 og 18 íbúa. Við viljum leggja áherslu á heimilislegt umhverfi fyrir íbúa og starfsfólk. Víðines er staðsett á fallegum og friðsælum stað ca 10 km fyrir utan Mosfellsbæ. Bifreiðastyrkur er greidd- ur samkvæmt reglum þar um. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri, Borghildur Ragnarsdóttir, í síma 563 8803 eða 563 8801. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fyrirlestur um LASIK laseraugnaðgerðir Notar þú gleraugu eða snertilinsur til að sjá frá þér? Miðvikudaginn 14. ágúst kl. 17.30 verður hald- inn fyrirlestur um LASIK og skyldar laser- augnaðgerðir í húsakynnum Sjónlags hf. á ann- arri hæð í Spönginni 39, Grafarvogi (við hliðina á World Class og nýju heilsugæslustöðinni). HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Til leigu íbúð í Barcelóna í haust og vetur. Einnig hús á Menorca í Mahon, laust 22. ágúst. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. TIL SÖLU Kaffihús Til sölu gott kaffihús í nágrenni Reykjavíkur. Góðir framtíðarmöguleikar. Upplýsingar í símum 897 3702 og 894 2187. Til sölu er einn stærsti pizzastaður á Suðurlandi Góð staðsetning og vaxandi velta. Hagstæður leigusamningur um húsnæði staðarins fylgir. Nánari upplýsingar veitir Ólafur á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, ekki í síma. Til sölu er einn glæsi- legasti bar á Suðurlandi Nýlegar innréttingar og góð staðsetning. Miklir möguleikar til aukinnar veltu og starfsemi. Til greina kemur að selja húsnæði staðarins líka, en einnig getur langtíma leigusamningur fylgt. Nánari upplýsingar veitir Ólafur á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi, ekki í síma Töltheimar til sölu Þrotabú Hesthússins ehf. (Töltheima) auglýsir til sölu hestavöruverslunina Töltheima, Foss- hálsi 1. Um er að ræða sölu á nafni, lager, tækj- um og tólum tengdum rekstrinum. Hægt er að nálgast lista yfir eignir búsins á skrifstofu skiptastjóra. Tilboð skulu berast skiptastjóra fyrir kl. 15.00 föstudaginn 16. ágúst 2002. Þrotabúið ábyrgist ekki gæði hins selda og áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Helgi Jóhannesson hrl., skiptastjóri, Lex ehf. lögmannsstofa, Sundagörðum 2, 104 Reykjavík, sími 590 2600. TILKYNNINGAR Tillaga að deiliskipulagi fyrir Dyrhólaey, Mýrdalshreppi Hreppsnefnd Mýrdalshrepps ákvað á fundi sín- um þann 27. júní 2002 að framlengja áður aug- lýstan frest til að skila inn athugasemdum við ofangreinda deiliskipulagstillögu til 1. október 2002. Skila skal athugasemdum á skrifstofu Mýrdals- hrepps, Mýrarbraut 13, 870 Vík. Hver sá sem eigi gerir athugasemdir við tillög- una fyrir tilskilinn frest telst samþykkur henni. Skipulags- og byggingarfulltrúi Mýrdalshrepps SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Bíbí Ólafsdóttir, Ingibjörg Þengilsdóttir, Erla Alexandersdóttir, og Garðar Björgvinsson michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða fé- lagsmönnum og öðrum uppá einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13—18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á sím- svara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA ■ www.nudd.is AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R ATVINNA mbl.is London „Au pair“ Ábyrg manneskja, 19 ára eða eldri, óskast til að gæta þriggja skólabarna. Góð laun. Vinsamlega hafið samband í síma 896 8587. Ritari óskast Fasteignamiðlun óskar eftir ritara í ½ starf eftir hádegi til þess að annast afgreiðslu viðskipta- vina og símavörslu auk hefðbundinna ritara- starfa. Áhugasamir vinsamlega sendi inn umsóknir á auglýsingadeild Mbl. eða á box@mbl.is fyrir 16. ágúst, merktar: „Ritari — 12604.“ REYKJAVÍKURDEILD RKÍ gengst fyrir námskeiði í almennri skyndihjálp sem hefst fimmtudaginn 15. ágúst kl. 19. Kennsludagar verða 15., 19. og 20 ágúst. Kennt verður frá kl. 19–23. Þátttaka er heimil öllum 15 ára og eldri. Námskeiðið telst vera 16 kennslustundir. Námskeiðið verð- ur haldið í Fákafeni 11, 2 hæð. Námskeið í skyndihjálpSEX ný almanök næsta árs eru komin úthjá Snerruútgáfunni. Er þetta 21. árið sem hún gefur út almanök en þau prýða jafnan litmyndir frá ýmsum stöðum á landinu og eitt þeirra er með hestamynd- um. Snerruútgáfan ehf. hefur keypt al- þjóðlegu netverslunina The Icelandic Shopping Center af Fróða hf. en þar bjóða mörg fyrirtæki vörur sínar til sölu utan landsteinanna. Eru íslenskar vörur kynntar og markaðssettar í yfir 100 lönd- um, segir í frétt frá Snerruútgáfunni. Slóð- in er snerra.is. Almanök Snerruútgáfunnar eru Íslenska almanakið, 12 síðna breið- myndaalmanak, með myndum víða af land- inu og texta á nokkrum erlendum tungu- málum auk íslensku. Þá er gefið út Breiða náttúrualmanakið, Íslenska náttúrualm- anakið, Stóra náttúrualmanakið, Íslenska hestaalmanakið og Breiða borðalmanakið. Langflestar myndirnar hafa tekið þeir Snorri Snorrason og synir hans, Snorri, Haukur og Jón Karl. Snerruútgáfan gefur út sex almanök

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.