Morgunblaðið - 22.08.2002, Síða 36

Morgunblaðið - 22.08.2002, Síða 36
11.b3 Bxc5 12.Bb2 b6 13.Rbd2 Bb7 14.Hac1 Rb4 Nýr leikur í stöðunni. Önnur leið er 14...Hfd8 15.Bd3 Rb4 16.Bb1 De7 17.Rg5 Rbd5 18.Rc4 h6 19.Rf3 Rb4 20.Rfe5, jafntefli (Neverov-Vladim- irov, Frunze 1988). 15.Rg5 -- Hvítur græðir lítið á því að drepa á f6, t.d. 15.Bxf6 gxf6 16.Re1 Kh8 17.Rd3 Hg8 18.f3 Rxd3 19.Bxd3 De5 20.Be4 Bxe4 21.Rxe4 Had8 22.Rxc5 Hxd1 23.Hxd1 Dxc5 24.Hd7 Dc1+ 25.Kf2 Hc8 26.Hd1 Dc3 o.s.frv. 15...De7 16.Rdf3 h6 17.Rh3 Hfd8 18.Rf4 Hxd1+ 19.Hxd1 Hd8 20.Hxd8+ Dxd8 21.Re5 Rbd5 22.Rh5 Be7 23.h3 Dc7 24.e4 Rb4 Sjá stöðumynd 1. FYRSTA umferð í landsliðsflokki í skák sýndi að það verður hart bar- ist um hvert sæti. Ekkert stutt jafn- tefli var samið og þeir Hannes Hlíf- ar Stefánsson, Helgi Áss Grétarsson og Jón Garðar Viðars- son sigruðu andstæðinga sína. Teflt er á Seltjarnarnesi og það var Jónmundur Guðmarsson, bæj- arstjóri, sem setti mótið og lék fyrsta leiknum í skák þeirra Hann- esar Hlífars Stefánssonar og Páls Þórarinssonar. Tólf af okkar sterk- ustu skákmönnum taka þátt í mótinu. Stórmeistarinn Þröstur Þórhallsson varð þó að hætta við þátttöku þar sem honum fæddist drengur rétt í þann mund sem mót- ið var sett. Einn af okkar reyndustu og virkustu skákmönnum, alþjóðlegi meistarinn Sævar Bjarnason, tók sæti Þrastar. Úrslit fyrstu umerðar voru sem hér segir: Hannes H. Stefánss. - Páll Þórarinss. 1-0 Sigurbjörn Björns. - Helgi Áss Grétarss. 0-1 Jón G. Viðarss. - Jón V. Gunnarss. 1-0 Arnar Gunnarss. - Bragi Þorfinnss. ½-½ Þorsteinn Þorsteins. - Sævar Bjarnas ½-½ Björn Þorfinnss. - Stefán Kristjánss. ½-½ Teflt er daglega í hátíðarsal Íþróttahúss Gróttu á Seltjarnarnesi og eru áhorfendur velkomnir á keppnisstað á meðan húsrúm leyfir. Umferðir á virkum dögum hefjast klukkan 17. Beinar útsendingar verða frá öllum skák- unum á ICC og á heimasíðu mótsins www.chess.is/sthi2002. Djörf taflmennska skilaði Anand sigri Það er ljóst að það var engin til- viljun að hinn ungi Ponomariov hreppti heimsmeistaratitil FIDE og hann hefur nýtt sér það tækifæri sem þetta gaf til fullnustu. Hann hefur tekið þjálfunarmálin föstum tökum og árangur hans í keppni sýnir að innan fárra ára gæti hann orðið sterkasti skákmaður heims þótt margt bendi til að baráttan um þann heiður eigi eftir að fara sífellt harðnandi. Það var lokaskákin í atskákein- vígi þeirra Anand og Ponomariov sem réð úrslitum. Anand tefldi djarft og skemmtilega og það dugði til að slá Ponomariov út af laginu. Hvítt: Anand Svart: Ponomariov Móttekið drottningarbragð 1.d4 d5 2.c4 dxc4 3.Rf3 Rf6 4.e3 e6 5.Bxc4 c5 6.0–0 a6 7.a4 Rc6 8.De2 Be7 9.Hd1 0–0 10.dxc5 Dc7 Anand sér, að skákin er að fjara út í jafntefli og tekur því djarfa ákvörðun. 25.Rxf7!? Kxf7 26.Rxg7 Bc8 Eða 26...Kxg7 27.Dg4+ Kh8 28.Dxe6 Dd8 29.Df7+ Kh8 30.Bxf6+ Bxf6 31.Dxb7og hvítur hefur þrjú peð fyrir manninn, sem hann er búinn að fórna. Ef til vill er staðan jafnteflisleg, t.d. 31...Be5 32.g3 Bg7 33.Kh2 Bf6 34.Df7 Bg7 35.Dg6 Df6 36.Dxf6 Bxf6 37.f4 Bc3 38.e5 Bd4 39.Kh1 Bc3 40.Be6 Rc6 41.Kg2 Kg7 42.Bc4 a5 43.Kf3 Rxe5+ 44.fxe5 Bxe5 o.s.frv. 27.Rf5 b5 Eftir 27...Df4 lendir svartur í erf- iðleikum, t.d. 28.Dd1!? Dxe4 29.Rxe7 Bb7 30.f3 De3+ 31.Kh1 Kxe7 (31...Bxf3 32.Rf5 Bxd1 33.Rxe3 Bh5 34.Rf5 Rfd5 35.Rxh6+ Kg6 36.Rg8 Kf7 37.g4) 32.Bxf6+ Kxf6 33.Dd8+ Kg6 34.Dg8+ Kf6 35.Df8+ Kg6 36.Dxb4 o.s.frv. 28.axb5 axb5 29.Rxe7 Kxe7? Eftir þennan leik ræður leppun riddarans á b4 úrslitum. Betra hefði verið að leika 29...Dxe7 30.Bxb5 Bb7 31.Bxf6 Kxf6 32.Dh5 Kg7 33.De5+ Kf7 34.Bc4 Bc8 35.f4 Rc6 36.Dc3 Dd6 og jafntefli er líkleg niðurstaða. 30.Bxb5 Dc2 Eða 30...Rc6 31.De3 Ra7 32.Be2 Rg8 33.Dd4 e5 34.Dxe5+ Dxe5 35.Bxe5 og hvítur ætti að vinna endataflið með fjögur peð á móti manni. 31.Ba3! Dc3 32.Dc4 Da1+ 33.Kh2 Dxa3 34.Dxc8 Da5 Eftir 34...Da7 35.e5! vinnur hvít- ur: 35. -- Rd7 (35...Rfd5 36.De8+ mát; 35...Rbd5 36.exf6+ Rxf6) 36.Bxd7 Dxd7 37.Dc5+, ásamt 38.Dxb4 o.s.frv. 35.Dc5+ Kd8 Eða 35...Kf7 36.Be8+ Kxe8 37.Dxa5 o.s.frv. 36.Dd6+ Kc8 37.Dxe6+ Kb8 38.Bc4 Dc7+ 39.e5 Re4 40.f4 Rd2 41.Dxh6 Rxc4 42.Df8+ Ka7 43.Dxb4 Rb6 Sjá stöðumynd 2. 44.e6 Rc8 45.Dd4+ Kb8 46.De5 og svartur gafst upp. Lokin hefðu orðið 46...Dxe5 47.fxe5 Kc7 48.h4 Re7 49.h5 Kd8 50.Kg3 Ke8 51.Kg4 Rg8 52.Kg5 Kf8 53.b4 Re7 54.h6 Rd5 55.b5 Kg8 56.b6 Rxb6 57.h7+ Kxh7 58.e7 Rc4 59.e8D og hvítur vinnur. Hrókurinn og Hellir mætast í undanúrslitum Hraðskákkeppni taflfélaga stend- ur nú yfir með þátttöku allra sterk- ustu taflfélaga landsins. Um er að ræða útsláttarkeppni. Í undanúrslit- um standa eftir Skákfélag Hróksins sem mætir Taflfélaginu Helli og Taflfélag Reykjavíkur sem mætir Skákfélagi Akureyrar. Búast má við spennandi keppni þessara fjögurra sterkustu taflfélaga landsins. Davíð Kjartansson byrjar vel Davíð Kjartansson teflir nú á móti í Ungverjalandi. Hann er með 2½ vinning eftir þrjár umferðir og hefur m.a. sigrað tvo alþjóðlega meistara. Þrjár sigurskák- ir í fyrstu umferð landsliðsflokks Morgunblaðið/Árni Sæberg Setning skákmóts á Seltjarnarnesi. Bæjarstjóri Seltjarnarness, Jónmundur Guðmundsson, leikur fyrsta leikinn. SKÁK Seltjarnarnes LANDSLIÐSFLOKKUR Í SKÁK 2002 20.–30. ágúst 2002 Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Stöðumynd 1. Hvítt: Anand Svart: Ponomariov. Stöðumynd 2. Hvítt: Anand Svart: Ponomariov. 36 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÖKUMENN Gerum daginn í dag, fimmtudaginn 22. ágúst, að slysalausum degi í umferðinni Lögreglustjórinn í Reykjavík Reykjavíkurborg Seltjarnarnesbær

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.