Morgunblaðið - 22.08.2002, Side 48

Morgunblaðið - 22.08.2002, Side 48
DAGBÓK 48 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RIT- STJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.100 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 190 kr. eintakið. Skipin Reykjavíkurhöfn: Max- im Gorkiy kemur og fer í dag. Coimbra og Laug- arnes koma í dag. Helgafell fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Sel- foss fer frá Straumsvík til Reykjavíkur í dag. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 9 og kl. 13 vinnustofa, bað. Árskógar 4. Kl. 9–12 baðþjónusta, kl. 9 leik- fimi, kl. 9.45–10 helgi- stund, kl. 11 boccia, kl. 13.30 gönguhópur, lengri ganga. Púttvöll- urinn er opinn kl. 10–16 alla daga. Myndlist byrj- ar mánudaginn 16. sept. kl. 16. Allar upplýsingar í s. 535 2700. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 8– 16 hárgreiðsla, kl. 8.30– 14.30 böðun, kl. 9–16 handavinna, kl. 9–17 fótaaðgerð, kl. 14–15 dans. Félagsstarfið Dalbraut 18–20. Kl. 9–14 baðþjón- usta, hárgreiðslustofan opin kl. 9–17 alla daga nema mánudaga. Félagsstarfið, Löngu- hlíð 3. Kl. 8 böðun, kl. 9 fótaaðgerð, kl. 10 hár- snyrting, kl. 11 leikfimi, kl. 13 föndur og handa- vinna. Félag eldri borgara, Kópavogi. Fimmtudag- inn 29. ágúst verður ferð á Suðurnesin sunn- anverð, ekið til Keflavík- ur, m.a. skoðuð bátalík- anasýning. Síðan haldið að Stekkjarkoti, Fitjum. Hafnirnar heimsóttar og þar skoðað fiskasafnið o.fl. Síðan að Haugsgjá. Skoðuð verður og gengið yfir nýju brúna yfir flekaskilin milli Am- eríku- og Evrópuflek- anna. Reykjanesviti heimsóttur og Gunnu- hver skoðaður. Síðan haldið til Grindavíkur og Orkuverið í Svartsengi heimsótt þar sem skoðað verður fræðslusetur Orkuveitunnar, Eld- borgin (Gjáin). Komið við í Bláa lóninu og ekið að Veitingahúsinu Sjáv- arperlunni í Grindavík - þar sem snæddur verður kvöldverður. Heimkoma áætluð kl. 19–19.30. Þátttökulistar liggja frammi í Félagsmið- stöðvunum Gjábakka og Gullsmára. Skráning sem fyrst í s. 554 0233 Bogi Þórir: eða s. 554 0999. Félag eldri borgara Hafnarfirði, Hraunseli, Flatahrauni 3. Boccia og billjard í nýjum sölum kl. 13.30. Á morgun, föstudag, birds og frjáls spilamennska kl. 13.30, pútt á Hrafnistuvelli kl. 14–16. Olofsferð að Höfðabrekku 10.–13. sept. Skráning upplýs- ingar í Haunseli kl. 13– 17 í síma 555 0142. Félag eldri borgara, Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan opin virka daga frá kl. 10–13. Kaffi, blöðin og matur í hádegi. Félagið hefur opnað heimasíðu www.feb.is. Fimmtudag- ur: Brids kl. 13. Þjórs- árdalur, Veiðivötn, Fjallabaksleið nyrðri, 27.–30. ágúst. Vinsam- legast sækið farseðilinn í síðasta lagi föstudaginn 23. ágúst. Nokkur sæti laus. Réttarferð í Þver- árrétt 15. september. Leiðsögumaður Sig- urður Kristinsson. Brottför frá Ásgarði, Glæsibæ, kl. 12. Skrán- ing hafin á skrifstofu FEB. Fyrirhugaðar eru ferðir til Portúgals 10. september í 3 vikur og til Tyrklands 30. sept- ember í 12 daga fyrir fé- lagsmenn FEB, skrán- ing er hafin, takmarkaður fjöldi. Skráning hafin á skrif- stofunni í síma 588 2111. Silfurlínan er opin á mánu- og miðvikudögum kl. 10–12. Skrifstofa fé- lagsins er flutt að Faxa- feni 12, s. 588 2111. Fé- lagsstarfið er áfram í Ásgarði, Glæsibæ. Upp- lýsingar á skrifstofu FEB. Félagsstarfið, Hæð- argarði 31. Kl. 9–17 hár- greiðsla, kl. 9–16 böðun. Haustferð verður farin miðvikudaginn 28. ágúst. Ekið til Þingvalla yfir Lyngdalsheiði að Laugarvatni. Gullfoss og Geysir heimsóttir. Máls- verður í Brattholti. Leið- sögumaður Hólmfríður Gísladóttir. Lagt af stað kl. 10.30. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 23. ágúst. Gerðuberg, félagsstarf. Kl. 10.30 helgistund, frá hádegi spilasalur og vinnustofur opin. Föstu- daginn 30. ágúst fundur hjá Gerðubergskórnum, nýir félagar velkomnir. Allar upplýsingar á staðnum og í síma 575 7720. Gjábakki, Fannborg 8. Handavinnustofan opin, leiðbeinandi á staðnum kl. 9.30–16, kl. 20 gömlu dansarnir, kl. 12 línu- dans, Sigvaldi stjórnar. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið alla virka daga kl. 9–17 hádegismatur, kaffi og heimabakað meðlæti. Hraunbær 105. Kl. 9– 16.30 bútasaumur, kl. 9– 11. Hjúkrunarfræðinur á staðnum. kl. 10 boccia, kl. 14 félagsvist. Hvassaleiti 56–58. Kl. kl. 10 boccia, kl. 13 handavinna, spilavist fellur niður í dag. Fóta- aðgerð, hársnyrting. All- ir velkomnir. Norðurbrún 1. Opin vinnustofa, kl. 9–16.30 útskurður, ganga kl. 10. Vesturgata 7. Kl. 9 fóta- aðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15–12 aðstoð við böðun, kl. 9.15–15.30 handavinna. Föstudag- inn 23. ágúst kl. 14.30 dansað við lagaval Sig- valda kl. 15 sýna nem- endur Sigvalda línudans o.fl., kaffiveitingar, allir velkomnir. Mánudaginn 16. september kl. 13–16 verður kórinn með fyrstu æfingu vetrarins, nýir félagar velkomnir, skráning hafin. Lands- banki Íslands veitir al- menna bankaþjónustu fyrsta virkan dag í mán- uði frá kl. 13.30–14. Ferð til Vestmannaeyja mið- vikudaginn 21. ágúst. Lagt af stað frá Vest- urgötu kl. 10.30. Siglt með Herjólfi fram og til baka. Skoðunarferð um eyjuna. Þriggja rétta kvöldmáltíð og gisting ásamt morgunverði á Hótel Þórshamri. Greiða þarf farmiða í síðasta lagi fyrir 19. ágúst. Upp- lýsingar í síma 562 7077, allir velkomnir. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, k. 9.30 morgunstund og handmennt, kl. 10 leik- fimi, boccia kl. 10.45, kl. 13 brids, frjálst. Eldri borgarar, Vestfjarðaferð dagana 28.–31. ágúst, farið frá Hallgrímskirkju kl. 10, gist í Flókalundi, á Hótel Ísafirði og Reykjanesi, heimferð um Stein- grímsfjarðarheiði, í Hrútafjörð og þaðan yfir Holtavörðuheiði og heim. Uppl. og skráning hjá Dagbjörtu s. 693 6694, 510 1034 og 561 0408, allir velkomn- ir. Minningarkort Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur flugfreyju eru fá- anleg á eftirfarandi stöðum: Á skrifstofu Flugfreyjufélags Ís- lands, s. 561-4307/fax 561-4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, s. 557- 3333 og Sigurlaugu Hall- dórsdóttur, s. 552-2526. Minningarkort Minn- ingarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást á eftirtöldum stöð- um: Í Byggðasafninu hjá Þórði Tómassyni, s. 487- 8842, í Mýrdal hjá Ey- þóri Ólafssyni, Skeiðflöt, s. 487-1299, í Reykjavík hjá Frímerkjahúsinu, Laufásvegi 2, s. 551- 1814, og hjá Jóni Að- alsteini Jónssyni, Geita- stekk 9, s. 557-4977. Minningarkort Félags eldri borgara, Selfossi. eru afgreidd á skrifstof- unni Grænumörk 5, mið- vikudaga kl. 13–15. Einnig hjá Guðmundi Geir í Grænumörk 5, sími 482-1134, og versl- unni Írisi í Miðgarði. Slysavarnafélagið Landsbjörg, Stangarhyl 1, 110 Reykjavík. S. 570 5900. Fax: 570 5901. Netfang: slysavarna- felagid@landsbjorg.is Minningarkort Rauða kross Íslands eru seld í sölubúðum kvennadeild- ar RRKÍ á sjúkrahúsum og á skrifstofu Reykja- víkurdeildar, Fákafeni 11, s. 568-8188. Minningarkort Hvíta- bandsins fást í Kirkju- húsinu, Laugavegi 31, s. 562-1581, og hjá Krist- ínu Gísladóttur, s. 551- 7193 og Elínu Snorra- dóttur, s. 561-5622. Í dag er fimmtudagur 22. ágúst, 234. dagur ársins 2002. Symfór- íanusmessa. Orð dagsins: Gjaldið engum illt fyrir illt. Stundið það sem fagurt er fyrir sjónum allra manna. (Róm. 12,17.) K r o s s g á t a LÁRÉTT: 1 ófeilin, 4 sinni, 7 hönd- um, 8 gól, 9 innanfita, 11 forar, 13 fall, 14 klukk- unni, 15 þungi, 17 þráður, 20 nokkur, 22 hakan, 23 ís, 24 hinn, 25 trjágróður. LÓÐRÉTT: 1 þvaður, 2 org, 3 tölu- stafur, 4 heitur, 5 spakur, 6 magran, 10 bjórnum, 12 gust, 13 lund, 15 ríka, 16 vindhviðan, 18 bætt, 19 tölustaf, 20 snöggur, 21 grannur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 ömurlegur, 8 lágum, 9 tugur, 10 aka, 11 rýrar, 13 narta, 15 stams, 18 elfur, 21 tól, 22 mögli, 23 djörf, 24 önuglyndi. Lóðrétt: 2 múgur, 3 rómar, 4 ertan, 5 uggur, 6 hlýr, 7 trúa, 12 aum, 14 afl, 15 sómi, 16 angan, 17 sting, 18 Eld- ey, 19 fjöld, 20 rofa. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 ÉG VIL hér með leiðrétta (annsi útbreiddan) mis- skilning á meðal þeirra sem skrifa ritdóma um mynda- sögur í fjölmiðlum. Bæði í Morgunblaðinu og Frétta- blaðinu hafa birst, í tilefni útgáfu síðasta bindis myndasögunnar „The dark knight strikes back“ (sjálf- stætt framhald „The dark knight returns“), ritdómar sem eitthvað þarf að leið- rétta. Þessar myndasögur fjalla um Bruce Wayne, Leður- blökumanninn, á hans eldri árum, og baráttu hans við glæpi í gjörbreyttri veröld. Sá misskilningur hefur hins vegar breiðst út að hann sé á áttræðisaldri, en slík fásinna getur með engu móti staðist þar sem þjónn- inn hans, Alfred (sem ætti að vera um 120 ára ef ofan- greindur aldur leðurblök- unnar myndi standast), lifir ágætis lífi í „The dark knight returns“. Einnig vil ég benda á að James Gord- on, lögreglustjóri Gotham- borgar er um 20 árum eldri en Bruce Wayne og fer á eftirlaun í fyrrnefndri bók, en á mínu heimili er eftir- launaaldurinn miðaður við 70. Það fer því ekki á milli mála að leiðurblökumaður- inn í verkum Frank Millers er um fimmtugt eða sex- tugt. Jakob Tómas Bullerjahn. Takk fyrir gaukinn PÁFAGAUKSEIGANDI sem auglýsti týndan páfa- gauk fyrr í vikunni hringdi til að lýsa þakklæti sínu, en páfagaukurinn hafði fund- ist. Hann flaug inn á Pasta Basta þar sem hann fékk höfðinglegar móttökur. Þeir sem þar unnu fóru með hann á Dýrastofu Dagfinns þar sem hann dvaldist í góðu yfirlæti. Eigandinn vildi þakka kærlega þeim sem komu að björgun fugls- ins. Dýrahald Í heimilisleit ÁTTA vikna bröndóttur kettlingur er að leita sér að góðu heimili. Hann er hinn besti köttur, fjörlegur og kassavanur og sérlega þrif- inn. Áhugasamir hringi í síma 863 1001. Kisu vantar heimili NÍELS er óttalega yndis- legur, gæfur og góður heim- ilisköttur. Hann vantar gott og rólegt heimili vegna flutninga fyrri eigenda. Hann er geldur og eyrna- merktur og biður væntan- lega nýja eigendur að hringja í síma 565 6519 eða 847 6671. Gamall og hafnfirskur GAMALL fressköttur fannst við Hverfisgötu í Hafnarfirði. Kötturinn er svartur og hvítur að lit, nef- ið er hvítt, og loppurnar, nema ein er svört að hluta. Eigandi er beðinn að vitja kisa í síma 899 4748 eða 555 3553. Páfagaukur fannst BLÁLITUR og mjög gæfur páfagaukur fannst sl. sunnudag við Einihlíð í Hafnarfirði. Eigandi má vitja hans í síma 848 2526. Gerpla er týnd GERPLA hvarf frá heimili sínu á Skólavörðustíg 21a aðfaranótt 19. ágúst. Hún er bara 5 mánaða gömul og grábröndótt að lit. Hún er óvön að vera úti og gæti því hafa stungið sér inn í íbúð, geymslu eða skúr. Hún er alveg ómerkt og gegnir ekki nafni. Þeir sem hafa séð til hennar eða hafa hana hjá sér eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 896 0086 eða í Kattholt. Bangsi fæst gefins HANN Bangsi er mjög fal- legur rauður fress með þykkan feld og vantar hann nýtt heimili. Hann er 3 ára, mjög rólegur og góður kött- ur og vanur hundum. Hann hefur fengið allar sprautur og er eyrnamerktur og mik- il kelirófa. Hann er sérlega fallegur köttur, hefur farið á sýningar og fengið rósettur og bikar. Dýravinir sem vilja taka að sér þennan for- láta kött mega hafa sam- band í síma 483 4607. Tapað/fundið Barnaúlpa fannst Á LAUGARDAG fannst ljós barnaúlpa með hettu á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs. Úlpan er á að giska fyrir 4 ára barn. Eig- andi getur vitjað úlpunnar í síma 421 2449. Hringur í bíó Trúlofunarhringur fannst í sal 2 í Háskólabíói fyrir nokkru. Eigandi má vitja hringsins í miðasölu Há- skólabíós í síma 530 1919. VELVAKANDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15. Netfang velvakandi@mbl.is Varhugaverðir ritdómar Víkverji skrifar... SJÁLFSTÆÐISMENN hafagreinilega haft mikið að gera í vor og sumar því ekki höfðu þeir tíma til að mála höfuðstöðvar sínar, Valhöll við Háaleitisbraut. Húsið hefur látið nokkuð á sjá síðustu árin og löngu tímabært að huga að við- haldi. Víkverji ók þar fram hjá í vik- unni og gat ekki betur séð en það myndi nægja að sandblása og mála, örugglega létt verk fyrir sjálfstæð- ismenn enda er flokkurinn langfjöl- mennastur stjórnmálaflokka á Ís- landi. Víkverji er á hinn bóginn ekki mikill sérfræðingur á þessu sviði og vel getur verið að leggja þurfi út í viðamiklar steypuviðgerðir á húsinu áður en hægt er að fara með máln- ingarrúllu á veggina. Ef sú er raunin er væntanlega enginn hörgull á verk- tökum og múrurum í flokknum sem eru örugglega til í að leggja hönd á plóginn. Auðvitað er líka hugsanlegt að varaformaðurinn og fjármálaráð- herrann, Geir H. Haarde, hafi látið fresta framkvæmdum til að auka ekki á þenslu í efnahagslífi lands- manna sem hefur verið með mesta móti undanfarin ár. Hafi svo verið hefði einmitt verið lag að mála Val- höll í sumar þar sem mikið hefur slegið á þensluna. Það eru hins vegar líkur á að þenslan hafi aukist á nýjan leik næsta sumar og þá verður vænt- anlega að fresta viðhaldsvinnu við Valhöll enn frekar. Víkverji getur ekki annað en verið undrandi á sjálf- stæðismönnum, að þeir skuli ekki sjá sóma sinn í því að hafa höfuðstöðvar sínar sem glæsilegastar, ekki síst þar sem kosningavetur fer í hönd. x x x TIL að gæta jafnræðis meðalstjórnmálaflokkanna ákvað Víkverji að kanna stuttlega ástandið á þeim byggingum sem hýsa skrif- stofur annarra flokka og var könn- unin takmörkuð við þá sem eiga full- trúa á Alþingi. Enginn flokkur hefur reist sér jafnveglegar höfuðstöðvar og Sjálfstæðisflokkurinn en spurn- ing sem Víkverji vildi fá svar við var hvort skrifstofuhúsnæði hinna flokk- anna væri haldið betur við. Svo reyndist vera. Á Hverfisgötu 33 eru skrifstofur Framsóknarflokksins og deilir flokk- urinn þar húsnæði með fyrirtækinu Samskiptum. Víkverji man ekki bet- ur en húsið hafi verið gert upp fyrir nokkrum árum og þá hafi verið sett á það blá utanhússklæðning. Nú er húsið að mestu grænt og er það örugglega engin tilviljun. Samfylk- ingin hefur skrifstofur í Austur- stræti 14, í sama húsi og Kaffi París og söluturninn London. Byggingin er hin glæsilegasta en ber þess ekki nokkur merki að þar séu skrifstofur næststærsta stjórnmálaflokks lands- ins, ef miðað er við þingstyrk. Skammt frá, í stórhýsinu að Hafn- arstræti 20, er skrifstofu Vinstri- grænna að finna. Húsið sómir sér vel við Lækjartorg og á Víkverji margar góðar minningar frá heimsóknum á Tomma-borgara sem voru lengi vel á jarðhæðinni. Skrifstofa Frjálslynda flokksins er án efa sú heimilislegasta enda er hún á heimili framkvæmda- stjórans, í snyrtilegu raðhúsi við Grenimel í Reykjavík. Þetta finnst Víkverja afar snjöll lausn sem hlýtur að spara flokknum margar krónur og framkvæmdastjóranum sporin. Vík- verji er þó ekki viss um að fram- kvæmdastjórar hinna stjórnmála- flokkanna séu tilbúnir að fara að dæmi hennar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.