Morgunblaðið - 22.08.2002, Page 51

Morgunblaðið - 22.08.2002, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 51 Sýnd kl. 6 og 8. með íslensku tali. Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single Yfir 20.000 MANNS Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. l i í l i i j li i ll j l l . Yfir 35.000 MANNS Sýnd kl.6, 9 og 10.30. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 8 og 10. www.laugarasbio.is Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. l i í l i i j li i ll j l l . Sýnd kl. 4 og 6Sýnd kl.5.30, 8 og 10.15. „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2 HÖJ Kvikmyndir.com Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 20.000 MANNS Með íslensku tali  SK Radíó X „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is i tti i f ri, i ir.i BRESKA ríkisfjölmiðlafyrirtækið BBC hefur látið setja saman lista yf- ir 100 merkustu Breta sögunnar. Díana prinsessa er á listanum en ekki Karl Bretaprins. Einnig er velski leikarinn Richard Burton á honum en fyrrverandi eiginkona hans Elísabet Taylor víðs fjarri. Bít- illinn Ringo Starr er heldur ekki í náðinni en hann er einn fjórmenn- inganna fræknu frá Liverpool sem prýðir ekki listann. Listinn er byggður á könnun sem BBC lét gera meðal 30 þúsund manns. Niðurstöðurnar sýna fjölbreytta flóru fólks, allt frá John Lydon – áður Johnny Rotten – söngvara Sex Pistols og Boy George til Winstons Churchills, Isaacs Newtons og Tims Berners Lees, höfundar Netsins. Listinn nær einnig til nágrannanna á Írlandi og eru tveir írskir rokkarar á honum, Bono úr U2 og Bob Geldof. Sjónvarpsstöðin BBC2 hyggst gera þáttaröð síðar á árinu um efnið og velja þá tíu efstu. „Þáttaröðin á örugglega eftir að vekja miklar umræður á heimilum og vinnustöðum,“ segir Jane Root, sjónvarpsstjóri BBC2. „Ég hef orðið vör við mjög mikinn áhuga á listan- um nú þegar og svo virðist sem allir hafi skoðun á því hver á skilið og hver á ekki skilið að vera kallaður merkur Breti.“ Listinn í heild Alfreð mikli Julie Andrews Artúr konungur David Attenborough Jane Austen Charles Babbage Baden Powell lávarður Douglas Bader David Beckham Alexander Graham Bell Tony Benn Tim Berners Lee Aneurin Bevan Tony Blair William Blake William Booth Boudicca David Bowie Richard Branson Robert the Bruce Isambard Kingdom Brunel Richard Burton Donald Campbell William Caxton Charlie Chaplin Geoffrey Chaucer Leonard Cheshire Winston Churchill James Connelly James Cook Michael Crawford Oliver Cromwell Aleister Crowley Charles Darwin Díana prinsessa Charles Dickens Francis Drake Játvarður I Edward Elgar Elísabet I Elísabet II Elísabet drottningarmóðir Michael Faraday Guy Fawkes Alexander Fleming Bob Geldof Owain Glyndwr George Harrison John Harrison Stephen Hawking Hinrik II Hinrik V Hinrik VIII Paul Hewson (Bono) Edward Jenner T.E. Lawrence John Lennon David Livingstone David Lloyd George John Logie Baird John Lydon (Johnny Rotten) James Clerk Maxwell Paul McCartney Freddie Mercury Bernard Montgomery Bobby Moore Thomas More Eric Morecambe Horatio Nelson aðmíráll Isaac Newton Florence Nightingale George O’Dowd (Boy George) Thomas Paine Emmeline Pankhurst John Peel Enoch Powell Walter Raleigh Steve Redgrave Ríkarður III Cliff Richard J.K. Rowling Robert Falcon Scott Ernest Shackleton William Shakespeare George Stephenson Marie Stopes Margaret Thatcher William Tindale J.R.R. Tolkien Alan Turing Viktoría Bretadrottning William Wallace Barnes Wallis James Watt Óþekkti hermaðurinn Hertoginn af Wellington John Wesley Frank Whittle William Wilberforce Robbie Williams 100 merk- ustu Bret- arnir Guð hjálpi drottningunni – Johnny Rotten orðinn jafn- merkilegur Breti og hún! BRESKI tónlistarmaðurinn Elton John ætlar að halda tónleika á Indlandi og verður það í fyrsta sinn sem hann kemur fram þar í landi. Tónleikarnir verða haldnir í Bangalore í suðurhluta landsins í nóvember á þessu ári, að sögn Suketu Kohli, skipuleggjanda tónleikanna. Bangalore var valin framyfir Bombay, sem er mið- stöð skemmtanaiðnaðarins á Indlandi, til að halda tónleikana vegna þess að 50% skemmtanaskattur er í Bombay og verður tónleikum jafnframt að vera lokið fyrir klukkan tíu á kvöldin í borginni. Elton John í Bangalore Elton John í góðum gír.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.