Morgunblaðið - 22.08.2002, Síða 52

Morgunblaðið - 22.08.2002, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ HETJA MUN RÍSA UPP... ...Á AFTURLAPPIRNAR. Sýnd kl. 4 og 5. Ísl. tal. Vit 418  SK Radíó X DV MBL Sýnd kl. 6 og 10. Bi. 14. Vit 417 Sýnd kl. 6, 7, 8, 9, 10.10 og 11. Vit 422 Sýn d á klu kku tím afr est i Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn. ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4. Vit 398 M E L G I B S O N FORSÝNING Forsýnd kl. 8. B.i.12 ára. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10. B. i. 12.  SK Radíó X Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 16.  DV  SG. DV  HL. MBL Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Kvikmyndir.is DV Sýnd kl. 6. Með ísl. tali. 1/2 SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is 27 þúsund áhorfendur Sýnd kl. 8 og 10.05. Hvað myndir þú gera ef þú gætir stöðvað tímann? Sýnd kl. 6 og 8. DV Mbl RadíóX ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.is „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is  SV Mbl Rómantísk gamanmynd úr raunveruleikanum sem fjallar um íslenskan mann, Jón Gnarr, sem verður ástfangin af Kíverskri stúlku. Frá sömu aðilum og gerðu Íslenska drauminn.  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is 1/2 MBL ORÐRÓMUR er nú á kreiki um að Bruce Willis og Demi Moore séu farin að gera ýmislegt fleira en að stinga saman nefjum. Eins og al- þjóð veit skildu skötuhjúin fyrir nokkrum árum og kom það mörg- um í opna skjöldu, enda hjónaband þeirra talið með þeim traustari í hverfulli Hollywood. En undanfarið hafa þau sést æ oftar saman og að sögn sjónarvotta láta þau vel hvort að öðru. Willis er reyndar þekktur kvennamaður og Moore hefur víst verið að hitta Anthony Kiedis, söngvara Red Hot Chili Peppers. Engu að síður voru þau saman í Santa Monica um dag- inn, hamingjusöm ásamt dætrum sínum þremur, Rumer (13), Scout (10) og Talluluh (8). Að sögn „sambandsfræðinga“ vestra er Moore sólgin í bónda sinn. „Ég er enn ástfangin af honum og ég held að hann sé einnig enn ást- fanginn af mér,“ á hún að hafa sagt. „Ég vil fá hann aftur!“ Bruce Willis og Demi Moore Reuters Bruce Willis og Demi Moore ásamt börnum. Saman á ný? KVIKMYNDASTJARNAN Nicole Kidman mun ætla að fækka fötum í þágu góðra málefna á nektarstað í Hollywood. Kidman, sem er 34 ára gömul, hef- ur ekki verið feimin við að fara úr fötunum í kvikmyndum og á leik- sviði. Hún er sögð ætla að koma fram í nektardansklúbbnum Forty Deuce. Sá staður var opnaður í Hollywood í júní og er Kidman sögð sækja hann oft. Búist er við húsfylli þegar Kidman stígur þar á svið en afraksturinn fer til góðgerðarmála. Heimildarmenn segja að atriði Kidman verði skemmtilegt og mjög smekklegt. Fækkar fötum fyrir málstaðinn Reuters LEIKARINN Tobey Maguire rasar aldeilis ekki um ráð fram þrátt fyrir að hann þurfi trúlega seint að hafa áhyggjur af bágum fjárhag. Piparsveinninn og Köngulóarmað- urinn Maguire hefur nefnilega fjár- fest í rósarunnum og hefur plantað þeim við milljarða heimili sitt í hlíð- um Hollywood. Kaupin eru þó ekki orsök ein- skærs gróðuráhuga Maguires held- ur finnst honum komið nóg um eigin eyðslusemi í blóm þegar að stefnu- mótum kemur. Hann brá því á það ráð að fjárfesta í 50 rósarunnum til að hafa hæg heimatökin þegar kem- ur að því að heilla kvenpeninginn upp úr skónum.Tobey Maguire Köngulóarrósir Tobey Maguire heldur um pyngjuna

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.