Morgunblaðið - 22.08.2002, Síða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP
54 FIMMTUDAGUR 22. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 100,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Petrína Mjöll Jóhann-
esdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.20 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Ásdís Skúladótt-
ir. (Aftur á sunnudagskvöld.).
09.40 Sumarsaga barnanna, Á Saltkráku
eftir Astrid Lindgren. (47:53)
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Stakir sokkar. Af hafinu umhverfis líf-
ið. Fjórði þáttur. Umsjón: Didda Jónsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Útvarpsleikhúsið, Grafarþögn eftir Arn-
ald Indriðason. Fjórði þáttur.
13.20 Sumarstef. Þáttur í umsjá Leifs
Haukssonar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Minningar einnar sem
eftir lifði eftir Doris Lessing. Hjörtur Pálsson
þýddi. Anna Kristín Arngrímsdóttir les. (5)
14.30 Ég set þetta hér í skóinn minn. Þórir
Baldvinsson arkitekt segir frá í viðtölum við
Þórarin Björnsson. Hljóðritað 1985. Fjórði
þáttur. (Aftur á föstudagskvöld).
15.00 Fréttir.
15.03 Á tónaslóð. Tónlistarþáttur Bjarka
Sveinbjörnssonar. (Aftur á þriðjudagskvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur
tónlistardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Guðni
Tómasson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.28 Auglýsingar.
18.30 Útvarpsleikhúsið, Grafarþögn eftir Arn-
ald Indriðason. Fjórði þáttur. (e).
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Sumarsaga barnanna, Á Saltkráku
eftir Astrid Lindgren. Silja Aðalsteinsdóttir
þýddi. Inga María Valdimarsdóttir les.
(47:53) (Frá því í morgun).
19.10 Í sól og sumaryl. Létt tónlist.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Frá Jaquillat til Saccani. Aðal-
hljómsveitarstjórar Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands 1980 - 2000. Hljóðritun frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í
Háskólabíói 2.5 1996. Kynnir: Lana Kol-
brún Eddudóttir.
21.10 Landinn við leik og störf í Danaveldi.
Vestmannaeyjar, Árósar, Egyptaland og Afg-
anistan. Sigurbjörg Einarsdóttir segir frá lífi
sínu og starfi. Umsjón: Steinunn Harð-
ardóttir. (Áður á dagskrá 20.5 sl.).
21.55 Orð kvöldsins. Rósa Kristjánsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Síldarævintýrið á Siglufirði. (2:6) Um-
sjón: Páll Heiðar Jónsson og Kristján Róbert
Kristjánsson. Áður á dagskrá 1989. (e).
23.15 Te fyrir alla. Umsjón: Margrét Örnólfs-
dóttir. (Frá því á laugardag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Löggan, löggan
(1:10)
18.05 Tosia e.
18.20 Löggan, löggan
(2:10)
18.30 Sagnaslóðir (Rom-
anwelte) (1:9)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Konur Kennedy-
bræðra (Jackie, Ethel and
Joan) Framhaldsmynd í
tveimur hlutum og fjallar
um Jackie, Ethel og Joan
sem voru ólíkar konur en
áttu það sameiginlegt að
vera giftar hinum um-
deildu Kennedybræðrum.
Framhaldsmyndin fjallar
um 20 ár í lífi þeirra, sigra
og ósigra. Aðalhlutverk:
Jill Hennessy, Lauren
Holly og Leslie Stefanson.
Leikstjóri: Kay Hoffman.
(1:2)
21.25 Líf mitt sem Bent
(Mit liv som Bent) Þess má
geta að hinn íslenski leik-
ari Benedikt Erlingsson
kemur fram í þættinum í
kvöld og í þættinum að
viku liðinni. Aðalhlutverk:
Henrik Lykkegaard, Cam-
illa Bendix o.fl. (5:10)
22.00 Tíufréttir
22.15 Bob og Rose (Bob
and Rose) Aðalhlutverk:
Alan Davies, Lesley Sharp
og Jessica Stevenson. (3:6)
23.10 Af fingrum fram Jón
Ólafsson spjallar við ís-
lenska tónlistarmenn og
sýnir myndbrot frá ferli
þeirra. Gestur hans í þess-
um þætti er Andrea Gylfa-
dóttir. e. (3:11)
23.55 Beðmál í borginni
(Sex and the City) e.
(11:48)
00.25 Kastljósið e
00.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the
Beautiful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
(Fourth Of July Cooking
With Art Smith) (e)
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Murphy Brown (e)
13.05 Still Crazy (Sama
steypan) Aðalhlutverk:
Jimmy Nail, Stephen
Rea, Billy Connolly og
Timothy Spall. 1998.
14.35 Britney Spears
15.15 Chicago Hope
(Chicaco-sjúkrahúsið)
(12:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar
2
17.20 Neighbours (Ná-
grannar)
17.45 Ally McBeal (6:21)
(e)
18.30 Fréttir
19.00 Ísland í dag
19.30 Andrea
20.00 N.Y.P.D Blue (New
York löggur) (7:22)
20.50 Panorama
20.55 Fréttir
21.00 Rejseholdet (Liðs-
aukinn) (20:30)
21.55 Fréttir
22.00 American Dragons
(Amerískir drekar) 1998.
23.30 Still Crazy (Sama
steypan) Aðalhlutverk:
Jimmy Nail, Stephen
Rea, Billy Connolly og
Timothy Spall. 1998.
01.00 Ravenous (Rándýr-
seðli) Aðalhlutverk: Jeffr-
ey Jones, Guy Pearce og
Robert Carlyle. 1999.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.40 Ally McBeal (6:21)
(e)
03.20 Ísland í dag
03.45 Tónlistarmyndbönd
17.30 Muzik.is
18.30 Jay Leno (e)
19.30 Jackass (e)
20.00 Two guys & a girl (e)
21.00 According to Jim,
Jim ber hag barna sinna
fyrir brjósti og þegar
Ruby er beðin um að leika
í smákökuauglýsingu sér
hann glæstan frama dótt-
ur sinnar í hillingum.
21.30 Yes, Dear Greg gerir
tilraun til heilla Kim með
því að koma því að hversu
mikið trúlofunarhring-
arnir þeirra kostuðu hann.
Um leið kemst Kim að því
að upphaflega var hring-
urinn ætlaður annarri
konu.
22.00 Hjartsláttur í strætó
Þóra Karítas og Mariko
Margrét verða að venju á
fleygiferð um borgina til
að kanna mannlífið. Þær fá
til sín fullt af farþegum en
frægur einstaklingur verð-
ur vakinn eldsnemma á
morgni og hljómsveit spil-
ar í strætó.
22.50 Jay Leno (e)
23.40 Law & Order (e)
00.30 Law & Order SVU (e)
01.20 Muzik.is
18.30 Heimsfótbolti með
West Union
19.00 Enski boltinn Svip-
myndir úr leikjum Arsen-
al.
20.00 Golfmót í Bandaríkj-
unum (Air Canada
Championship)
21.00 Home Alone 3
(Aleinn heima 3) Aðal-
hlutverk: Alex D. Linz og
Olek Krupa. 1997.
22.40 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands I)
23.10 Kraftasport (Sterk-
asti maður Íslands II)
23.40 All Is Fair in Love
and War (Í ástum og stríði
leyfist allt) Aðalhlutverk:
James Tyler og Miki
O’Brien. Stranglega bönn-
uð börnum.
01.15 Haunted Heart
(Kæfandi ást) Þessi tryllir
fjallar um háskólapiltinn
Weisser sem vill einbeita
sér að námi sínu. Framtíð-
arsýn hans er kollvarpað
þegar móðir hans skerst í
leikinn. Aðalhlutverk:
Olympia Dukakis og Diane
Ladd. 1996. Bönnuð börn-
um.
02.50 Dagskrárlok
06.00 Mónu drekkt
07.35 Strákar og stelpur
09.10 Tvíburar
10.55 Í fánalitunum
13.15 Mónu drekkt
14.50 Strákar og stelpur
16.25 Örlagaflug
18.05 Tvíburar
20.00 Örlagaflug
22.00 Beinasafnarinn
24.00 Stúdíó 54
01.40 Í mannsmynd
03.25 Þau borða hunda í
Kína
05.25 Tunglskinskassinn
ANIMAL PLANET
10.30 Wildlife Photographer 11.00 Ani-
mal Encounters 11.30 Animal Encoun-
ters 12.00 Aspinall’s Animals 12.30 Zoo
Story 13.00 Horse Tales 13.30 Good Dog
U 14.00 Woof! It’s a Dog’s Life 14.30
Animal Doctor 15.00 Vets on the Wild-
side 15.30 Wildlife Rescue 16.00 Pet
Rescue 16.30 Pet Rescue 17.00 Aqua-
nauts 17.30 Aquanauts 18.00 Charging
Back 19.00 Crocodile Hunter 20.00
Shark Gordon 20.30 Animal Frontline
21.00 Untamed Africa 22.00 Emergency
Vets 22.30 Hi Tech Vets 23.00
BBC PRIME
10.00 Dr Who: the Five Doctors 10.30
Holiday Swaps 11.00 Eastenders 11.30
Miss Marple 12.30 Garden Invaders
13.00 Just So Stories 13.10 Just So
Stories 13.20 Playdays 13.40 Superted
13.50 Smart 14.15 Totp Eurochart
14.45 Miss Marple 15.45 Charlie’s Gar-
den Army 16.15 Gardeners’ World 16.45
The Weakest Link 17.30 Holiday Swaps
18.00 Eastenders 18.30 Last of the
Summer Wine 19.00 The Lakes 20.00
Bottom 20.30 Predators 21.00 Wild and
Dangerous 21.30 Paddington Green
DISCOVERY CHANNEL
10.10 Age of Terror 11.05 Real King &
Queen 12.00 Raising the Kursk 13.00
Crash 14.00 The Great War:1914-1918:
Stalemate 15.00 Rex Hunt Fishing Ad-
ventures 15.30 Reel Wars 16.00 Time
Team: Oxford 17.00 Serengeti Today: the
Lions Lot 18.00 Casino Diaries: the Wrap
18.30 Speeders in the Sky: Fly Fast, Fly
Tight 19.00 Forensic Detectives: to Kill
Again 20.00 Fbi Files: Human Prey: Post
21:00 21.00 The Prosecutors: Deadly
Revenge (post 2100) 22.00 Battlefield:
the Battle of Normandy (part 1) 23.00
Time Team: Cornwall 0.00 War & Civil-
isation: Price of War (post 2100) 1.00
EUROSPORT
10.30 SAILING Sailing World 11.00 FO-
OTBALL European Championship Portu-
gal 12.00 FOOTBALL European Cham-
pionship Portugal 13.00 FOOTBALL
European Championship Portugal 14.00
FOOTBALL European Championship
Portugal 15.00 FOOTBALL European
Championship Portugal Friendly Match
17.00 TENNIS WTA Tournament New Ha-
ven Quarter-finals 18.30 FENCING World
Championship Portugal 20.00 Boxing
22.00 NEWS Eurosportnews Report
22.15 RALLY World Championship Ger-
many Day 1 22.45 SUPERBIKE World
Championship Superbike Mag 23.15
NEWS Eurosportnews Report 23.30
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Keiko:born to Be Wild 11.00 The
Incredible Human Body 12.00 Monkeys
in the Mist 13.00 Iran: Behind the Veil
13.30 Along the Inca Road: from Bull-
fight to Bolivia 14.00 Quest for Noah’s
Flood 15.00 Keiko: Born to Be Wild
16.00 The Incredible Human Body 17.00
Quest for Noah’s Flood 18.00 One Life in
the Desert Sea 19.00 The People’s Plan-
et: What Price Nature 20.00 Science
Times 21.00 Condition Black 22.00 Hot
Science Special for the Planet 23.00
Science Times 0.00 Condition Black
1.00
Stöð 2 20.00 Danny á ekki sjö dagana sæla því Sipo-
wicz er engan veginn tilbúinn að taka honum sem nýjum
samstarfsmanni. Sipowicz saknar Simone og fær Danny
svo um munar að kenna á skapofsa þess gamla.
06.00 Morgunsjónvarp
18.30 Líf í Orðinu
19.00 Þetta er þinn dagur
19.30 Adrian Rogers
20.00 Kvöldljós með Ragn-
ari Gunnarssyni.
21.00 Bænastund
21.30 Líf í Orðinu
22.00 700 klúbburinn
CBN fréttastofan.
22.30 Líf í Orðinu
23.00 Robert Schuller
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun-
og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 05.05
Næturtónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg-
unútvarpið. 09.05 Brot úr degi. Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og
Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór
og smá mál dagsins. 17.30 Bíópistill Ólafs
H. Torfasonar. 18.28 Auglýsingar. 18.30
Útvarpsleikhúsið, Grafarþögn eftir Arnald
Indriðason. Fjórði þáttur. Leikgerð: Arnaldur
Indriðason. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson.
Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Frá því fyrr í
dag á Rás 1). 18.45 Popp og ról. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp
og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.10
Fugl. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal. (Frá
því á laugardag).
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og kl.
18.30-19.00 Útvarp Austurlands kl. 18.30-
19.00 Útvarp Suðurlands kl. 18.30-19.00
Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
06.58 Ísland í bítið á Bylgjunni. Stjórn-
endur Jóhanna Vilhjálmsdóttir og Þórhall-
ur Gunnarsson. Hlustaðu og fylgstu með
þeim taka púlsinn á því sem er efst á
baugi í dag. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00,
8.30 og 9.00.
09.05 Ívar Guðmundsson leikur dægurlög,
aflar tíðinda af netinu og flytur hlust-
endum fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
12.15 Óskalagahádegi.
13.00 Íþróttir eitt. Það er íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur
nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum.
13.05 Bjarni Arason. Björt og brosandi
Bylgjutónlist. Fréttir 16.00.
17.00 Reykjavík síðdegis – Þorgeir Ást-
valdsson og Sighvatur Jónsson. Léttur og
skemmtilegur þáttur sem kemur þér heim
eftir eril dagsins. Fréttir kl. 17.00.
18.30 Aðalkvöldfréttatími Bylgjunnar og
Stöðvar 2 Samtengdar fréttir Bylgjunnar
og Stöðvar 2.
19.30 … með ástarkveðju – Henný Árna-
dóttir Þægilegt og gott. Eigðu rómantískt
kvöld með Bylgjunni. Kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
Þankar um sjálfs-
vígsbréf og tónlist
Rás 1 10.15 Mánudaga
til fimmtudaga hljómar ólík
tónlist í morgunþáttum tón-
listardeildar. Undanfarin ár
hefur Svanhildur Jak-
obsdóttir átt stefnumót við
þekkta tónlistarmenn á
mánudagsmorgnum. Á
þriðjudagsmorgnum kynnir
Hörður Torfason sáðmenn
söngvanna í samnefndri
þáttaröð og á mið-
vikudögum fá hlustendur að
kynnast ævi og tónlistarferli
Franks Sinatra í tónlist-
arþáttum Geirs Ólafssonar. Í
dag heldur Didda Jónsdóttir
áfram að fjalla um tilurð og
sögu sjálfsvígsbréfa í þátta-
röðinni Stakir sokkar. Inni á
milli þankabrotanna leikur
hún lög úr daglega lífinu.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
07.15 Korter Morgunútsending
fréttaþáttarins í gær (endursýningar
kl. 8.15 og 9.15)
18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn
(Endursýnt kl.18.45, 19.15, 19,45,
20,15 og 20.45)
20.30 Mr. Holland’s Opus
Bandarísk bíómynd með Richard
Dreyfuss í aðalhlutverki.
DR1
04.30 DR-Morgen med nyheder, sport og
pengeNyt 07.30 Nede på Jorden (2:6)
09.30 Skuespillerens værktøjer (3:4)
10.00 TV-avisen 10.10 Pengemagasinet
10.35 19direkte 12.20 VIVA 12.50 Det’
Leth (22) 13.20 Miraklet på Mols (2:4)
13.50 Nyheder på tegnsprog 14.00 Boogie
15.00 Børnene på Luna (7:8) 15.25
Hønsehuset 15.35 For fuld rulle! 16.00
Olivia - hvoffor hvoffor dit og hvoffor dat
(4:5) 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret
17.00 19direkte 17.30 Lægens Bord i
Grønland (1:2) 18.00 Hokus Krokus (2)
18.30 Dødens detektiver (10:13) 19.00
TV-avisen 20.00 Den myrdede brud 20.40
The Man Who Captured Eichmann (kv -
1996) 22.15 Boogie 23.15 Godnat
DR2
14.10 Perry Mason (32) 15.00 Deadline
15.10 Antarktis - en rejse mellem drøm og
virkelighed 15.40 Gyldne Timer 17.00 Bog-
art 17.30 Ude i naturen: Vildmark fiske-
special (1:2) 18.00 Debatten 18.35 Kam-
pen om verdensøkonomien (6:6) 19.30
Torsdag i 2’eren 20.00 Emma’s Dilemma
2001 20.30 Hækkenfeldt kobler af (8:8)
21.00 Deadline 21.30 Nat på Frydendal -
En slags talkshow 22.00 Mode. modeller -
og nyt design (32) 22.25 Godnat
NRK1
10.00 Siste nytt 10.05 Distriktsnyheter
11.00 Siste nytt 11.05 Distriktsnyheter
12.00 Siste nytt 12.05 Distriktsnyheter
13.00 Siste nytt 13.05 Med sjel og særp-
reg: Unn - et funn, i grunn (7) 13.30 Veteri-
nærene i Det ville vesten (3:8) 14.00 Siste
nytt 14.03 Se meg 15.00 Oddasat 15.10
Til minne om Sigvard Bernadotte 15.55
Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-TV
16.30 Reparatørene 16.40 Distriktsnyheter
17.00 Dagsrevyen 17.30 Grønn glede: Ut i
naturens hage 17.55 Campingliv 18.25
RedaksjonEN 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 med Norge i dag 19.30
Kvinnen med fødselsmerket (2:3) 20.30
Levende musikk: Lillebjørn Nilsen 21.00
Kveldsnytt 21.20 Reparatørene 21.30
Happy birthday Shakespeare (2:3) 22.20
Familiehistorier: Maca, min elskede (2:6)
NRK2
16.00 Siste nytt 16.10 Med hjartet på rette
staden - Heartbeat (3:12) 17.00 Er det liv,
er det håp 17.30 Normannerne (8:9)
18.00 Siste nytt 18.05 Drømmen om Solli-
den 19.05 Millionloddet - At Home With
the Braithwaites (5) 19.55 Den tredje vak-
ten - Third watch (21:22) 20.35 Siste nytt
20.40 Dok1: Når mennesker blir våpen
21.35 Rally-VM 2002: Oppkjøring til VM-
runde fra Tyskland 22.00 RedaksjonEN
22.30 Inside Hollywood/Cybernet
SVT1
04.00 SVT Morgon 10.00 Rapport 10.10
Tankar om... 10.40 Uppdrag granskning
13.00 Hermans bästa historier 14.00 Rap-
port 14.20 Grönland - mot äventyret 14.50
Tredje makten 15.30 Gröna rum 16.00
Bolibompa 16.01 Arthur 16.25 Matilda
16.35 Sagan om fiskaren och hans fru
16.45 Nebitara 17.00 Hajk 17.30 Rapport
18.00 Utfrågningen 19.00 Minnenas te-
levision 20.10 Dokument utifrån: Jihad på
danska 21.10 Rapport 21.20 Kult-
urnyheterna 21.30 För kärleks skull 21.55
Tanner 22.45 Nyheter från SVT24
SVT2
15.00 Oddasat 15.40 Nyhetstecken 15.45
Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00
Aktuellt 16.15 Norske kocken 16.40 Zan-
zibar - drömmen om paradiset 17.00 Kult-
urnyheterna 17.10 Regionala nyheter
17.30 Barbara 17.55 Radiohjälpen: Värl-
dens Barn 18.00 Vad säger Jonas Gardell?
18.30 Cityfolk - Oslo 19.00 Aktuellt 20.10
Race 20.50 Farlig vår 21.40 Vita huset
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN