Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 23
inborg. Ég get ekki varist þeirri tilfinningu þegar ég staldra við og horfi á þessa byggingu að einhver óvild hvíli yfir henni og að hún til- heyri einhverjum annarlegum draumi. Það eru fáir málarar starfandi í dag, sem njóta jafn mikillar aðdá- unar og velgengni eins og breski málarinn Howard Hodgkin. Sýn- ingar á verkum hans þykja miklir listviðburðir. Í tilefni sjötugsaf- mælis hans hanga nú 20 stórar myndir í DeanGallery hér í Ed- inborg sem hann sjálfur hefur valið og hengt upp. Frá því að hann sló í gegn á biennalnum í Feneyjum með stórri sýningu hefur aðdá- endahópur hans farið ört vaxandi bæði í Evrópu og Ameríku. Ekki veit ég hvað harðsvíruðum gagn- rýnendum þykir um list hans en hinn almenni áhugamaður um myndlist hefur tekið verkum hans svo vel að sýningar hans þykja nú- orðið ómissandi listviðburðir. Þeg- ar ég nota orðið málari á ég við að hann notar pensla og liti og málar á striga eða viðarfleka. Hann notar nær undantekningarlaust stóra þykka ramma sem hann málar oft yfir eins og væru þeir þeir hluti af myndfletinum. Fjögur breið pensilför Myndir hans eru auðþekkjanleg- ar, því táknmál hans er einfalt, og litadýrðin með ólíkindum. Eitt þekktasta og algengasta „táknið“ sem hann notar er opinn ferningur, þ.e.a.s. fjögur breið pensilför sem mynda opinn ramma og innan hans eiga sér stað myndræn ævintýri, sem ætlað er að vera abstrakt, en eru í eðli sínu landslagskennd og ljóðræn. Því verður ekki neitað að við fyrstu kynni eru myndir hans sláandi, en gaman þætti mér að vita hvernig þær endast, hvort þetta litríka rausnarlega táknmál í litum, sem virðist í þann veginn að breytast í hljómrænar bylgjur veð- urhljóða. Mér verður hugsað til Turners þegar ég horfi á þessar myndir, þá á ég við fersentimetra tekinn ein- hvers staðar úr mynd hans og „magnaður uppí risastórt málverk. Ég hef oft hugsað mér að leika þennan leik, en hef ekki komið því í verk ennþá. Höfundur er tónskáld. Howard Hodgkin. Memories. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 23 Prútt Prútt Prútt! Allra síðustu dagar útsölunnar Nýjar vörur í vikunni Allt á að seljast ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S H IR 1 83 92 08 /2 00 2Sérsniðið markaðsfræðinám samhliða vinnu Opinn kynningarfundur á morgun Í samvinnu við The Chartered Institute of Marketing (CIM), elstu og fjölmennustu samtök markaðsfólks í heiminum í dag, gefur Stjórnendaskóli HR þér kost á að stunda sérsniðið markaðsfræðinám samhliða vinnu. Námið er skipulagt í samvinnu virtra markaðsfræðiprófessora og alþjóðlegra fyrirtækja. Stöðug þróun námsins og framsetning þess og samhliða því tenging við það sem efst er á baugi í markaðsstarfi á hverjum tíma gefur þessu námi sérstöðu. Í boði eru tvær námsbrautir: CIM - Advanced Certificate in Marketing - Fyrir þá sem hafa menntun eða reynslu í markaðsfræðum. CIM - Postgraduate Diploma in Marketing - Fyrir þá sem hafa umtalsverða menntun eða reynslu á sviði markaðsfræða. Umsóknarfrestur fyrir haustönn er til 6. september n.k. Skráning og allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Háskólans í Reykjavík í síma 510 6200 og á vefsetri Stjórnendaskóla HR, www.stjornendaskoli.is. Opinn kynningarfundur á náminu verður í Háskólanum í Reykjavík á morgun, mánudag kl. 17.15 www.cim.co.uk • www.stjornendaskoli.is Safran er gul l matgerðarmeistarans, verðmætasta kryddtegund heims. L ík t og þekking er safran ef t i rsót t og dýr vara á alþjóðlegum markaði. „Ungt fólk sem kemur t i l s tarfa hjá markaðsdeild Royal Bank of Scotland hefur mismunandi bakgrunn. Til að styrkja þekkingu sína í markaðsfræð- unum fara f lest ir í gegnum nám hjá The Chartered Insitude of Marketing. Hér eru miklar kröfur gerðar um fagleg vinnubrögð svo sl ík menntun er nauð- synleg t i l að takast á við verkefni deildarinnar. Birna Einsdótt ir Royal Bank of Scotland YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, sími 588 5711 Vetrardagskrá byrjar mánudaginn 2. sept. Við bjóðum mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á HATHA-YOGA, til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Byrjendatímar- sér tími fyrir barnshafandi konur - almennir tímar. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Olíu- og gasleiga í Sierra Leone, Vestur-Afríku Lögfræðingur frá Sierra Leone, með aðsetur í Washington D.C., Bandaríkjun- um, getur aðstoðað íslensk orkufyrirtæki við að bjóða í olíu- og gasleigusamn- inga á hafsvæði Sierra Leone. Hafið samband við H. A. Saybana Kamara, Esq. Símbréf: 1-202-318-3040. Netfang: saybana@aol.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.