Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 51             LÁRÉTT 1. Band sem sjálfur á? (10) 4. Ríki kennt við húsgagn manns. (9) 9. Vinnur ekki ensk hjá ríkisskattstjóra? Nei, af öðru þjóðerni. (5) 10. Gisinn vefnaður í spilum. (7) 11. Mál gefur – líkamshlutar (7) 13. Prílaði upp bratta brekku? (5) 14. Réttur samkvæmt drykkfelldu skáldi? (9) 15. Skólastjóri á nautgripabúi? Nei, hirðir. (9) 16. Hroki og gerir. (7) 17. Söknuður eftir ljóðskáld? (9) 18. Beygingarfyrirkomulag í spilum? (9) 19. Að einhverju leyti rómantísk bók. (5) 21. Horfir á eintökin? (12) 23. Verða fyrir því að skammast sín. (10) 26. Eftir þann aldur sleppir sakleysi. (8) 29. Ögn fölur? Nei, meira en það. (12) 30. Skýringarmynd örvar það á ensku. (7) 31. Álappalegur gleður auka-lega. (10) 32. Er Gulli eitt skáld viðbót? Nei, annar rithöf- undur. (6) LÓÐRÉTT 1. Topp sólarhringur hjá mannkyninu? (10) 2. Hestur í náðinni hjá stórmennum. (8) 3. Naggur naut Svíþjóðar og margs annars. (12) 4. Formleg könnun sem getur stytt embætti. (4) 5. Kollóttur óvættur leiðir í ljós veiðarfæri. (5) 6. Síðasta ferð frægasta Vanans. (8) 7. Fyrir herin’ drekar eru sendimenn. (10) 8. Málshættir Davíðssonar. (10) 11. Að styrkja ránið, þetta fræga? (11) 12. Loppa ei SA-átt í klæddur þessum fatnaði? (9) 13. Þau bregðast sjaldan en bregðast þó. (8) 18. Á það er sæst: rengdur finnur línu í hafi? (10) 20. Hann kennir sig við upphafsstaf og öfugt rið. (7) 22. Einn ætur göltur finnst á kvöldgöngu? (9) 23. Föt og skór við skemil. (7) 24. Okkar vindur kemur á réttri árstíð? (7) 25. Latari við sérstakt borð. (6) 27. Breyttist hópur í sveit varðmanna. (7) 28. Treg tuðar. (5) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Dagskrárblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úr- lausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 5.september. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Gömlu brýnin. 7. Árbítur. 8. Forkel- aðist. 10. Kviðrista. 11. Lærlingur. 12. Krep- pappír. 13. Svartstakkur. 16. Eigandi. 19. Sjón- arvottur. 22. Allaga. 23. Neftóbak. 24. Naskur. 25. Afkró. 26. Ófreskur. 27. Útatað. 28. Illsakir. 29. Kæsir. 30. Radar. LÓÐRÉTT: 1. Gáfnaljós. 2. Marmarahaf. 3. Bellin. 4. Náttverður. 5. Tíkarspeni. 6. Frostsprunga. 9. Gullastokkur. 14. Stóri bróðir. 15. Piparjómfrú. 17. Golfranska. 18. Pressulið. 19. Sundkútur. 21. Nótentáta. 22. Túniskar. Vinningshafi krossgátu Ólöf Flygenring, Mjóuhlíð 8, 105 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Artemis Fowl eftir Eoin Colfer, frá JPV útgáfu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1.Hvaða útgáfufyrirtæki ætlar að gefa út vænt- anlega ævisögu David Beckham? 2.Hvað heitir væntanleg safnplata Rolling Ston- es? 3.Hvað heitr dóttir rokk- arans Ozzy Osbourne? 4. Hvað heitir hamstur leikarans Jim Carrey, sem drapst nýverið? 5. Hversu marga liðs- menn telur Orgel- kvartettinn Apparat? 6. Hvað heitir trommuleik- ari hljómsveitarinnar Ash? 7. Söngvari hvaða hljóm- sveitar er Chris Mart- in? 8. Hvað heitir sonur rokk goðsagnarinnar Frank Zappa? 9. Hvar halda múm tón- leika hér á landi um helgina? 10. Hver er leikstjóri kvik- myndarinnar The Laramie Project? 11. Hvað á söngvarinn Michael Jackson mörg börn? 12. Hvaða leikarar fara mest í taugarnar á söngkonunni Andreu Gylfadóttur? 13. Hver fer með hlutverk jógakennara Richard Dreyfuss í sjónvarps- þáttunum Max Bick- ford? 14. Hvaða tvo sjónvarps- þætti völdu Samtök for- eldra í Bandaríkjunum þá verstu í heimi? 15. Hvenær ætlar hljómsveitin Quarashi að halda tónleika í Laugardalshöllinni? HarperCollins.Forty Licks. Kelly Osbourne. Merle. Fimm. Rick McMurry. Coldplay. Dweezil Zappa. Í Þjóðleikhúsinu. Moisés Kaufman. Þrjú. Eric Roberts og Steven Seagal. Ylfa Edelstein. Vinir og Blóðsu- gubanann Buffy.15. 12. september næstkomandi. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.