Morgunblaðið - 01.09.2002, Side 59

Morgunblaðið - 01.09.2002, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 59 EFTIR margra mánaða tilfær- ingar er það nú loks ljóst að Lance Bass, liðsmaður hljómsveit- arinnar N’SYNC, er á leiðinni út í geim. Áætlað er að ferðalagið og undirbúningurinn hefjist 28. október næstkomandi. Bass er að sögn í skýjunum eft- ir að ferðalagið fékkst staðfest og segist líta á sig sem lukkunnar pamfíl. „Ég veit að þetta er með því hættulegasta sem hægt er að gera en ég veit líka að ég er í góðum höndum,“ sagði Bass. Síðustu mánuði hefur popp- arinn dvalið við æfingar í geim- stöðvum jafnt í Rússlandi og í Bandaríkjunum. Ferðalagið mun kosta Bass tæpa tvo milljarða króna, en hann hefur að sögn sterka bak- hjarla sem styrkja hann. Bass verður yngsti maðurinn sem nokkurn tíma hefur verið skotið út í geiminn, en hann er 23 ára, og sannarlega fyrsti geim- popparinn. Reuters Lance Bass við undirbúning ferðarinnar. Þetta er lítið skref fyrir Bass … Alltaf á þriðjudögum www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára Yfir 35.000 MANNS Hverfisgötu  551 9000 mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 4, 6 og 10. Mán 6, 8 og 10. Yfir 15.000 MANNS  Radíó X  1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Mán kl. 6. Frá leikstjóra og framleiðanda THE FAST AND THE FURIOUS NÝ TEGUND TÖFFARA FORSÝNING  HL Mbl „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 25.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif Sýnd kl. 4, 6, 8.30 og 10.45. Mán kl. 6, 8.30 og 10.45. Sýnd kl. 8. Powersýning kl. 8. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. með íslensku tali. Mán 4 og 6. Ben affleck Morgan FreemanBen afflec organ Free an  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.30, 8 og 10.10. Mán 8 og 10.10. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 25.000 MANNS Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 1.50, 4, 6, 8 og 10.10. Mán 4, 6, 8 og 10.10.  Radíó X 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.