Morgunblaðið - 01.09.2002, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 01.09.2002, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 59 EFTIR margra mánaða tilfær- ingar er það nú loks ljóst að Lance Bass, liðsmaður hljómsveit- arinnar N’SYNC, er á leiðinni út í geim. Áætlað er að ferðalagið og undirbúningurinn hefjist 28. október næstkomandi. Bass er að sögn í skýjunum eft- ir að ferðalagið fékkst staðfest og segist líta á sig sem lukkunnar pamfíl. „Ég veit að þetta er með því hættulegasta sem hægt er að gera en ég veit líka að ég er í góðum höndum,“ sagði Bass. Síðustu mánuði hefur popp- arinn dvalið við æfingar í geim- stöðvum jafnt í Rússlandi og í Bandaríkjunum. Ferðalagið mun kosta Bass tæpa tvo milljarða króna, en hann hefur að sögn sterka bak- hjarla sem styrkja hann. Bass verður yngsti maðurinn sem nokkurn tíma hefur verið skotið út í geiminn, en hann er 23 ára, og sannarlega fyrsti geim- popparinn. Reuters Lance Bass við undirbúning ferðarinnar. Þetta er lítið skref fyrir Bass … Alltaf á þriðjudögum www.regnboginn.is Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára Yfir 35.000 MANNS Hverfisgötu  551 9000 mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 4, 6 og 10. Mán 6, 8 og 10. Yfir 15.000 MANNS  Radíó X  1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Mán kl. 6. Frá leikstjóra og framleiðanda THE FAST AND THE FURIOUS NÝ TEGUND TÖFFARA FORSÝNING  HL Mbl „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 25.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t r r l i lif Sýnd kl. 4, 6, 8.30 og 10.45. Mán kl. 6, 8.30 og 10.45. Sýnd kl. 8. Powersýning kl. 8. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. með íslensku tali. Mán 4 og 6. Ben affleck Morgan FreemanBen afflec organ Free an  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.30, 8 og 10.10. Mán 8 og 10.10. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 25.000 MANNS Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 1.50, 4, 6, 8 og 10.10. Mán 4, 6, 8 og 10.10.  Radíó X 1/2Kvikmyndir.is  HL Mbl
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.