Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 52
RED HOT Chili Peppers var valin besta hljómsveit í heimi á hinni ár- legu verðlaunaafhendingu þunga- rokkstímaritsins Kerrang! í London í vikunni. Liðsmenn sveitarinnar veittu verðlaununum viðtöku með aðstoð gervitunglanna þar sem voru ekki á staðnum. Sömu sögu er að segja af Marilyn Manson, en hann fékk verðlaun fyrir mynd- band sitt við hið endurútgefna lag „Tainted Love“. Fjöldi annarra verð- launahafa var þó á staðnum þegar af- hendingin fór fram á ónefndum stað í Lund- únaborg, en mikil leynd hvílir iðulega yf- ir hátíðinni. Afhend- ingin fór að þessu sinni fram með fremur kyrrum kjörum en á hátíðinni í fyrra gengu liðsmenn sveitarinnar Slipknot ber- serksgang og brutu allt sem brotn- að gat við mikinn fögnuð við- staddra, enda rokklífernið í hávegum haft á þeim bænum. Auk áðurnefndra vinningshafa fóru eftirtaldir heim með verð- launagrip í farteskinu: Sum 41 – Besti alþjóðlegi nýliðinn. „Blurry“ með Puddle of Mudd – Besta smáskífan. The Offspring – Bestu lagahöfundarnir. Muse – Besta breska tónleikabandið. A – Besta breska hljómsveitin. Rammstein – Besta alþjóðlega hljómsveitin á tónleikum. The Cooper Temple Clause – Bestu bresku nýliðarnir. Ideas Above Our Station með Hund- red Reasons – Besta breiðskífan. Alec Empire – Sjálfstæðisverðlaunin. Foo Fighters – Innlimaðir í frægðarhöll Kerrang! Red Hot Chili Peppers í sínu fín- asta pússi í tilefni verðlaunanna. Rauði piparinn sá heitasti í heimi Árleg verðlaunahátíð Kerrang!-tímaritsins FÓLK Í FRÉTTUM 52 SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kortasalan hefst í dag! Frönskunámskeið Innritun 2. - 13. september Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna Taltímar og einkatímar Námskeið fyrir börn. NÝTT! Viðskiptafranska Hringbraut 121 - JL-húsið, 107 Reykjavík, fax 562 3820 Veffang: http://af.ismennt.is Netfang: af@ismennt.is Innritun í síma 552 3870 og 562 3820 Námskeiðin hefjast 16. september                                                      Leikfélag framhalds- skólanna kynnir: Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin Stóra svið MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 8. sept kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 7. sept kl. 18:30 í Frumuleikhúsinu, Keflavík GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 14. sept kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 6. sept kl 20 Leikferð Nýja sviðið Litla svið         ! "#  $#%                   ! "#    $    %&'  %()  ' (        $  *   + &%'()     * %   , ) -     %.  * /    %     #   0 1 2     # 3   '4   )  #  5     #    6  $                                   !    "#  $ %   ! &%  '   " (  )*  +   )   ,  ,        , -!  ) #  ,       Skráning er í síma 565-9500 Hraðlestrarnámskeið Viltu margfalda afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Næsta hraðlestrarnámskeið hefst þriðjud. 3. september HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s The Vines Higly Evolved Capitol Erlenda pressan heldur ekki vatni yfir þessum áströlsku grænjöxlum sem settir hafa verið í flokk með The Hives. Eru menn búnir að gleyma Nirvana? ROLLING Stone tímaritið banda- ríska segir The Vines vera framtíð rokksins. Ég get nú ekki alveg séð hvernig poppspekúlantar þar á bæ fá það út, allavega ekki á þessari frum- raun sveitarinnar sem satt að segja er alls ekkert spennandi og sýnir hljómsveit sem fyrst og fremst er á kafi í fortíð rokksins. Er það nú framtíð! En ef maður ætlaði nú að fara að afneita öllum sem áhrifagjarnir eru þá væri satt að segja ekki um auð- ugan garð að gresja þegar rokkið er annars vegar. En það er samt ekki alveg sama hvernig áhrifin eru nýtt, menn hafa margsinnis sýnt að það er hægt að gera á smekkvísan máta en nærtækustu dæmin um það eru The Hives og Strokes. The Vines hafa verið settir í sama dilk og einmitt þessar sveitir og getur maður svo sem séð hvers vegna, sérstaklega í tilfelli The Hives, því báðar sveitir leika hreint og klárt ræflarokk. Við nánari fyrirgrennslan er munurinn á þeim þó töluverður og felst fyrst og fremst í fasinu og áðurnefndri smekkvísi, því á meðan The Hives eru skemmtilega hamslausir pönk- garfarar þá virðast The Vines vera með Kurt heitinn Cobain og Nirvana gjörsamlega á heilanum en sveitin var vel að merkja Nirvana-tökulaga- sveit áður en hún fór að berja saman „eigin“ lög – eða þannig. Ég fengi örugglega aldrei vinnu á Rolling Stone. Skarphéðinn Guðmundsson Tónlist Vínviður í algleymi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.