Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.09.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 43 Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, Valþór Ólason, sölumaður, Júlíus Jóhannsson sölumaður. Erum með í einkasölu stórglæsilegt einbýli á tveimur hæðum með aukaíbúð á jarðhæð á besta stað í Garðabæ með fallegu útsýni, Esjan og Reykjavík, sam- tals 277,6 m² þar af tvöfaldur flísalagður bílskúr 54,2 m². Sex svefnherbergi. 3 baðherb. Gegnheilt stafaparket og flísar á gólfum. Fallegur arinn í stofu. Hátt til lofts og bitar í lofti. Suðurverönd með heitum potti sem er með loft- og vatns- nuddi. Glæsileg lóð. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. byggingasj.4,2 m. og húsbréf 6,9 m. Verð 29,8 m. Hraunsholtsvegur 1, 210 Garðabæ Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag milli kl. 14 og 17 sýna Ólafur og Valgerður eina af glæsilegri íbúðum í vestur- bænum. Íbúðin sem er 3ja til 4ra herbergja endaíbúð er á 4. hæð. Skráður grunnflötur íbúðarinnar er 95,2 fm en nýt- anlegur flötur um 120 fm. Íbúðin er er með glæsilegum innréttingum og parketi úr kirsuberjavið. Á hæðinni er tvö góð svefnherbergi, stofa, suðursvalir, eldhús og baðherbergi. Á palli (ca 20 fm) sem er ekki inni í fm tölu íbúðarinnar er vinnurými og sjónvarpsstofa. V. 16,9 m. 3573 Opið hús - Grandavegur 7 - stórglæsileg Vönduð og vel skipul. íbúð á 2. hæð í enda í fallegu frábærlega vel staðsettu fjölbýli. 3 svefnherb. Suðursvalir. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Stutt í skóla og heillandi náttúru. Fallegt útsýni. Gott verð, aðeins 12,9 m. Áhugaverð eign á fínu verði í fallegu húsi sem vert er að skoða. Hrönn verður heima í dag frá kl. 14-17 og tekur á móti áhugasömum. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Gullengi 39 - íbúð 0205 endaíbúð með bílskýli Skrifstofur - glæsilegar skrifstofur á 4. hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Húsið er klætt með áli og er allt mjög vandað. Hagstæð kaup/leiga. Verð tilboð. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Til sölu/leigu - Borgartún 2 eignarhlutar - samtals 490 fm DR. Huguette Comerasamy, gesta- fyrirlesari í ljósmóðurfræði við Há- skóla Íslands flytur fyrirlesturinn „Hvað er ljósmóðurfræði? Hug- myndafræði ljósmæðra“ fimmtudag- inn 5. september 2002 kl. 16.15 í stofu 103, 1. hæð, í Eirbergi, Eiríksgötu 34. „Huguette útskrifaðist sem ljós- móðir árið 1978 og hefur starfað sem ljósmæðrakennari síðan árið 1987. Frá árinu 1992 hefur hún stjórnað og þróað námskrár í ljósmóðurfræði bæði á grunn- og framhaldsstigi við Northwest London College of Nurs- ing and Midwifery og við Thames Valley University. Í dag hefur hún umsjón með endurmenntun ljós- mæðra og meistaranámi í ljósmóður- fræði við University of Surrey í Guil- ford. Rannsóknir Huguette byggjast á mannfræðilegum aðferðum og fjalla um þróun ljósmóðurfræðinnar frá fé- lags- og sögulegu sjónarhorni. Í fyr- irlestrinum mun hún fjalla um hvað ljósmóðurfræði sé og kynna ólíka hugmyndafræði miðað við vestrænan og ekki vestrænan hugsanagang. Fyrirlesturinn byggist m.a. á dokt- orsritgerð hennar sem hún vann með- al ljósmæðra á eynni Mauritius í Ind- landshafi,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Hugmynda- fræði ljós- mæðra Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.