Morgunblaðið - 01.09.2002, Side 43

Morgunblaðið - 01.09.2002, Side 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. SEPTEMBER 2002 43 Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, Valþór Ólason, sölumaður, Júlíus Jóhannsson sölumaður. Erum með í einkasölu stórglæsilegt einbýli á tveimur hæðum með aukaíbúð á jarðhæð á besta stað í Garðabæ með fallegu útsýni, Esjan og Reykjavík, sam- tals 277,6 m² þar af tvöfaldur flísalagður bílskúr 54,2 m². Sex svefnherbergi. 3 baðherb. Gegnheilt stafaparket og flísar á gólfum. Fallegur arinn í stofu. Hátt til lofts og bitar í lofti. Suðurverönd með heitum potti sem er með loft- og vatns- nuddi. Glæsileg lóð. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. byggingasj.4,2 m. og húsbréf 6,9 m. Verð 29,8 m. Hraunsholtsvegur 1, 210 Garðabæ Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Í dag milli kl. 14 og 17 sýna Ólafur og Valgerður eina af glæsilegri íbúðum í vestur- bænum. Íbúðin sem er 3ja til 4ra herbergja endaíbúð er á 4. hæð. Skráður grunnflötur íbúðarinnar er 95,2 fm en nýt- anlegur flötur um 120 fm. Íbúðin er er með glæsilegum innréttingum og parketi úr kirsuberjavið. Á hæðinni er tvö góð svefnherbergi, stofa, suðursvalir, eldhús og baðherbergi. Á palli (ca 20 fm) sem er ekki inni í fm tölu íbúðarinnar er vinnurými og sjónvarpsstofa. V. 16,9 m. 3573 Opið hús - Grandavegur 7 - stórglæsileg Vönduð og vel skipul. íbúð á 2. hæð í enda í fallegu frábærlega vel staðsettu fjölbýli. 3 svefnherb. Suðursvalir. Mjög góð aðstaða fyrir börn. Stutt í skóla og heillandi náttúru. Fallegt útsýni. Gott verð, aðeins 12,9 m. Áhugaverð eign á fínu verði í fallegu húsi sem vert er að skoða. Hrönn verður heima í dag frá kl. 14-17 og tekur á móti áhugasömum. Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Gullengi 39 - íbúð 0205 endaíbúð með bílskýli Skrifstofur - glæsilegar skrifstofur á 4. hæð í mjög góðu lyftuhúsi. Húsið er klætt með áli og er allt mjög vandað. Hagstæð kaup/leiga. Verð tilboð. Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. Til sölu/leigu - Borgartún 2 eignarhlutar - samtals 490 fm DR. Huguette Comerasamy, gesta- fyrirlesari í ljósmóðurfræði við Há- skóla Íslands flytur fyrirlesturinn „Hvað er ljósmóðurfræði? Hug- myndafræði ljósmæðra“ fimmtudag- inn 5. september 2002 kl. 16.15 í stofu 103, 1. hæð, í Eirbergi, Eiríksgötu 34. „Huguette útskrifaðist sem ljós- móðir árið 1978 og hefur starfað sem ljósmæðrakennari síðan árið 1987. Frá árinu 1992 hefur hún stjórnað og þróað námskrár í ljósmóðurfræði bæði á grunn- og framhaldsstigi við Northwest London College of Nurs- ing and Midwifery og við Thames Valley University. Í dag hefur hún umsjón með endurmenntun ljós- mæðra og meistaranámi í ljósmóður- fræði við University of Surrey í Guil- ford. Rannsóknir Huguette byggjast á mannfræðilegum aðferðum og fjalla um þróun ljósmóðurfræðinnar frá fé- lags- og sögulegu sjónarhorni. Í fyr- irlestrinum mun hún fjalla um hvað ljósmóðurfræði sé og kynna ólíka hugmyndafræði miðað við vestrænan og ekki vestrænan hugsanagang. Fyrirlesturinn byggist m.a. á dokt- orsritgerð hennar sem hún vann með- al ljósmæðra á eynni Mauritius í Ind- landshafi,“ segir í fréttatilkynningu. Fyrirlesturinn er öllum opinn. Hugmynda- fræði ljós- mæðra Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.