Morgunblaðið - 11.09.2002, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.09.2002, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 2002 29 Skarkoli 100 100 100 122 12.200 Skata 1 1 1 43 43 Skötuselur 210 210 210 162 34.020 Steinbítur 179 179 179 58 10.382 Tindaskata 22 22 22 71 1.562 Ufsi 60 60 60 184 11.040 Und.ýsa 80 80 80 184 14.720 Und.þorskur 124 124 124 70 8.680 Ýsa 146 90 135 1.544 208.193 Þorskur 186 164 175 493 86.272 Þykkvalúra 300 295 297 601 178.530 Samtals 139 6.204 863.761 FMS HAFNARFIRÐI Keila 59 59 59 30 1.770 Langa 147 70 81 35 2.835 Lúða 230 230 230 3 690 Skarkoli 145 145 145 102 14.790 Skötuselur 400 400 400 45 18.000 Steinbítur 145 145 145 100 14.500 Ufsi 62 55 62 806 49.931 Und.ýsa 80 80 80 50 4.000 Und.þorskur 124 124 124 50 6.200 Ýsa 150 104 132 1.140 150.161 Þorskur 167 166 166 2.600 432.195 Samtals 140 4.961 695.072 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 94 86 89 497 44.078 Keila 105 105 105 8 840 Langa 146 146 146 97 14.162 Lúða 390 230 298 146 43.495 Lýsa 90 60 85 764 64.650 Skarkoli 145 100 108 74 7.985 Skötuselur 235 230 235 31 7.270 Steinbítur 190 190 190 4 760 Ufsi 75 75 75 66 4.950 Und.þorskur 130 130 130 182 23.660 Ýsa 140 80 122 3.935 481.679 Þorskur 265 149 209 7.805 1.633.501 Þykkvalúra 125 125 125 55 6.875 Samtals 171 13.664 2.333.905 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Lúða 280 280 280 82 22.960 Skarkoli 50 50 50 10 500 Skötuselur 260 215 237 912 216.400 Steinbítur 159 159 159 42 6.678 Ufsi 59 55 57 62 3.523 Und.þorskur 135 124 126 196 24.744 Ýsa 160 50 128 3.457 443.736 Þorskur 226 130 187 3.280 613.968 Þykkvalúra 295 125 251 941 236.625 Samtals 175 8.982 1.569.134 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 70 35 55 14 770 Háfur 5 5 5 3 15 Lúða 320 280 303 61 18.480 Skarkoli 244 169 173 600 103.818 Steinbítur 160 148 153 716 109.586 Ufsi 50 50 50 32 1.600 Und.ýsa 90 61 74 1.778 131.267 Und.þorskur 140 117 129 646 83.282 Ýsa 170 76 139 11.312 1.569.639 Þorskur 238 100 142 3.741 532.321 Samtals 135 18.903 2.550.778 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 70 70 70 124 8.680 Hlýri 100 100 100 2 200 Háfur 5 5 5 7 35 Keila 101 56 66 45 2.970 Langa 117 50 116 141 16.363 Lúða 380 230 281 544 152.745 Lýsa 60 60 60 355 21.300 Skarkoli 190 170 185 13.031 2.404.625 Skötuselur 275 130 234 1.609 376.980 Steinbítur 190 129 172 2.130 366.884 Ufsi 75 52 63 108 6.824 Und.ýsa 87 77 84 2.585 216.045 Und.þorskur 146 114 138 7.136 984.152 Ýsa 197 70 137 33.236 4.556.348 Þorskur 270 130 174 99.493 17.331.289 Þykkvalúra 350 350 350 300 105.000 Samtals 165 160.846 26.550.439 Skarkoli 100 100 100 81 8.100 Steinbítur 174 134 156 9.777 1.522.004 Tindaskata 21 21 21 476 9.996 Ufsi 56 56 56 154 8.624 Und.ýsa 120 92 106 1.908 202.248 Und.þorskur 136 129 133 6.069 805.999 Ýsa 167 120 136 8.896 1.207.566 Samtals 138 27.633 3.801.184 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 164 164 164 28 4.592 Keila 62 62 62 50 3.100 Lúða 430 270 390 16 6.240 Steinbítur 145 145 145 100 14.500 Und.ýsa 59 59 59 90 5.310 Und.þorskur 125 125 125 300 37.500 Ýsa 140 124 131 1.550 203.450 Þorskur 176 140 145 3.800 550.000 Samtals 139 5.934 824.692 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 70 70 70 11 770 Lúða 270 270 270 14 3.780 Skarkoli 124 124 124 41 5.084 Steinbítur 148 148 148 295 43.660 Samtals 148 361 53.294 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 390 260 272 175 47.620 Skarkoli 190 185 188 232 43.580 Skötuselur 140 140 140 5 700 Steinbítur 156 150 155 476 73.680 Und.ýsa 86 86 86 750 64.500 Ýsa 173 106 121 4.536 547.056 Þorskur 140 139 140 1.046 145.917 Samtals 128 7.220 923.053 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gullkarfi 70 35 66 16 1.050 Lúða 320 260 277 31 8.600 Skarkoli 250 170 197 3.969 782.017 Skarkoli/þykkvalúra 92 92 92 7 644 Skötuselur 230 230 230 6 1.380 Steinbítur 185 152 155 333 51.705 Und.ýsa 89 74 76 1.071 80.969 Und.þorskur 130 117 125 268 33.410 Ýsa 196 70 148 4.936 730.344 Þorskur 254 147 185 3.884 716.944 Samtals 166 14.521 2.407.063 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 105 105 105 69 7.245 Gullkarfi 88 88 88 211 18.568 Hlýri 158 158 158 4 632 Keila 97 62 71 815 57.694 Langa 150 145 147 1.401 206.398 Lúða 350 185 336 32 10.750 Lýsa 60 60 60 1 60 Skata 175 175 175 29 5.075 Skötuselur 260 260 260 461 119.860 Steinbítur 167 100 145 146 21.177 Ufsi 80 80 80 258 20.640 Und.ufsi 10 10 10 1 10 Und.ýsa 45 45 45 13 585 Ósundurliðað 30 30 30 5 150 Ýsa 148 115 144 55 7.942 Þorskur 209 100 177 91 16.132 Samtals 137 3.592 492.918 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 153 117 148 681 100.701 Und.þorskur 133 133 133 46 6.118 Ýsa 100 100 100 225 22.500 Þorskur 139 136 138 1.441 198.246 Samtals 137 2.393 327.565 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Und.þorskur 137 137 137 65 8.905 Þorskur 192 125 156 7.595 1.186.205 Samtals 156 7.660 1.195.110 FMS GRINDAVÍK Blálanga 129 129 129 28 3.612 Gullkarfi 96 92 96 507 48.628 Háfur 45 45 45 12 540 Keila 85 70 82 1.145 93.574 Langa 132 130 131 826 108.180 Litli karfi 5 5 5 36 180 Lúða 380 270 368 118 43.405 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 129 101 111 976 107.962 Grálúða 150 150 150 187 28.050 Gullkarfi 96 35 84 5.552 464.123 Hlýri 179 100 160 2.629 420.403 Háfur 60 5 56 174 9.710 Keila 105 56 77 2.166 166.944 Kinnar 215 215 215 96 20.640 Langa 150 50 139 2.636 367.498 Langlúra 105 105 105 11.257 1.181.985 Litli karfi 5 5 5 36 180 Lúða 430 185 283 1.881 531.610 Lýsa 90 60 72 3.044 219.100 Sandkoli 50 50 50 438 21.900 Skarkoli 250 50 179 19.649 3.524.159 Skarkoli/þykkvalúra 92 92 92 7 644 Skata 175 1 144 275 39.628 Skrápflúra 40 40 40 736 29.440 Skötuselur 400 130 240 4.016 962.750 Steinb./hlýri 166 166 166 83 13.778 Steinbítur 190 100 159 20.597 3.271.085 Stórkjafta 30 30 30 949 28.470 Tindaskata 22 21 21 547 11.558 Ufsi 85 36 71 2.730 194.429 Und.ufsi 10 10 10 1 10 Und.ýsa 120 45 89 17.555 1.560.541 Und.þorskur 146 114 135 17.330 2.337.885 Ósundurliðað 30 30 30 5 150 Ýsa 197 50 133 99.202 13.233.530 Þorskur 270 100 173 140.267 24.203.242 Þykkvalúra 350 125 214 4.826 1.031.500 Samtals 150 359.846 53.982.904 AUSTFJARÐAMARKAÐURINN Lúða 270 270 270 12 3.240 Skarkoli 100 100 100 89 8.900 Skötuselur 230 230 230 23 5.290 Þykkvalúra 210 210 210 114 23.940 Samtals 174 238 41.370 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Blálanga 101 101 101 122 12.322 Gullkarfi 84 80 81 3.636 295.764 Hlýri 158 158 158 500 79.000 Langa 141 141 141 72 10.152 Skarkoli 100 100 100 108 10.800 Skötuselur 230 230 230 3 690 Steinb./hlýri 166 166 166 83 13.778 Steinbítur 167 160 163 1.021 166.586 Ufsi 56 56 56 44 2.464 Und.þorskur 125 125 125 30 3.750 Ýsa 174 110 156 455 70.764 Þorskur 162 131 152 455 69.275 Samtals 113 6.529 735.345 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Blálanga 112 112 112 757 84.783 Grálúða 150 150 150 187 28.050 Hlýri 179 160 161 1.943 311.963 Keila 97 80 96 73 6.996 Kinnar 215 215 215 96 20.640 Lúða 200 200 200 76 15.200 Steinbítur 160 152 157 2.595 406.404 Und.Ýsa 96 96 96 151 14.496 Und.þorskur 137 120 123 351 43.140 Ýsa 138 100 115 1.064 122.504 Þorskur 200 129 152 4.027 611.692 Samtals 147 11.319 1.665.868 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Und.þorskur 135 135 135 119 16.065 Þorskur 150 150 150 441 66.150 Samtals 147 560 82.215 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Lúða 320 260 266 102 27.090 Skarkoli 195 50 125 112 14.010 Steinbítur 152 150 152 667 101.372 Ufsi 36 36 36 9 324 Und.ýsa 61 61 61 576 35.136 Ýsa 150 70 122 2.011 244.621 Samtals 122 3.477 422.553 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 65 65 65 97 6.305 Hlýri 158 158 158 152 24.016 Lúða 275 275 275 23 6.325 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) 10.9. ’02 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Apríl ’01 4.028 204,0 253,7 208,7 Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0 Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7 Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4 Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9 Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8 Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2 Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9 Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0 Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt. % Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.300,1 0,16 FTSE 100 ...................................................................... 4.175,5 2,78 DAX í Frankfurt .............................................................. 3.493,69 1,91 CAC 40 í París .............................................................. 3.299,64 3,12 KFX Kaupmannahöfn 219,05 1,15 OMX í Stokkhólmi ......................................................... 515,95 1,09 Bandaríkin Dow Jones .................................................................... 8.601,29 0,96 Nasdaq ......................................................................... 1.320,05 1,18 S&P 500 ....................................................................... 909,48 0,72 Asía Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.309,31 0,03 Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.885,8 1,67 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,28 0 Arcadia á London Stock Exchange ............................. 405,75 0,68 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Okt. ’01 23,5 14,5 7,8 Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8 Des. ’01 23,5 14,0 7,7 Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 SKAMMTÍMASJÓÐIR Nafnávöxtun 1. sept. síðustu (%) Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán. Kaupþing hf. Skammtímabr. 4,597 10,3 8,8 10,4 Landsbankinn-Landsbréf Reiðubréf 2,747 7,4 10,1 9,7 Búnaðarbanki Íslands Veltubréf 1,659 10,3 10,5 10,4 PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán. Kaupþing hf. Einingabréf 7 16,840 9,4 10,8 11,4 Íslandsbanki eignastýring Sjóður 9 17,091 9,2 9,3 8,9 Landsbankinn-Landsbréf Peningabréf 17,589 8,0 8,7 9,2 ALLMARGIR stórlaxar hafa verið dregnir á þurrt að und- anförnu eins og ævinlega á haustdögum. Hefur og komið á daginn að víða eru þeir í ánum þrátt fyrir að þeirra hafi orðið lítið vart framan af og menn ótt- ast að þeir væru að hverfa. Að vísu er sums staðar stórlax- askortur, eins og t.d. á Hvítár/ Ölfusársvæðinu og stórlaxaáin Víðidalsá hefur gefið óvenjufáa stórlaxa. En Vopnafjarðarárnar, Laxá í Aðaldal og Vatnsdalsá hafa haldið merkinu á lofti. Ásgeir Halldórsson í Sport- vörugerðinni náði 9,6 kg laxi á Neðrahorni í Bíldsfellslandi í Soginu um helgina. „Hann er 21 ensk pund, eða libs, 9,6 kg þannig að þetta er í fyrsta skipti sem ég fæ lax yfir 20 pundin og það 50 árum eftir að ég veiddi minn fyrsta lax í Soginu, 6 ára gamall. Sá lax var 4,5 pund,“ sagði Ásgeir í samtali við Morg- unblaðið. Stórlax Ásgeirs var 98 senti- metrar og hnausþykkur. Hvorki leginn eða nýgenginn og tók hann rauða Frances, tvíkrækju á svörtum krók. Stærðin númer 6. „Það var fast tekið á af beggja hálfu. Laxinn tók flug- una heiftarlega og af miklum ofsa. Línan var beinlínis rifin úr höndunum á mér og í sömu and- ránni hreinsaði hann sig hálfan annan metra uppúr ánni. Hann gerði það alls þrisvar sinnum og var með svakalega sýningu. Þetta tók hins vegar á hann og leiknum lauk á aðeins hálftíma,“ bætti Ásgeir við. Fleiri boltar Ingólfur Davíð Sigurðsson náði áfanganum að landa 20 punda laxi í Vatnsdalsá á dög- unum. Laxinn hans var hængur, 101 sm, „þar af leiðandi 20 pund og mikill áfangi fyrir hvaða veiðimann sem er,“ eins og Ing- ólfur komst að orði. Ingólfur og veiðifélagi hans fengu 9 laxa á einum og hálfum degi í Vatns- dalsá og sögðu nóg af laxi í ánni. Þá hafa fregnir borist af 21 punds hæng sem veiddist í Breiðeyri í Laxá í Aðaldal. Er það líklega stærsti laxinn sem veiðst hefur á svæðum Laxár- félagsins á þessari vertíð. Þeir stóru gefa sig Ingólfur Davíð Sigurðsson með stórlaxinn sinn sem hann veiddi í Vatnsdalsá. ERU ÞEIR AÐ FÁ’ANN?                            ! " # $        ! "        %&   '(                                 

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.