Morgunblaðið - 11.09.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.09.2002, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Kvikmyndir .com Sýnd kl. 6. - www.borgarbio.is - Kynþokkafyllsti spæjari allra tíma er mættur aftur! Fyndari en nokkru sinni fyrr DV Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“ SV Mbl HK DV Radíó X Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6 og 8. Yfir 27.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“ ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Yfir 20.000 MANNS The Sweetest Thing Sexý og Single i l HL Mbl Sýnd kl. 5, 8, 10 og 11. B. i. 14. Sannsöguleg stórmynd framleidd af Sigurjóni Sighvatssyni. Ingvar Sigurðsson fer á kostum í magnaðri mynd sem þú mátt ekki missa af! miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5, 8 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4 og 4.30. kl. 6.30 og 9.30. Kvikmyndir .com Sýnd með íslensku tali. Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. DV ÞAÐ er andfætlingurinn Mel Gibson og félagar í Signs sem halda topp- sætinu aðra vikuna í röð á lista yfir vinsælustu kvikmyndir helgarinnar. Fast á hæla hennar kemur svo kaf- bátamyndin K-19: The Widowmak- er, „Íslendingamyndin“ sem m.a. skartar Ingvari E. Sigurðssyni. Rúmlega 4000 landar hans hafa nú barið hann augum að sögn Jóns Gunnars Geirdal frá Norðurljósum. Tvær nýjar myndir setjast svo á listann: sú fyrri er Pluto Nash, nett flippuð grínmynd með meistara Ed- die Murphy í burðarrullunni og þá fer 24 Hour Party People, mynd sem fjallar um hina fjölskrúðugu tónlistarsenu Manchester, beint í ní- unda sætið. Táknin treysta sig á toppnum Teikn í undir- djúpunum          ! "                  "#  $# % !   $#     "& # ' ( ) &           ! " #  !  $ %& ! # ' ( )  * $ ( ) + ( ,- .// !0  $  1*  2 3 4+ 44 5 / (- ) + / ) + 2  +        * + , - . / 0 1 *2 3 ,* ** *+ *. *, *0 *- &$ , * , + - - * . * , + - / 4 0 *2 1 . . *, 567 )$$8 89$ 8 ) &5$8:;$6 56 < 8 ;568 569$  567 )$$8 89$ 8 ) &5$8:;$6 56 ;568< 8 568=)>? 89$  ;568< 8 ;568 569$8 )89$ 8 ; 567 )$$89$ 8:;$6 568 ;$6$ 84  567 )$$8 89$ 8 ) &5$ ;568< 8 ;568:@&5$84  567 )$$8:;$6 56 ;568 569$  56 89$  56 ) &5$8:;$6 568 ;56 < 8 ;568 ;56 567 )$$8:;$6 56 ;$6$ 8 ? 6 < 8 )>? 4  8=)>?  567 )$$8:;$6 56 :;$6 56 Stórleikararnir Ingvar Sigurðs- son, Harrison Ford og Liam Neeson í hlutverkum sínum í K-19: The Widowmaker. MH - Norðurkjallari Peace-core. Tónleikarnir hefjast stundvíslega klukkan 20 og þeim lýkur rétt fyrir miðnætti. Líkur eru og á því að fjöllistahópurinn Ljótur hundur verði með „opinn hljóð- nema“. Aðgangur er 500 kr. og ágóðinn skiptist á milli Amnesty International og Rauða krossins. Þeir sem spila eru Andlát, Snafu, I adapt, Dys og Changer. Stúdentakjallarinn Hljómsveitin Rodent leikur. Um er að ræða samstarfsverkefni Hauks Gröndals saxófón- og klarínettleik- ara og Helga Sv. Helgasonar trommara. Með þeim leika finnski trompetleikarinn Jarkko Hakala og kontrabassaleikarinn Lars Tormod Jenset frá Noregi. Á efnisskrá tón- leikanna er frumsamið efni eftir meðlimi sveitarinnar. Í lok vikunnar munu þeir félagar halda í tveggja vikna tónleikaferðalag um Skandin- avíu. Tónleikarnir hefjast kl. 21.30. Vídalín Örkuml stígur á stokk og með þeim verður a.m.k. dúettinn Ekkert sér- stakt, sem inniheldur annan gít- arleikara Daysleeper. Hljómsvetin Örkuml hefir löngum verið þekkt fyrir það að spila pönktónlist en undanfarið hef- ur hún verið að gera sér dælt við sveitatónlist. Hefst kl. 21, aðgangs- eyri er stillt í hóf. Í DAG Sjá einnig Staður og stund á mbl.is MYNDBANDAKERFIÐ Betamax virðist loksins vera að syngja sitt síðasta eftir að hafa háð tveggja áratuga vonlausa baráttu við VHS- kerfið um völd á myndbandstækja- markaði. Eini framleiðandi Betamax- myndbandstækja og óátekinna myndbanda, Sony, tilkynnti á dög- unum að einungis tvö þúsund tæki yrðu framleidd til viðbótar, til að anna minniháttar eftirspurn sem enn er fyrir hendi í Japan. Annars staðar í heiminum hafa Betamax- myndbandstæki ekki verið fáanleg síðan 1998. Betamax-tækin voru fyrst sett á markað 1975 og var Betamax af mörgum talið mun betra kerfi en hin tvö, VHS og V2000, hvað varð- aði bæði mynd- og hljómgæði. Þeg- ar Betamax var sem vinsælast, árið 1984, fór árssalan upp í 2,3 milljónir á heimsvísu en fljótlega upp úr því tók VHS-kerfið forystuna og varð brátt svotil einrátt á markaði. Til marks um vonlausa stöðu Betamax í dag sýndu sölutölur sem teknar voru saman í mars á þessu ári að einungis 2.800 Betamax-mynd- bandstæki höfðu selst síðustu tólf mánuðina. Með tilkomu stafrænnar tækni og mynddiskspilara og auk- inni tölvunotkun taldi Sony því ljóst að ekki borgaði sig lengur að halda framleiðslunni áfram. Framleiðslu verður hins vegar haldið áfram enn um sinn á Beta- cam, kerfi hliðstæðu Betamax, sem fagmenn nota, aðallega til sjón- varpsþáttagerðar. Gert er ráð fyrir að engin Beta- max-myndbandstæki verði fram- leidd árið 2003. Betamax gefur upp öndina Þetta er myndbandstæki! alltaf á föstudögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.