Morgunblaðið - 11.09.2002, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.09.2002, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 2002 9 Frumsýning í september: Spennandi sýningar þar sem söngvarar og dansarar skemmta gestum ! Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11:00-19.00.- Sími 533 1100 - fax 533 1110 - www.broadway.is - broadway@broadway.is ...framundan RADISSON SAS, HÓTEL ÍSLANDI Fös. 13. sept. Stórdansleikur, Sálin. Fös. 20. sept. Golfsamband Íslands & Bylgjan. Fös. 27. sept. Geir Ólafsson og bigband Fim 3. okt. Konukvöld, Létt FM 96.7. Lau. 5. okt. KSÍ lokahóf - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Sun. 6. okt. Jazzhátíð Reykjavíkur. Fim 10. okt. Októberfest. Fös. 11. okt. Októberfest. Lau. 12. okt. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 18. okt. Pacha FUTURA II. Lau. 19. okt. Viva Latino. Fös. 25. okt. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 8. nóv. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 9. nóv. 80 ára afmæli Fáks og og uppskeruhátíð hestamanna. Sun. 10. nóv. Íslandsmeistaramótið í vaxtarækt. Fös. 15. nóv. Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fim. 21. nóv. Herra Ísland. Fös. 22. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 23. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 29. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 30. nóv. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 7. des. Jólahlaðborð - Viva Latino. Spútnik leikur fyrir dansi. Fös. 13. des. Jólahlaðborð - ELVIS the King. Spútnik leikur fyrir dansi. Lau. 14. des. Jólahlaðborð - ELVIS the King. Spútnik leikur fyrir dansi. Frábær sýning, sem slegið hefur rækilega í gegn! Miðaverð: 6,400 kr. fyrir sýningu og kvöldverð . 2,500 kr. fyrir sýningu. Húsið opnar klukkan 19:00 fyrir matargesti. Sýningin hefst kl. 22:00 Sýningar til jóla: 12. október, 3ja rétta kvöldverður 19. október, 3ja rétta kvöldverður 25. október, 3ja rétta kvöldverður 8. nóvember, 3ja rétta kvöldverður 15. nóvember, 3ja rétta kvöldverður 22. nóvember, jólahlaðborð 23. nóvember, jólahlaðborð 29. nóvember, jólahlaðborð 30. nóvember, jólahlaðborð 7. desember, jólahlaðborð SálinStór dansleikur Föstudagur 13. september: Ný sending Stakir jakkar Frábært úrval af síðbuxum Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Hágæða undirföt Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Póstsendum NÍTJÁN tilboð bárust í uppbygg- ingu Þórsmerkurvegar frá varnar- garði og út fyrir Nauthúsagil, en tilboð voru opnuð á mánudag. Þrír aðilar buðu mjög svipaða upphæð í verkið. Því þarf að fara ítarlega yfir öll tilboðsgögn áður en gengið verð- ur til samninga við verktaka, sam- kvæmt upplýsingum Vegagerðar- innar á Selfossi. Fyrirtækin Nóntindur ehf., Guð- jón Jónsson og Suðurverk hf. buðu tæplega 6 milljónir króna hvert. Háfell ehf. átti hæsta tilboðið, rúm- ar 16 milljónir króna. Uppbygging á vinsælum ferðamannastað Vegarkaflinn sem byggja á upp er um 2,5 km. Verki skal að fullu lokið 15. nóvember nk. Í fyrra var hluti Þórsmerkurvegarins byggður upp og er vegagerðin nú framhald þeirra framkvæmda. „Þetta er gert til að fá veginn upp úr jörðinni, ef svo má segja, svo að það sé betra að halda honum við og keyra hann,“ segir Sigurður Kr. Jóhannsson, deildarstjóri fram- kvæmda hjá Vegagerðinni á Sel- fossi. „Vegurinn hefur ekki þótt góður hingað til. Þórsmörk er mjög vin- sæll ferðamannastaður og með upp- byggingu vegarins er verið að létta undir með farþegum.“ Nítján til- boð í Þórs- merkurveg Þrír aðilar buðu svipaða upphæð MAGNÚS Magnússon, sjónvarps- maðurinn kunni á Bretlandseyjum og rithöfundur, hefur verið skip- aður heiðursrektor Caledonian- háskólans í Glasgow í Skotlandi og tekur hann formlega við emb- ættinu 10. október næstkomandi. „Þetta er spennandi,“ segir Magnús Magnússon, en hann tekur við af David Nickson lávarði sem hefur verið heiðursrektor skólans frá stofnun hans 1993. „Þetta er ólaunað starf og ég starfa ekki við háskólann en kem fram fyrir hans hönd. Helsta verkefnið felst í að stjórna útskriftarhátíðunum, setja hattana á stúdentana og sjá um árlega veislu á vegum háskólans auk þess sem ég aðstoða við að kynna Caledonian-háskólann við ýmis tækifæri víða um heim.“ Caledonian-háskóli er einn af stærstu háskólum Skotlands með meira en 14.000 stúdenta. Hann er í hópi fjögurra helstu háskóla Bretlands, sem styðja þá sem minna mega sín til háskólanáms, og samkvæmt opinberum tölum er meiri spurn hjá fyrirtækjum eftir útskriftarnemum skólans en ann- arra háskóla Skotlands. Við- skiptadeild skólans er sú stærsta í Skotlandi og sú fjórða fjölmenn- asta í Bretlandi og heilbrigð- isdeildin er ein af þeim stærstu í Evrópu auk þess sem mikil áhersla er lögð á vísindi og tækni auk annarra greina. Í fyrra var Magnús sæmdur heiðursdokt- orsnafnbót við Caledoni- an-háskóla, en hann hef- ur verið gerður að heiðursdoktor við marga háskóla. Hann segir að með nafnbót- inni í fyrra hafi sér ver- ið sýndur mikill heiður og hann hafi ekki átt von á að hún leiddi til enn meiri sæmdar. „Ég er mjög ánægður með þessa upphefð. Lengst af hef ég einbeitt mér að því liðna, hef allur verið í sögunni, en í þessu starfi einbeiti ég mér að framtíðinni. Það er mjög spennandi að umgangast ungt fólk á ný, að hjálpa því á næsta stig lífsins. Fram- tíðin blasir við, þegar hattar eru settir á 400 útskriftarnema á einu síðdegi, og það er ánægjuleg tilfinning.“ Magnús hefur verið iðinn við skriftir og í liðinni viku kom út annað bindi með þýðingum hans á Íslendingasögum, en á næstunni koma tvær bækur út eftir hann. „Ég hef alltaf haft nóg að gera og vinnan er skemmtileg,“ segir Magnús, sem er á áttræðisaldri. Magnús Magnús- son heið- ursrektor Ljósmynd/Colin Garvie/Centre Press News Agency Magnús Magnússon, heiðursdoktor Caled- onian-háskólans í Glasgow í Skotlandi. Caledonian-háskólinn í Glasgow í Skotlandi KONUR sem farið var að svipast um eftir í gærmorgun á hálendinu milli Landmannalauga og Hólaskjóls komu fram um hádegisbilið í gær á tjaldstæðinu í Vík í Mýrdal. Amaði ekkert að þeim, en boð frá þeim um að þær væru komnar til byggða misfórust og því hófst eft- irgrennslan. Eftirgrennslan þar sem boð skiluðu sér ekki ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.